Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 43

Morgunblaðið - 23.06.2000, Side 43
MORGUNBLAÖIÐ LISTIR Verk eftir Ragnar Gestsson. Ofhlaðin notagildi RAGNAR Gestsson opnar sýningu í galleri@hlemmur.is í Þverholti 5 á morgun, laugardag, kl. 16. Sýning- una nefnir listamaðurinn Vinnubelti og staðarkort. Við opnunina mun listamaðurinn fremja gjörning. Ragnar sýnir vinnubelti, ofhlaðin notagildi, sem hann hefur unnið m.a. í leður og stál. Staðarkortin eru grafískar eftirmyndir vinnuteikn- inga þess sem hann hefur fengist við undanfarin ár. Ragnar var við nám í MHI frá 1992-96 og hefur verið í Hochschule fur bildende Schule í Hamborg síð- an. Þetta er fyrsta einkasýning hans. Sýningin stendur til 16. júlí. Gall- eríið er opið fimmtudaga til sunnu- daga frá kl. 14-18. Vefsíðan er http://galleri.hlemmur.is. FÖSTUDAGUR 23 JÚNÍ 2000 43 IfSfÍffiigj oeuniiveim Það er œvintýralega einfalt að gerast félagi í Disneyklúbbnum Veldu þrjár bækur á verði einnar - þú borgar aðeins 975 kr. Mánaðarlega færðu nýja bók ásamt klúbbritinu Cáska. Hríngdu í okkur strax í dag. \ Síminn er 550 3000 1 þróttir á Netinu v-iMnb i.is í Moggabúðinni getur þú keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur lika komifl við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og keypt vörurnar þar. Allir bolir aðeins 1.200 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.