Morgunblaðið - 23.06.2000, Page 47

Morgunblaðið - 23.06.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 47 PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKAÐUR Lækkun beggja vegna Atlantshafs Tvísköttunarsamningur við Spán HELSTU hlutabréfavísitölur Evrópu lækkuðu allar í gær en lyfja- og tæknifyrirtæki lækkuðu töluvert í veröi. Hækkun áolíu-oggasfyrirtækj- um kom í veg fyrir stærra tap en OPEC-ríkin ákváðu í fyrradag að auka olíuframboð aðeins lítillega. Því er þess vænst að olíuverö haldist áfram hátt. Lækkunin í lyfjageiranum var rakin til þess að svissneska lyfja- fyrirtækið Roche Holdings gaf út við- vörun þess efnis að sala hefði hægt á sér. Hlutabréf í fyrirtækinu lækk- uðu um fimm prósent. FTSE 100-vís- italan endaði í tæpum 6.435 stigum og lækkaöi um 0,66 prósent í gær. Mesta lækkunin varð síðla dags ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 - * RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05 5 ár 5,45 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. vegna lélegrar byrjunar vestanhafs. CAC 40 í París lækkaöi ekki eins mik- ið; um 0,24 prósent og endaði í 6.474 stigum. í Frankfurt féll Xetra Dax um 0,65 prósent en ekkert olíu- fyrirtæki er hluti af vísitölunni. Hún endaði daginn í 7.053 stigum. FTSE Eurotop 300, sem inniheldur stærstu fyrirtæki Evrópu, lækkaöi um 0,3 prósent og endaði í 1.610 stigum. Eins og annars staðar voru það lyfja- og tæknifyrirtækin sem drógu vísitöluna niöur. Vestra lækk- aði Nasdaq um heil þrjú prósent og endaði í 3.937 stigum. Hún hefur því aftur færst fjær því að ná lokagengi síðasta árs sem var 4.069 stig. ANNAR fundur fulltrúa spænskra og íslenskra stjórnvalda um gerð tví- sköttunarsamnings milli íslands og Spánar fór fram í Madrid dagana 6.-7. júní sl. og voru drög að tvískött- unarsamningi undirrituð í lok hans. Af hálfu Islands annaðist samning- anefiid um tvísköttun samningsgerð- ina, en hana skipar fjármálaráðherra. Á fundinum lauk formlegri samnings- gerð. Samningurinn er byggður á fyr- irmynd OECD um tvísköttunarsamn- inga sem löguð var að skattkerfi hvors lands um sig. Meginefni samn- ingsins er að báðum ríkjum er heimilt að halda eftir afdráttarskatti að til- teknu hámarki af þeim tekjum sem greiddar eru úr öðru landinu til skatt- borgara í hinu ríkinu. Síðamefnda ríkið skuldbindur sig hins vegar til að veita þeim, sem skatturinn var dreg- inn af, skattafslátt sem svarar til þess skatts sem þegar hefur verið greidd- ur í hinu landinu. Gert er ráð fyrá' að samningurinn verði tilbúinn til formlegrar undirrit- unar síðar á þessu ári og öðlast hann fullt gildi við birtingu í C-deild Stjóm- artíðinda, að því er segir í fréttatil- kynningu frá fjármálaráðuneytinu. Fótboltastelpur Filmverks, Ragnheiður og Bryndís. Filmverk gefur 100 EM fótbolta NÚ stendur yfir hjá Filmverki á Sel- fossi fótboltaleikur EM, en Fuji er styrktaraðili Evrópukeppni lands- liða í fótbolta árið 2000. Þeim sem versla hjá Filmverki er boðið að fylla út miða. Verða dregnir út 25 boltar í hverri viku og hefur þegar verið dregið einu sinni, segir í fréttatil- kynningu. I lok leiksins verður öllum miðunum safnað saman í einn stóran pott og dreginn út stór vinningur. Fótboltastelpur Filmverks, þær Ragnheiður og Bryndís, drógu út ^ eftirfarandi nöfn: Elísa Brynj., Birkivöllum 7. Elísabet, Hjarðar- holti 5. Þórarinn Magnússon, Spóa- rima 10. íris Sigrid, Smáratúni 12. Kristjana Ragnarsd, Reyrhaga 18. Kjartan, Villingavatni. Helga Jó- hannsd, Vogi. Auðbjörg Guðmunds- dóttir, Hlein. Erlingur Bjamason, Túngötu 28. Daniela Bjarnadóttir, Miðdal. Rósa Gísladóttir, Norður- brún. Bjami Kr., Miðtúni 18. Dagný Björk, Grenigmnd 31. Ævar Sig- urðsson, Háengi 4. Ástgeir R., Bakkatjöm 5. Geirmundur, Lyng- heiði 11. Anna Pálsdóttir, Suðurengi 29. Kristín Björg Ólafsdóttir, Geira- koti 2. Svana Svavarsdóttir, Erlu- rima 8. Guðbjörg Jónsdóttir, Læk. Ragnhildur, Eyrarbraut 47. Katrín - Karlsdótir, Tryggvagötu 22. Guðrún Álfheiður, Fossheiði 26. Helena Káradóttir, Ártúni 2 og Davíð Guð- mundsson, Lóurima 17. Vinningshafar geta sótt boltana til Filmverks, Austurvegi 4, Selfossi. ---------------- Lj ósmyndasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn í samstarf LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur og Árbæjarsafn hafa gert með sér varðveislu- og þjónustusamning. Samningurinn er þess eðlis að Ljós- myndasafn Reykjavíkur mun annast þær ljósmyndir sem em í eigu Ár- bæjarsafns. Að sama skapi mun Ár- bæjarsafn annast gripi úr fóram Ljósmyndasafns Reykjavíkur (s.s. gamlar myndavélar og áhöld til myndvinnslu). Að sögn Maríu Karenar Sigurðar- dóttur, forstöðumanns Ljósmynda- safns Reykjavíkur, er vonast til að samstarf þetta verði til aukinnar hagkvæmni báðum söfnunum til handa og til að bæta þjónustu þeirra við almenning. í sumar mun Ljósmyndasafn Reykjavíkur flytja í nýtt húsnæði, í Grófarhúsið á Ti-yggvagötu 15. Vegna flutninganna er lokað frá og með 15. júní. Safnið verður opnað aftur 18. ágúst. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verö Lægsta verö Meöal- verö Magn (klló) Helldar- veró (kr.) FISKMARKADUR DALVÍKUR Karfi 53 53 53 723 38.319 Keila 36 36 36 171 6.156 Steinbítur 70 69 70 680 47.280 Undirmáisfiskur 88 88 88 1.085 95.480 Ýsa 100 100 100 45 4.500 Þorskur 116 116 116 317 36.772 Samtals 76 3.021 228.507 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ufsi 10 10 10 80 800 Samtals 10 80 800 FISKMARKAÐUR SUÐURL., ÞORLAKSH. Karfi 40 40 40 2.240 89.600 Skötuselur 255 255 255 184 46.920 Ufsi 30 30 30 200 6.000 Þorskur 143 132 135 800 107.800 Samtals 73 3.424 250.320 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 60 74 2.089 155.171 Blálanga 20 20 20 21 420 Hlýri 90 90 90 110 9.900 Humar 1.295 1.245 1.269 23 29.185 Karfi 52 18 36 41.664 1.509.070 Keila 71 36 71 4.484 317.781 Langa 91 90 90 1.445 130.064 Langlúra 16 16 16 682 10.912 Litli karfi 10 10 10 379 3.790 Lúöa 710 245 409 333 136.160 Sandkoli 59 59 59 456 26.904 Skarkoli 141 141 141 129 18.189 Skata 180 180 180 19 3.420 Skrápflúra 10 10 10 46 460 Skötuselur 250 95 103 594 61.390 Steinbítur 84 69 78 8.265 643.926 Stórkjafta 20 20 20 250 5.000 Sólkoli 130 130 130 299 38.870 Ufsi 42 20 29 2.938 85.584 Undirmálsfiskur 90 60 82 4.000 327.080 Ýsa 260 93 156 27.474 4.290.889 Þorskur 160 113 134 11.185 1.503.711 Samtals 87 106.885 9.307.878 FISKMARKAÐUR VESTFJ., PATREKSF. Gellur 305 305 305 76 23.180 Skarkoli 145 145 145 400 58.000 Steinbítur 71 61 63 1.213 76.128 Undirmálsfiskur 143 114 118 358 42.319 Ýsa 249 77 197 1.220 239.730 Þorskur 135 109 117 4.327 505.913 Samtals 124 7.594 945.270 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 39 39 39 91 3.549 Keila 26 26 26 57 1.482 Langa 85 84 84 428 36.110 Skata 200 170 182 94 17.130 Ufsi 39 32 38 19.311 724.742 Ýsa 148 138 146 202 29.557 Þorskur 193 131 169 2.325 393.065 Samtals 54 22.508 1.205.634 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 166 166 166 151 25.066 Samtals 166 151 25.066 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 48 40 45 11.606 520.645 Langa 99 93 94 1.360 128.153 Langlúra 30 30 30 757 22.710 Lúða 320 300 316 161 50.879 Skarkoli 136 136 136 1.160 157.760 Skata 200 170 188 81 15.250 Skötuselur 290 215 239 2.371 567.167 Steinbítur 79 78 79 1.588 125.166 Sólkoli 138 125 125 3.586 448.860 Ufsi 35 30 32 144 4.620 Undirmálsfiskur 64 64 64 184 11.776 Ýsa 148 116 129 2.978 382.911 Þorskur 173 136 159 2.411 382.963 Samtals 99 28.387 2.818.860 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 330 330 330 12 3.960 Steinbítur 80 80 80 141 11.280 Sólkoli 125 125 125 19 2.375 Ufsi 29 28 28 921 25.806 Ýsa 185 169 170 433 73.705 Þorskur 124 122 123 3.000 368.700 Samtals 107 4.526 485.827 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 85 82 83 594 49.468 Skarkoli 139 139 139 844 117.316 Steinbítur 81 62 80 1.160 93.252 Ufsi 38 38 38 214 8.132 Undirmálsfiskur 135 135 135 854 115.290 Ýsa 249 144 168 744 125.304 Samtals 115 4.410 508.763 HÖFN Karfi 53 49 51 431 22.003 Keila 31 31 31 47 1.457 Langa 74 74 74 8 592 Langlúra 10 10 10 25 250 Lúða 300 235 251 33 8.275 Skarkoli 129 124 124 928 115.146 Skötuselur 275 55 232 66 15.290 Steinb/hlýri 77 77 77 172 13.244 Steinbftur 78 75 76 3.425 259.752 Sólkoli 126 126 126 968 121.968 Ufsi 30 30 30 34 1.020 Ýsa 158 82 129 13.880 1.793.018 Þorskur 191 116 127 17.569 2.238.642 Samtals 122 37.586 4.590.657 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 36 36 36 100 3.600 Steinbítur 61 35 57 120 6.800 Undirmálsfiskur 116 116 116 116 13.456 Ýsa 246 143 162 677 109.342 Þorskur 135 90 114 300 34.227 Samtals 128 1.313 167.426 ViÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 22.6.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meöafv. (kr) Þorskur 72.426 109,74 108,01 109,47 30.000 215.713 108,01 109,54 109,96 Ýsa 168.250 72,43 71,00 73,00 4.185 3.500 70,63 73,00 69,42 Ufsi 66.072 29,45 29,90 36.428 0 29,88 29,10 Karfi 80.000 40,10 40,22 22.847 0 40,18 38,00 Steinbítur 29.265 34,06 32,50 34,00 30.065 6.392 32,50 34,00 32,00 Grálúöa 98,00 0 27 100,48 104,98 Skarkoli 5.150 110,50 109,90 0 57.005 111,81 112,07 Þykkvalúra 4.402 77,10 77,10 0 6.104 77,10 76,96 Langlúra 44,00 0 1.800 44,00 44,58 Sandkoli 78 21,00 22,00 639 0 21,20 21,50 Humar 525,00 4.100 0 518,29 487,50 Úthafsrækja 8,00 16.180 0 8,00 8,00 Rækja á 250.000 30,00 30,00 0 120.000 30,00 30,00 Flæmingjagr. Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.6.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Helldar- verö veró veró (kíló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 375 56 74 2.719 200.996 Blálanga 58 20 57 1.303 74.776 Gellur 375 305 332 207 68.705 Hlýri 90 82 84 818 68.716 Humar 1.295 1.245 1.269 23 29.185 Karfi 53 12 38 56.868 2.186.806 Keiia 71 26 49 9.261 456.759 Kinnar 285 265 272 100 27.200 Langa 99 74 91 3.526 321.034 Langlúra 30 10 23 1.464 33.872 Litli karfi 10 10 10 379 3.790 Lúöa 710 215 359 734 263.210 Lýsa 36 36 36 100 3.600 Steinb./hlýri 77 77 77 172 13.244 Sandkoli 59 59 59 456 26.904 Skarkoli 148 124 134 16.019 2.144.962 Skata 200 170 185 194 35.799 Skrápflúra 10 10 10 46 460 Skötuselur 290 55 215 3.215 690.767 Steinbítur 170 35 76 21.531 1.635.818 Stórkjafta 20 20 20 250 5.000 Sólkoli 153 114 128 5.359 686.319 Ufsi 42 10 36 28.798 1.030.376 Undirmálsfiskur 143 50 93 9.461 876.679 Ýsa 304 77 151 54.104 8.167.460 Þorskur 193 25 118 100.816 11.914.949 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 59 56 59 600 35.100 Steinbítur 170 67 93 1.600 148.400 Ýsa 295 117 145 4.000 578.800 Þorskur 182 86 113 3.749 422.062 Samtals 119 9.949 1.184.362 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 58 58 58 1.282 74.356 Hlýri 82 82 82 114 9.348 Karfi 50 12 43 58 2.520 Keila 29 26 29 4.502 129.883 Langa 92 85 92 285 26.115 Lúða 390 260 330 87 28.690 Skarkoli 143 143 143 128 18.304 Ufsi 40 26 36 4.524 163.543 Þorskur 153 68 111 6.516 722.168 Samtals 67 17.496 1.174.926 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 23 23 23 340 7.820 Ýsa 157 157 157 172 27.004 Þorskur 70 70 70 637 44.590 Samtals 69 1.149 79.414 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF) Lúða 215 215 215 5 1.075 Skarkoli 141 141 141 1.000 141.000 Steinbítur 78 78 78 31 2.418 Sólkoli 153 153 153 435 66.555 Ufsi 36 36 36 26 936 Þorskur 150 82 120 7.700 925.617 Samtals 124 9.197 1.137.601 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Gellur 375 335 348 131 45.525 Karfi 20 20 20 55 1.100 Kinnar 285 265 272 100 27.200 Lúða 375 290 339 83 28.170 Skarkoli 148 142 143 1.430 204.247 Steinbítur 85 61 73 208 15.203 Sólkoli 150 114 148 52 7.692 Ufsi 38 20 21 66 1.374 Undirmálsfiskur 95 50 95 2.864 271.278 Ýsa 304 106 243 1.428 347.632 Þorskur 173 25 106 38.980 4.134.219 Samtals 112 45.397 5.083.640

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.