Morgunblaðið - 23.06.2000, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
A U G L V 5INGAR
Grunnskólakennarar
Kennara vantarað Borgarhólsskóla, Húsavík
í eftirtaldar stöður:
• íþróttakennara 100%.
• myndmenntakennara 100%.
• 2 kennara að unglingastigi (umsjón, sam-
félagsfræði, íslenska, stærðfræði, líffræði,
enska og o.fl.).
• 1 umsjónarkennara á yngra stigi.
Borgarhólsskóli er heildstæður, einsetinn, vel búinn grunnskóli að
hluta í nýju húsnæði. Góður starfsandi og þróttmikið skólastarf. M.a.
ný og glæsileg aðstaða til listgreina og íþróttakennslu. Búslóðarflutn-
ingar eru greiddir. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og sérkjara-
samningur hefur verið gerður við húsvíska kennara.
Nánari upplýsingar veita:
Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri
s. 464 1631,
Erla Sigurðardóttirfræðslufulltrúi s. 464 1430,
Dagný Annasdóttir verðandi skólastjóri
s. 464 2229.
Blaðbera óskast í
sumarafleysingu
Suðurgötu, Hafnarfirði
^ Upplýsingar í sima 5691122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á islandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunm 1 i Reykjavik þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst ut 2. november 1913.
Árvakur hf er utgefandi Morgunblaðsins.
MIKIÐ KJÖT Á BEINUNUM
Okkur vantar starfsfólk
við kjötborð Nýkaups bæði við sölustörf
og önnur tengd verkefm.
Hér eru góð laun íboði fyrir rétta aðila.
Metnaður, frumkvæði, atorka og þjónustulund ásamt
ríkum samstarfsviija lykilþættir. Nýkaup leggur áherslu á
möguleika dugmikilla einstaklinga til starfsframa
innan fyrirtækisins.
rirtæki sem leggur
áherslu á ferskleika og þjónustu.
Umsóknareyðublöð fást i verslunum Nýkaups.
Einnig má sækja um á Netinu á vefslóöinni www.nykaup.is.
Umsóknir berist skrifstofu Nýkaups, Eiðistorgi 11, 170 Reykjavlk
fyrir 1. júlí nk. Farið verðurmeö umsóknir sem trimaðarmál.
Nánari upplýsingar gefur Linda Wessman (Hndaw@nykaup.is)
Isima 510 9200 kl. 10.00-12.30 virka daga.
Nýkaup
Þarsem ferskleikinn býr
Sjónvarp
Leitum að manneskju sem ergóður penni og
er ófeimin við að koma fram í sjónvarpi. Verður
að geta byrjað strax.
Viðtalspantanir hjá Ragnari í síma 562 0060.
Grunnskólakennarar
Hvolsskóli á
Hvolsvelli
auglýsir eftir kennurum til starfa
Meðal kennsluareina eru:
• íþróttir.
• Smíðar.
• Danska.
• Almenn bekkjarkennsla.
Upplýsingar um Hvolsskóla eru á heimasíðu
hans. http://hvolsskoli.ismennt.is/ oq heima-
síðu Hvollshrepps, www.hvolsvollur.is.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í símum 487 8408 og
487 8384.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurmörk 7, ehl. 010101, Hveragerði, samkv. þingl. kaupsamn.
eig. Janus Bjarnason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf.
Hveragerði, Islandsbanki hf. höfuðst. 500 og Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf., fimmtudaginn 19. júní 2000 kl. 10.30.
Brattahlíð 2, Hveragerði, þingl. eig. Birgir Steinn Birgisson, gerðar-
beiðendur Hveragerðisbær og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudag-
inn 29. júní 2000 kl. 11.30.
Lóð úr landi Bjarnastaða, Ölfushreppi, 50%, þingl. eig. Gunnar Þór
Hjaltason, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Sveitarfélagið Ölfus,
fimmtudaginn 29. júni 2000 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf., Hveragerði, Hveragerðisbær
og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 29. júní 2000 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
22. júní 2000.
Uppboð
Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 27. júní 2000, kl. 14.00, á eftirfarandi
eignum:
Dalbraut 1B, 0102, Isafirði, þingl.eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Engjavegur 21,0201, Isafirði, hl. Kristjáns J. Kristjánssonar, þingl.eig.
Kristján J. Kristjánsson og fl„ gerðarbeiðandi íslandsbanki hf, útibú 545.
Holtagata 29, Súðavík, þingl.eig. Byggingarf. Súðavíkur ehf, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður.
Sýsiumaðurinn á ísafirði,
22. júní 2000.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu embættisins ■ Hafnarstræti 1, ísafirði, sem hér segir:
Dagur ÍS-400, þingl.eig. Hánes ehf, gerðarbeiðendur Byggingastofnun,
Kristján Óli Pétursson og Stál-Orka ehf, mánudaginn 26. júni 2000
kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á fsafirði,
22. júní 2000.
HÚSNÆQI í BOQI
Eignir á Costa del sol
Sé um útvegun, kaup og leigu á fasteignum
á Costa del sol og víðar í Andalúsíu, einhverju
fegursta og „spænskasta" héraði Spánar.
Áratuga reynsla.
Barbara Thursby,
Calle Puerto Rico 6, Torremolinos,
29620, Espana
Símar 552 8035,0034-952385829,
0034-670984355.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundarboð
Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf.
verdur haldinn á Kaffi Krók,
Aðalgötu 16, Sauðárkróki, föstudaginn
30. júní 2000, kl. 16.00
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, skv.
16. gr. samþykkta félagsins:
1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess
sl. starfsár.
2. Efnahags- og rekstrarreikningurfyrir liðið
reikningsár, ásamt skýrslu endurskoðenda.
3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli
með hagnað eða tap félagsins á
reikningsárinu.
4. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og
endurskoðenda.
5. Kosning stjórnar og varastjórnar og
tilnefning fulltrúa ríkisins.
6. Kosning endurskoðenda.
7. Önnur mál, sem löglega eru upp borin.
Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla
endurskoðenda liggurframmi á skrifstofu
félagsins, skv. 14. gr. samþykkta þess.
Steinullarverksmiðjan hf.
FOÐURBLANDAN HF.
Hluthafafundur
hjá Fóðurblöndunni hf.
verður haldinn á Hótel Sögu í skála, mánudag-
inn 3. júlí 2000 og hefst kl. 10.00.
Fundur þessi er boðaður í stað fundar 21. júní
sl. sem ekki var boðaður með nægum fyrirvara.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar félagsins um samruna
Fóðurblöndunnar hf. og TP Fóðurs ehf.
2. Kjör stjórnar.
3. Önnur mál.
Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á fundarstað.
Hluthafar, sem ekki geta sótt fundinn en hyggjast
gefa umboð, verða að senda það skriflega.
Stjórnin.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
fHorgtmMa&ib