Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Grunnlífeyrir og tekjutrygging Einstaklingur Janúar 1978 Aprfl 2000 Ætti að vera kr. kr. kr. '.Grunnlífeyrir 36.596 53,26% 17.592 34.469 53,26% Tekjutrygging 32.118 46,74% 30.249 30.249 46,74% Samtals: 68.714 47.841 64.718 Alltof lágur grunnlífeyrir VIÐ í Félagi eldri —J^orgara höfum rætt við nokkra ráðherra und- anfarin ár um, að þeir hækkuðu grunnlífeyri ellilífeyrisþega og ör- yrlq'a til muna. Þeir hlustuðu á okkur, en árangurinn hefur ekki orðið neinn. Allt frá því á áttunda áratugnum hefur grunnlífeyrir far- ið lækkandi miðað við tekjutrygginguna, sem hefur hækkað mun meira. Hana er svo auðvelt að skerða. Hér á eftir fylgir tafla, sem sýnir breytinguna frá árinu 1978 til apríl 2000. í töflunni sjáum við, nvað grunnlífeyririnn hefur dregist aftur úr, en hann er nú aðeins 17.592 kr. á mánuði frá 1. aprfl hjá einstakl- ingi og 15.833 kr. hjá hvoru hjóna, ef bæði eru komin á lífeyri. Ef tekjutryggingin væri óbreytt kr. 30.249 og sama hlutfall af grunn- lífeyri og hún var 1978, þá væri líf- eyririnn 34.469 kr. á mánuði eða nærri helmingi hærri, en hann er í dag. Það var 1. febrúar 1992, sem farið var að skerða grunnlífeyrinn. Þess ■^fegna halda margir, að þeir eigi ekki rétt á ellilífeyri, ef þeir eru enn að vinna. Ég hef spurt nokkra, sem eru orðnir 67 ára og mig grunar að séu á lágum launum eða í hlutastarfi, hvort þeir séu ekki komnir á elli- lífeyri. Svarið er oftast „Nei, ég er enn að vinna.“ Þetta er dálítiil mis- skilningur. Þeir, sem orðnir eru 67 ára og eru á lágum launum, eiga margir rétt á grunnlíf- eyri. Frítekjumark ellilíf- eyris er nú 94.690 kr. á mánuði. Þær tekjur, sem skerða hann, eru eigin laun (ekki laun maka) og helmingur fjármagnstekna. Séu þessar tekjur ekki hærri en 94.690 kr. á mánuði á bótaþegi rétt á óskertum ellilífeyri. 30% af þeim tekjum, sem eru um- fram 94.690 kr. skerða lífeyrinn, og er hann kominn i 0, ef tekjurnar eru 153.330 kr. eða hærri. Eigi aðeins annað hjóna rétt á elli- lífeyri vegna lágra launa, hefur það sama rétt og einstaklingur og fær 17.592 kr. á mánuði. Frítekjumarkið er það sama hjá hvoru hjóna og hjá einstaklingi, Margrét H. Sigurðardóttir 94.690 kr., þótt bæði séu komin á líf- eyri. En elUlífeyririnn er kominn í 0, ef tekjur hvors eru 147.466 kr. eða hærri, því óskertur lífeyrir annars hjóna er 15.833 kr. á mánuði. Grunnlífeyrir í Danmörku er nú rúmar 4000 d. kr. eða 38-39.000 ísl. kr. á mánuði. Stjórnvöld ættu nú að sjá sóma sinn í því að hækka gunnlíf- eyri a.m.k. um helming, það mundi líka koma þeim best, sem minnst hafa. Mér skildist á fjármálaráðherra um daginn, að hann hefði svo mikinn tekjuafgang. Væri ekki heillaráð að nota hluta af tekjunum tii að hækka bætur líf- eyrisþega, svo þeir fengju aðeins að Lífeyrir Væri ekki heillaráð að nota hluta af tekju- afganginum, spyr Margrét H. Sigurðar- dóttir, til að hækka bætur lífeyrisþega, svo þeir fengju aðeins að fínna fyrir góðærinu? finna fyrir því góðæri, sem stjórnin er alltaf að tala um, en við höfum ekki fundið fyrir. Sjá töflu Hér sjáum við, hvað grunnlífeyrir- inn hefur dregist aftur úr. Ef tekjutrygging væri óbreytt og sama hlutfall af grunnlífeyri og hún var 1978, þá væri grunnlífeyririnn 34.469 kr. á mánuði eða nærri helm- ingi hærri, en hann er í dag. Höfundur er viðakiptafræðmgur og varaformaður Félags eldri borgara í fíeykjuvík. Lausnin er ljós FRJÁLS sam- keppni er tekin að blómstra í fjarskipt- um. Fólk og fyrirtæki njóta í sívaxandi mæli ávaxta hennar í betri þjónustu og lægri gjöldum. Ár er nú síð- an að stjórn Orkuveit- unnar samþykkti til- lögu starfshóps um lagningu ljósleiðara- hrings í Reykjavík. Sú ákvörðun hefur skapað nýtt veitukerfi í Reykjavík, upplýs- ingaveitu, nauðsynlega innviði íyrir einkafyr- irtæki ög frjálst fram- tak til að fjölga valkostum og efla þjónustu. Stofnun Línu.Nets og áformum um ljósleiðaralagningu og tilraunir með gagnaflutning um raf- orkustrengi fylgdu hrakspár. Nú, ári síðar, hefur lagning ljósleið- arans gengið vonum framar og ver- ið flýtt svo henni lýkur í ár. Byrjun- arörðugleikar við tilraunir með nýtingu raforkustrengja eru yfir- staðnir og undirbúningur þeirra í fullum gangi. Borgarstjóri hefur upplýst að þær 214 milljónir króna sem Orkuveitan lagði í hlutafé séu nú metnar á röska tvo milljarða. Sú eignamyndun nemur tæpum tut- tugu þúsund krónum á hvern Reyk- víking, en til samanburðar nema skuldir borgarsjóðs tæplega 140 þúsund kr. á íbúa. Ávinningur Reykjavíkur er þó fyrst og fremst öflugri og ódýrari gagnaflutningar. Lífskjör okkar á upplýsingaöld munu að verulegu leyti ráðast af innviðum í gagna- flutningum. Það er brýnt að við séum hér framsýn og nýtum til fulls tækifæri okkar til að skara fram úr á þessu sviði. Æ hag- kvæmnari lagning ljós- leiðara skapar ný sóknarfæri. Þótt stofn- kostnaður sé enn veru- legur er ástæða til að vekja athygli á að hann er áþekkur kostnaði við aðrar veitur, s.s. vatn, rafmagn og hita. Mikilvægi upplýsinga- veitu er síst minna en hinna veitnanna og fer ört vaxandi. Nú þegar senn er lokið lagningu ljósleiðarahringsins er eðlilegt að kanna hvort ekki megi hraðar og í meiri mæli en áætlað var tengja reykvísk heimili beint við hringinn með ljósleiðara. Slíkt átak Fjarskipti Mikilvægi upplýsinga- veitu er síst minna en hinna veitnanna, segir Helgi Hjörvar, og fer ört vaxandi. gæti skapað í Reykjavík áður óþekkta möguleika fyrir þekkingar- iðnað. Sú nýsköpun í breyttum at- vinnuháttum, heimavinnu og fjar- vinnslu, fjarskiptum, netversíun, fjölmiðlun, hugbúnaðargerð og samskiptum hvers konar sem for- ysta í gagnaflutningum getur leitt af sér er ófyrirsjáanleg. Hitt er fyr- irsjáanlegt að hún mun bæta lífs- kjör okkar allra. Höfundur er forseti borgarstjórnar. Helgi Hjörvar Kexsmiðju súkkulaðisnúðar Pringles orgína|j Pringles paprika, Alltaf von ágóðuf Mr. Propre blautklútar - áfylling Verð birt með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda meðan birgðir endast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.