Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 23.06.2000, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ kvæmdum í kirkjugarði, sem eru nú á lokastigi. Allir eru hjartanlega velkomnir til Heydalakirkju á afmælishátíð að samfagna á merkum tímamót- um. Sóknarnefnd Heydalakirkju. Jónsmessu- nótt í Hall- grímskirkju í kvöld verður miðnæturmessa á Jónsmessu í Hallgrímskirkju kl. 23. Fyrir tveimur árum átti biskup Islands frumkvæðið að því að hald- in var miðnæturmessa í Hall- grímskirkju á Jónsmessunótt, þá í tengslum við prestastefnu. Kirkjan fylltist af fólki þetta fyrsta kvöld, svo tekin var ákvörðun um að end- urtaka messuna að ári. Þetta er því í þriðja skiptið sem Jónsmessan er haldin hátíðleg í Hallgrímskrikju . Að þessu sinni verður biskup ís- lands, herra Karl Sigurbjörnsson, með hugvekju kvöldsins. Prestarn- ir Guðlaug Helga Asgeirsdóttir og Jón D. Hróbjartsson þjóna fyrir altari. Þóra Karítas Árnadóttir les ljóð, Ásdís Björnsdóttir og Magnea Sverrisdóttir lesa ritningarlestr- ana. Mótettukór Hallgrímnskrikju syngur undir stjórn Harðar As- kelssonar. Form miðnæturmessunnar er einfalt og aðgengilegt en viðstaddir eru hvattir til þátttöku í söng og tilbeiðslu. Sérstaklega verður beð- ið fyrir landinu okkar og þeim sem lifa í skugga jarðskjálftanna. Mess- unni lýkur með því að allir ganga syngjandi út í nóttina. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur. Langholtskirkja. Kyrrðar og bænastund í kirkjunni kl. 12. Orgelleikur, sálmasöngur. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests og djákna. Kærleiksmáltíð, súpa, salat og brauð eftir helgi- stundina. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Hallgrímskirkja. Miðnætur- messa á Jónsmessu í kvöld kl. 23:00. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson flytur hugvekju. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Harðar Askelsson- ar. Prestarnir Guðlaug Helga As- geirsdóttir og Jón Dalbú Hróbjartsson þjóna fyrir altari. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Filadelfia. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hliðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. ll.Allir hjartanlega velkomnir. Á morgun sér Steinþór Þórðarson með prédikun og Bjarni Sigurðs- son um biblíufræðslu. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkjuskólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Víkurskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bænastund kl. 20 og Gen X, frá- bær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. KEFAS. Bænastund unga fólks- ins í kvöld kl. 19.30. Sjöundadags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfírði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíufræðsla kl. 11. Leiðbeinandi Magnús Pálsson. Safnaðarstarf Sumarferð v Safnaðarfé- lags Digranes- prestakalls HIN árlega sumarferð Safnaðarfé- lags Digranesprestakalls verður farin frá Digraneskirkju sunnu- daginn 25. júní kl. 10 árdegis. Leið- in mun liggja vítt og breitt um Reykjanesið, Voga, Vatnsleysu- strönd og Keflavík þar sem veit- ingar verða þegnar í boði sóknar- prests sem mun fræða þátt- takendur ferðarinnar um sögu kirkjunnar og fl. Enn fremur verð- ur farið um Útskála, Sandgerði og Hvalsnes þar sem kirkjan verður skoðuð og gefinn gaumur að forn- um athygliverðum minjum. Hafnir verða heimsóttar. Því næst liggur leiðin að Reykjanesvita og að Bláa lóninu. Á veitingahúsinu Jennýju bíður þátttakenda sameiginlegt kaffihlaðborð undir ferðalok. Væntanlegur komutími að Digraneskirkju í lok ferðar er á milli kl. 19.00 og 19.30. Akstur og leiðsögn eru þátttak- endum að kostnaðarlausu en þeim er bent á að hafa með sér nesti. Allir eru boðnir velkomnir, jafnt safnaðarfólk Digranesprestakalls sem aðrir. Stjórn Safnaðarfélags Digranesprestakalls. 25 ára vígslu- afmæli Heydalakirkju Heydalakirkja í Breiðdal var vígð 13. júlí árið 1975. Þá hafði kirkjan verið 18 ár í smíðum, en grunnur kirkjunnar var lagður árið 1957 Heydalir eru landnámsjörð og talið að þar hafi verið kirkja og prestssetur frá því í fyrstu kristni. Núverandi kirkja tók við af kirkju- húsi sem byggt var árið 1856 af Þorgrími snikkara Jónssyni. Sú kirkja brann árið 1982. Vígsluafmælis Heydalakirkju verður minnst n.k. sunnudag, 25. júní með hátíðarmessu kl. 14.00. Sóknarprestur, sr. Gunnlaugur Stefánsson, mun þjóna fyrir altari, en sr. Davíð Baldursson, prófastur, predikar. Kirkjukórinn mun leiða safnaðarsönginn undir stjórn Tor- vald Gjerde, organista. Eftir messu býður sóknarnefnd kirkjugestum til kaffisamsætis í Grunnskólanum á Breiðdalsvík. Þar mun Pétur Sigurðsson, fyrrum formaður sóknarnefndar, segja byggingarsögu kirkjunnar og Helga Harðardóttir, ritari sóknar- nefndar, lesa úr fundargerðarbók kirkjunnar sem nær allt til ársins 1908. Á undanförnum árum hefur sóknarnefndin staðið fyrir um- fangsmiklum endurbótum á kirkju- húsinu og er þar vel að öllu búið. Þá hefur verið unnið að fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.