Morgunblaðið - 23.06.2000, Page 84

Morgunblaðið - 23.06.2000, Page 84
84 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, s mi 530 1919 KRAKKl bvaðfúr únkciðis? Sumarsmellur frá Bretlandi 20 vikur á topp 20 © liADIII jýnd kl.5.50, 8 og 10.15. B.i. 14. ★ ★★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl.6, 8 og 10. B.i. 14. efth* mlchael winteitottom WiiÉM ondrM Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. síplser ■ do hundo Sýnd kl.8og 10.B.U6. Synd kl. 10.15. B.ub ★ ★★ BÆN DV ungtr, á lausu en ekki mikiö .. iiHi ..vi/Kjdjlto swmlMt SAMaðSk wrtdA,, atAraftiln SAMBtfib ] NÝTT OG BETRA' ■■ FW?/B 990 PUNKTA FERÐU I BlÚ BÉéi§#Li. Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Sýnd (P Sýnd kl. 2. vit nr. 14 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is ■^Swe^-PiXAR Andlit Umu t LEIKKONAN Uma Thurman mun á næst- unni taka þátt í auglýs- ingaherferð fyrir Lancðme. Þar með er hún fyrsta ameríska konan sem franska snyrtivörufyritækið notar til að kynna vör- ur sínar. Onnur þekkt andlit sem prýdd hafa auglýs- ingar fyrirtækisins eru franska leikkonan Jul- iette Binoche og Isa- bella Rossellini. Uma mun kynna nýj- asta Lancðme, Miracle, og fer herferðin á stað í haust í Evrópu og næsta vor í Banda- ríkjunum. Að sögn slúðurblaðanna er Uma Thurman andsvar Lancðme við auglýsing- um fyrirtækisins Estée Lauder sem notar leik- konuna Elizabeth Hurl- ey í sinni nýjustu auglýsingaherferð. „Við erum sérstaklega ánægðir að hafa fengið ungfrú Thurman til liðs við okkur,“ sagði Marc Men- esguen forseti fyrirtækisins. „Sér- stæð fegurð hennar og geislandi Reuters sjálfsöryggið eru kjörin fyrir þau skilaboð sem fyrirtækið vill senda. Við erum viss um að Thurman mun koma skilaboðunum á fram- færi til kvenna um allan heim.“ >- Gæfukort SIBS SÍBS hefur látið hanna og prenta kort sem ætlað er til fjáröflunar fyrir byggingarsjóð þjálfunarhúss Endurhæfing- armiðstöðvar SÍBS að Reykja- lundi. Fólk er hvatt til að senda gæfukort þegar fagnað- artilefni gefast og láta með því fjárhæð renna til að styðja sjúka til sjálfsbjargar. Afgreiðslu og sendingu korts- ins annast skrifstofa SÍBS, Suðurgötu 10, sími 552 2150 og skrifstofa Reykjalundar, sími 566 6200. tefur bjm rviliíý<ú g,-ó‘ I djtjsjfis bestu *K*.V uffi gsfaaigefttji Var ýkt mikil gelgja SELMA Bjömsdóttir er án efa vin- sælasta söngkonan á íslandi t dag. Hún sýndi þaö líka og sannaöi á þjóðhátíöardaginn þegar hún söng á sviöinu viö Arnarhól fyrir þúsundir áhorfenda sem voru vel meö á nót- unum. Á morgun heldur hún síðan stórtónleika í Háskólabíói þar sem búast má við að fjölmargir aðdá- endur hennar munu eiga ansi hreint erfitt meö aö sitja kyrrir í sætunum. Meöal áhorfenda þar verða án efa einhverjir sem eru aö upplifa sína fyrstu tónleika. En hverjir skyldu hafa verið fyrstu tónleikamir sem Selma fór á? Þeirri spurning- um og fimmtán tii svar- arhún hér á eftir. Hvernig hefur þú það í dag? Mjög ftnt, með nettan sviöa í húöinni eftir of langa sundferö. Hvað ertu með í vösun- um í augnablikinu? Klink(47 kr.) Ef þú værir ekki söng- kona, hvað vildirðu þá helst vera? Ætli ég væri ekki lögfræðingur þvt þangað stefndi ég áður en listin tók völd. Hvernig eru skllaboðin á símsvar- anum/talhólfinu hjá þér? Þau eru eitthvaö á þessa leið: „Þetta er hjá Selmu, ég er upptek- sos SPURT & SVARAÐ Selma Björnsdóttir in, skildu eftir skilaboð." Mjög Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Ég fór á Meatloaf 14 ára gömul. Var samt svo ýkt mikil gelgja aö ég var ör- ugglega bara aö skoöa sæta stráka því ég man ekki mikið eft- ir þeim. Hins veg- arfórégá U2-tón- leika 18 ára á Achtung baby-tón- leika- feröa- laginu og þaö var 'v-u\ meiriháttar. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úreldsvoða? Öllum lifandi verum. Ef þær væru hólpnar þá myndaalbúmum. Hverer þinn helsti veikleiki? Ég „hata“ ekkert aö sofa og fer iétt meö 14tímana. Hefurðu tárast í bíó? Égtárastyfiröllu mögulegu í bíó, ég man ekki á hvaða mynd síöast en þaö gæti eins hafa verið grínmynd. Finndu fimm orð sem lýsa pers- ónuleika þínum vel. Ofvirk, skapstór, svefnpurka, stundvís, hreinskilin (stundum of). Hvaða lag kveikir blossann? „Theroofisonfire“. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Sennilega þegar ég braust inn i sundlaug aö næturlagi í Þýskalandi til að fá mér sundsprett ásamt fé- lögum mínum. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Hóstakirtiar úr kálfum. Pantaöi þá alveg óvart í Danmörku sökum dræmrar dönskukunnáttu. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Santana-diskinn „The Supematur- al“. Hvaða leikari fer mest í taugarnar áþér? Margir leikarar fara í taugamar á mér, nenni ekki aö nefna neinn sérstakan, bara allir lélegir leikarar. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Man ekki eftirneinu. Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei. Salsasveifla í Hannover ÞAÐ ER líf og fjör á heimssýning- unni í Hannover og margt sem gleður augað. Sýningarbásar draga að en skemmtiatriði á götum úti fanga einnig athyglina. Meðlim- ir danshópsins Mariara koma frá Venesúela og skemmta á sýning- unni. Sambatónlist og ögrandi mjaðmahnykkir fylgdu hópnum um sýningarsvæðið og höfðu sval- andi áhrif á sveitta sýningargesti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.