Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 23.06.2000, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 2000 87 VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað f. Skúrir v » » % Sniókoma y Rigning Slydda Slydduél Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind' stefnu og f)ððrin = vindhraöa, heil fjöður é t er 5 nretrar á sekúndu. t 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR f DAG Spá: Hæg norðaustlæg átt eða hafgola. Skýjað með köflum norðaustanlands og við suðvestur- ströndina, en yfirleitt iéttskýjað annars staðar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í innsveitum suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðlæg eða breytileg átt og yfirleitt létt- skýjað um helgina, en skýjað með köflum sunnanlands og dálítil súld af og til við ströndina. Hiti víða 10 til 15 stig. Snýst í suðaustan 5-10 m/s suðvestanlands á mánudag og þykknar upp. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir fremur hæga suvðestlæga eða breytilega átt, með rigningu eða skúrum, en lengst af þurru veðri norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 9:15 í gær) Helstu þjóðvegir landsins eru færir. Fært er um ýmsa fjallvegi s.s. um Kaldadal, Arnarvatnsheiði, Kjöl, Herðubreiðarlindir, Dreka, Kverkfjöll og Snæfell, úr Skaftártungum í Eldgjá. Gert er ráð fyrir að opna inn í Landmannalaugar frá Sigöldu á morgun. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á mlðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á F*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegl t H 1031 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt austur af Færeyjum er lægð sem þokast SA. Hæðarhryggur yfir Grænlandi og yfir hafinu S af Hvarfi hreyfist hægt A. Hitalægð er yfir SV-verðu iandinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður 12 skýjað Amsterdam 19 hálfskýjað 9 hálfskýjað Lúxemborg 19 hálfskýjað 10 skýjað Hamborg 22 skýjað 7 Frankfurt 24 skýjað Vín 35 Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Jan Mayen 1 þokumóða Algarve 25 léttskýjað Nuuk 8 rigning Malaga 24 mistur Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjaö Barcelona 23 léttskýjað Bergen 14 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 17 skýjað Róm 27 heiðskírt Kaupmannahöfn 18 skýjað Fenayjar 31 þokumóða Stokkhólmur 22 Winnlpeg 15 alskýjað Helsinki 25 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt Dublin 16 skúr á sið. klst. Halifax 15 skúr Glasgow 15 skýjað New York 23 rigning London 18 skúr á síð. klst. Chicago 19 léttskýjað París 20 skýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.23 0,9 10.30 3,0 16.27 1,0 22.50 3,2 2.56 13.30 0.04 6.18 ISAFJÖRÐUR 6.33 0,4 12.24 1,5 18.27 0,6 6.23 SIGLUFJÖRÐUR 2.31 1,1 8.43 0,2 15.19 1,0 20.55 0,4 6.06 DJÚPIVOGUR 1.34 0,6 7.25 1,6 13.34 0,6 19.54 1,7 2.10 12.59 23.48 5.47 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Siómælinaar slands ’ 25mls rok " 20mls hvassviðri -----75 m/s alihvass ■ ^ 10m/s kaldi ' \ 5 m/s go/a Krossgáta LÁRÉTT: 1 draugagangur, 8 rfjarft, 9 munimir, 10 sætta sig við, 11 pabbi, 13 byggja, 15 uxann, 18 búa til, 21 stefna, 22 brotsjór, 23 skynfærið, 24 dýflissan. LÓÐRÉTT: 2 geðvonskan, 3 reiði, 4 lýkur, 5 gladdi, 6 tísæmi- leg, 7 skriðdýr, 12 grein- ir, 14 trtí, 15 þyngdarein- ing, 16 dýrin, 17 á næstu grösum, 18 syllu, 19 flangsist upp á, 20 ttíma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 aftur, 4 þenur, 7 napur, 8 ásinn, 9 tel, 11 inna, 13 tali, 14 kenna, 15 haga, 17 klár, 20 æða, 22 púður, 23 púkum, 24 agann, 25 reika. Ltíðrétt: 1 agnúi, 2 túpan, 3 rýrt, 4 þjál, 5 neita, 6 rengi, 10 efnuð, 12 aka, 13 tak, 15 hoppa, 16 gyðja, 18 lokki, 19 remma, 20 ærin, 21 apar. I dag er föstudagur 23. júní, 175. dagur ársins 2000. Eldríðarmessa. Orð dagsins: Yér erum því ávallt hughraustir, þótt vér vitum, að með- an vér eigum heima í líkamanum er- um vér heiman frá Drottni. (Korintubréf 4,6.) Skipin Reykjavikurhöfn: Á morgun fara Fridfjof Hansen, L’Étoile og La Belle Poule. Hafnarfjarðarhöfn: Mánaberg kom og fór í gær. Kapitan Bogomo- Iov fór í gær. Ostroe kom í gær. Bootes fer í dag. Fréttir Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alia daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Ferðaklúbburinn Flækjufótur. Hringferð um landið 15.-22. júlí. Gististaðir: Freysnes, Kirkjumiðst við Eiða- vatn, Hótel Edda Stóru- Tjömum. Skráning í þessa ferð er fyrir 5. júní nk. í síma 557-2468 eða 898-2468. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 8.45 bókband, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9—12 perlu- saumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíð- astofan, bingó kl. 13.30 Btílstaðarhlíð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Dalir- Breiðafjarðareyjar 24- 27. júlí, nokkur sæti laus. Upplýsingar á skrifstofu FEBfrákl.8-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge kl. 13.30. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Örfá sæti eru enn laus í 3ja daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júli og í 6 daga orlofsferð, 22.-28. ágúst, að Laugum í Sælingsdal. Félag cldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Furugerði 1. í dag kl. 14 messa, prestur sr. Krist- ín Pálsdóttir. Kaffiveit- ingar eftir messu. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofa opin, frá hádegi spilasal- ur opinn. „Myndlistar- klúbbur" félagsstarfsins, samsýning: Súsanna Kristjánsdóttir, Bryndís Magnúsdóttir, Eðvald- ina M. Kristjánsdóttir, Guðbjörg Guðbrands- dóttir, Lilja Erla Guð- jónsdóttir og Guðný Helgadóttir. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Fyrirhuguð ferð í Dalina 28. júni fellur niður af óv- iðráðanlegum orsökum. Upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könn- unni. Göngubrautin til afnota fyrir alla á opnun- artíma. Fótaaðgerða- stofan opin virka daga kl. ÍO-16. Matarþjónust- an opin á þriðjudögum og fóstudögum, þarf að panta fyrir kl. 10 sömu daga. Almennur fundur í dag kl. 15 í Félagsheimil- inu Gullsmára þar sem rætt verður um jarð- hræringar síðustu daga. Fulltrúar Almannavarna mæta á fundinn. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 12 matur, kl. 14-15 pútt Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postuh'nsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-13 smíð- astofan opin, ki. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11-12 dans- kennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. KI. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-13.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Farin verður síðsumarferð að Laug- um í Sælingsdal helgina 12.-13. ágúst. Allar kon- ur sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu án endurgjalds eiga rétt á orlofi, og eiga þær sem ekki hafa notið orlofs á árinu forgang. Upplýs- ingar hjá Ólöfu s. 554- 0388 eða Bimu s. 554- 2199. ^ Hana-Nú, Ktípavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Reykjavíkurdeild SÍBS. Árleg Jónsmessuferð Reykj avíkurdeildar SIBS verður sunnudag- inn 25. júní. Farið verður um Suðuriand allt að Höfðabrekku austan vjg _ Vík. Upplýsingar í símá 552-2150 á skrifstofu SÍBS. Þátttakendur til- kynni þátttöku. Skálholtssktíli. Elhmála- nefnd þjóðkirkjunnar og ellimálaráð Reykjavík- urprófastsdæma efna til orlofsdvalar í Skálholti í júh. Boðið er til fimm daga dvalar í senn. Fyrri hópur er 3.-7. júlí og seinni hópur 10.-14. júlí. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma f.h. virka daga í síma 557-1666. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður annað kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 4. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Fundur verð- ur í Risinu 1. júlí kl. 21. Helgina verður ferð á Snæfellsnes. Upplýsing- ar hjá nefndinni. Skógræktarfélag Kópa- vogs heldur JónsmesgH^*' hátíð í Guðmundarlundi í Vatnsendalandi í kvöld kl. 20. Dagskrá: Ratleik- ur, varðeldur og fleira. Allir velkomnir. Brúðubíllinn Brúðubíll- inn verður í dag við Tunguveg kl. 10 og á Hjallavelli í Kópavogi kl. 14. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu Flug- freyjufélags Islands, s. 561-4307/fax 561-4306T hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 557-3333 og Sigurlaugu Halldórs- dóttur, s. 552-2526. Minningarkort Minn- ingarsjtíðs hjtínanna Sigríðar Jakobsdtíttur og Jtíns Jtínssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487- 8842, í Mýrdal hjá Ey- þóri Ólafssyni, Skeiðflöt s. 487-1299, í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551-18#* og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557-4977. Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Stangarhyl 1, 110 Reykjavík. S. 570 5900. Fax 570 5901. Netfang: slysavarnafel- agid@landsbj org.is Minningarkort Rauða kross lslands eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsiuj^^ og skrifstofu Reykjavfi^* urdeildar Fákafeni 11, s. 568-8188. Ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintaBr^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.