Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 29 VM- 2000 Fimmtudagur 27. júlí LISTASAFN REYKJAVÍKUR, KJARVALSSTAÐIR Frímerkjasýningar Landssamband íslenskra frí- merkjasafnara stendur fyrir tveimur sýningum. í fyrsta lagi erþað Nor- ræna unglingasýningin NORDJUNEX 2000, sem haldin erhérálandi í ann- að sinn með þátttakendum frá öllum Norðurlöndunum. í öðru lagi erum að ræða DIEX 2000 þar sem sýnd verða íslensk frímerkjasöfn í eigu þýskra safnara. íslenskir safnarar munu einnig taka þátt í sýningunni sem unnin er í samstarfi við Landssam- band þýskra frímerkjasafnara. Sýn- ingarnar standa til 30. júlí. NORRÆNA HÚSIÐ KL. 23:30 KELA 2000 - Vatnameyja Hin hvítklædda ósnertanlega vatna- meyja svífuryfirlitlu tjörninni við Nor- ræna húsið kl. 23.30 eftir tónleika Björns Thutin baritóns og Love I Sundasal, I húsakynnum Olís vlð Sundabraut, verða kynnt verkefni sem 12 ungum myndllstarmönnum var I vor falið að leysa. Derwinger píanóteikara. www.nordic.is SUNDABRAUT, SUNDASALUR OG OLÍS- STÖÐVAR í REYKJAVÍK Vegurinn heim - list á dælum í Sundasal, ihúsa- kynnum Olís viö Sundabraut, verða kynnt verkefni sem 12 ungum mynd- listarmönnum varí vor úthiutað að leysa. Um leið verðuropnuö sýning á öllum þjón- ustustöðvum Olís á Reykjavíkursvæðinu, þarsem verkunum 12 hefur verið komið fyrirá bensfndælun- um á hverri stöð. Fimm manna dóm- nefnd mun útnefna verk sýningarinn- arog verðlauna það sérstaklega seinna í sumar. Sýningin á stöðvun- um mun standa fram á næsta ár. www.olis.is. www.reykjavik2000.is, wap.olis.is. útileguna Tjaldstólar Tjalddýnur fyrir fjóra Vatnspmki 5 gallon Ferða- svefnpuki úr flísefni Áttaviti 2ja manna tjald Fjölnota skaeri Kúlutjald 2ja manna ’ -UÁ’ÁR' \ i Vatnsflaska ... allir skemmta sérI Olíufélagið hf www.esso.is F6R.ÐAMÁLARÁO K/NNIR Hvað er að gerast9 í landinu. Dag'skrá vikuna 27. júir-2. ágúst SeySisfjörSur Sumartónleikar í Biáu Kirkjunni öll miSvikudagskvöld. Júní-ágúst. Reykjavík Sumarkvöld við orgelið. Alla sunnudaga í Hallgrímskirkju. Júlí - ágúst. Hafnarfjörður Japanskir listamenn og listviðburðir. Júií - ágúst. Skálholt Sumartónleikar í Skálholti um helgar. 8. júlí- 13. ágúst. 27. júlífimmtudagur Isafjörður Skútumát og sjókajakakeppni. 27.- 30. júlí. Reykjavík Frímerkjasýning. Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur. 27.-30. júlf. 28. júlí föstudagur Grundarfjörður Grundarfjarðardagar. Fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. 28.-30. júlí. Fáskrúðsfjörður Franskir dagar. Fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. 28.-30. júlí. Reykholt Reykholtshátíð. Snorrastofa vígð. Fjölþætt tónlistar-, leiklistar- og menningarhátíð með þátttöku norskra listamanna. 28.-30. júlí. 29. júlí laugardagur Reykjavík Sýning. „Samskipti." Kemurfrá HEUREA, Finnsku Vísinda Miðstöðinni. Fjarskiptasafn Landsímans, Loftskeytastöðin við Suðurgötu. 29. júl.-29. okt. 30. júlí sunnudagur Akureyri Gönguferð um Glerárþorp. Húsavík Kirkjulistasýning. Hátíðardagskrá í Safnahúsinu á Húsavík. 30. júlí - 13. ágúst. Vestmannaeyjar Kristnihátíð í Vestmannaeyjum. Vígsla stafkirkju. Listinn er ekki tæmandi. Leitií nánnari upplýsinga á upplýsingamilstöSvum sem er aS finna víSa um land. www. icetourist. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.