Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 29
VM-
2000
Fimmtudagur 27. júlí
LISTASAFN REYKJAVÍKUR,
KJARVALSSTAÐIR
Frímerkjasýningar
Landssamband íslenskra frí-
merkjasafnara stendur fyrir tveimur
sýningum. í fyrsta lagi erþað Nor-
ræna unglingasýningin NORDJUNEX
2000, sem haldin erhérálandi í ann-
að sinn með þátttakendum frá öllum
Norðurlöndunum. í öðru lagi erum að
ræða DIEX 2000 þar sem sýnd verða
íslensk frímerkjasöfn í eigu þýskra
safnara. íslenskir safnarar munu
einnig taka þátt í sýningunni sem
unnin er í samstarfi við Landssam-
band þýskra frímerkjasafnara. Sýn-
ingarnar standa til 30. júlí.
NORRÆNA HÚSIÐ KL. 23:30
KELA 2000 - Vatnameyja
Hin hvítklædda ósnertanlega vatna-
meyja svífuryfirlitlu tjörninni við Nor-
ræna húsið kl. 23.30 eftir tónleika
Björns Thutin baritóns og Love
I Sundasal, I húsakynnum Olís vlð Sundabraut, verða
kynnt verkefni sem 12 ungum myndllstarmönnum
var I vor falið að leysa.
Derwinger píanóteikara.
www.nordic.is
SUNDABRAUT, SUNDASALUR OG OLÍS-
STÖÐVAR í REYKJAVÍK
Vegurinn heim - list á dælum
í Sundasal, ihúsa-
kynnum Olís viö
Sundabraut, verða
kynnt verkefni sem
12 ungum mynd-
listarmönnum varí
vor úthiutað að leysa.
Um leið verðuropnuö
sýning á öllum þjón-
ustustöðvum Olís á
Reykjavíkursvæðinu,
þarsem verkunum
12 hefur verið komið
fyrirá bensfndælun-
um á hverri stöð.
Fimm manna dóm-
nefnd mun útnefna verk sýningarinn-
arog verðlauna það sérstaklega
seinna í sumar. Sýningin á stöðvun-
um mun standa fram á næsta ár.
www.olis.is.
www.reykjavik2000.is, wap.olis.is.
útileguna
Tjaldstólar
Tjalddýnur
fyrir fjóra
Vatnspmki
5 gallon
Ferða-
svefnpuki
úr flísefni
Áttaviti
2ja manna tjald
Fjölnota
skaeri
Kúlutjald
2ja manna
’ -UÁ’ÁR'
\ i
Vatnsflaska
... allir skemmta sérI
Olíufélagið hf
www.esso.is
F6R.ÐAMÁLARÁO K/NNIR
Hvað er
að gerast9
í landinu.
Dag'skrá vikuna
27. júir-2. ágúst
SeySisfjörSur
Sumartónleikar í Biáu Kirkjunni
öll miSvikudagskvöld.
Júní-ágúst.
Reykjavík
Sumarkvöld við orgelið.
Alla sunnudaga í Hallgrímskirkju.
Júlí - ágúst.
Hafnarfjörður
Japanskir listamenn og listviðburðir.
Júií - ágúst.
Skálholt
Sumartónleikar í Skálholti um helgar.
8. júlí- 13. ágúst.
27. júlífimmtudagur
Isafjörður
Skútumát og sjókajakakeppni.
27.- 30. júlí.
Reykjavík
Frímerkjasýning.
Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur.
27.-30. júlf.
28. júlí föstudagur
Grundarfjörður
Grundarfjarðardagar.
Fjölskylduhátíð með fjölbreyttri
dagskrá.
28.-30. júlí.
Fáskrúðsfjörður
Franskir dagar.
Fjölskylduhátíð með fjölbreyttri
dagskrá.
28.-30. júlí.
Reykholt
Reykholtshátíð.
Snorrastofa vígð. Fjölþætt tónlistar-,
leiklistar- og menningarhátíð með
þátttöku norskra listamanna.
28.-30. júlí.
29. júlí laugardagur
Reykjavík
Sýning. „Samskipti."
Kemurfrá HEUREA, Finnsku Vísinda
Miðstöðinni. Fjarskiptasafn Landsímans,
Loftskeytastöðin við Suðurgötu.
29. júl.-29. okt.
30. júlí sunnudagur
Akureyri
Gönguferð um Glerárþorp.
Húsavík
Kirkjulistasýning.
Hátíðardagskrá í Safnahúsinu á
Húsavík.
30. júlí - 13. ágúst.
Vestmannaeyjar
Kristnihátíð í Vestmannaeyjum.
Vígsla stafkirkju.
Listinn er ekki tæmandi. Leitií nánnari
upplýsinga á upplýsingamilstöSvum sem er
aS finna víSa um land.
www. icetourist. is