Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 30

Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 30
30 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ °°° ATAGLBÍ^^ HljómsveU „móftrs JoflJOaNssn Oábæi aðsíaöa - íyrir ielliliýsi og tjaldvagna hentugt listhús í þessu landi síbylju- sýninga, svo hann varð að láta sér nægja annað og takmarkaðra, sem er Hár og list á Strandgötu, and- spænis Hafnarborg. Þar sýnir listamaðurinn allmargar teikningar, nokkur málverk og eina grafíkmöppu. Nokkuð óvenjulegt að sjá jafn sígild vinnubrögð í teikning- unni, þar sem áherslan er lögð á hina hreinu línu og tjámátt hennar, engar byltingar á óskalistanum. Enn meiri tíðindum sætir grafíkmappan, sem er allsérstæð að gerð á þessum slóð- um, en um er að ræða tvær krossvið- arplötur boltaðar saman og fer afar vel um myndirnar. Inniheldur hún 10 línuætingar og er einungis þrykkt í 13 eintökum, þannig að um er að ræða framning sem nefnist fágæti, raritet, í listheiminum, að auki fylgir hverri mynd ljóð á gagnsæjum papp- ír eftir spúsuna, Ilmu Úrmeny. Ætingarnar sverja sig mjög í ætt við teikningamar á veggjunum en lín- urnar dýpri og tjákrafturinn meiri. Hér hefði Jón Þór átt að láta staðar numið, því málverkunum er ofaukið á veggjunum og gera lítið annað en að staðfesta fyrri vinnubrögð lista- mannsins. Þó má segja að meira ljós og loft sé komið í málverkin, en lista- maðurinn hefði frekar mátt opinbera á viðameiri sýningu seinna. Húsnæð- ið þolir einfaldlega ekki jafn skipta sýningu og málverkin gera lítið meira en að draga athyglina frá teikningunum. En þó er þrátt fyrir allt öllu meiri fengur að þessari litlu sýningu en engri og lítill vafí á að næsta framlag hans verði stærra og metnaðarfyllra. Maður þakkar bara fyrir sig með virktum um leið og at- hygli er vakin á framtakinu. Bragi Ásgeirsson ' • Brynhildur Björnsdóttir Guðmundur Sigurðsson Sópran og or- gel í hádeginu BRYNHILDUR Björnsdóttir sóp- ransöngkona og organistinn Guð- mundur Sigurðsson flytja hálftíma dagskrá á hádegistónleikum í Hall- grímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. A efnisskrá tónleikanna eru nokkrir sálmar Hallgríms Péturssonar og tónlist eftir Bach, Hándel og Coupe- rin. Yfirbragðið er því barokktíma- bilið, tónskáldin eru fædd annars vegar 1668 og 1685 og sálmar Hall- gríms Péturssonar eru frá þessum tíma. Eftir Hallgrím flytja þau Ég byrja reisu mín, Upp, upp mín sál, Kross- ferli að fylgja þínum og Nú vil ég enn í nafni þínu. Auk þess syngur Bryn- hildur aríuna How beautiful are the feet of them úr Messíasi eftir Hándel og Guðmundur leikur sálmforleik Bachs Vor deinen Thron tret ich hiermit og fjóra þætti úr Orgel- messu eftir Frangois Couperin. Brynhildur Björnsdóttir lauk BA- prófi í bókmenntafræði frá HÍ 1993 og Post-Graduate diploma frá Drama Studio London 1994. Hún lauk burtfararprófi (ABRSM Advanced Certificate) frá Söngskól- anum 1 Reykjavík í janúar síðastliðn- um. Guðmundur Sigui-ðsson er fæddur í Reykjavík 1972 og lauk prófi í píanóleik og tónfræði frá Tón- menntaskólanum í Reykjavík 1987. Hann lauk kantorsprófi frá Tón- skóla þjóðkirkjunnar árið 1996 og burtfararprófi í orgelleik frá sama skóla 1998. Haustmisserið 1997 sótti Guðmundur einkatíma í orgelleik hjá prof. Mark A. Anderson í Princeton í Bandaríkjunum. Þangað heldur hann aftur nú í haust til náms við Westminster Choir College þar í borg. af og til, og er mikilsvert framlag til samræðunnar, og mætti vera stórum meira af því að íslenzkir myndlistar- menn búsettir í höfuðstöðvum listar- innar beggja vegna Atlantsála drægju hér dám af. Færði okkur nær heimslistinni og hreinsaði and- rúmsloftið, því margt mikilsvert sem þeir reyna og hafa í beinu sjónmáli birtist aldrei á síðum listtímarita, sem íslenzkir listamenn eru að auki ekki alltof duglegir að nálgast og fletta í, sem er önnur saga. Mál er að Jón Þór er staddur á heimaslóðum í smátíma ásamt konu sinni, Ilmu Úrmeny (nafnið er ung- verskt), og þótt hann geri stuttan stanz að sinni langaði hann að sýna nokkrar nýjar myndir sem hann greip með sér rétt í þann mund er hann hélt út til íslands. En með jafn stuttum fyrirvara er erfitt um vik um Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Ein af ætimyndunum í grafík- möppunni. Jfl avv4Q ^etnnnun á v f' í/ö/skyúúx A FORSALAN EINNIG HJA: KÁ á Selfossi. Seglageröinni Ægi og EVEREST i Reykjavik þar sem utihatiöm byrjar. EIEIIES bensínstöðvum á öllu höfuðborgarsvæðinu og suður- og vesturlandi: Kirkjubæjarklaustri.Vík, Selfossi, Hvolsvelli, Keflavik, Grindavík Akranesi, Borgamesi og Grundarfirði. Á netlnu hjá Bókunarmiðstöð íslands www.discoverlceland.is/igame_list.htm Mynd o g ljóð MYNDLIST II á r o g I i s t MÁLVERK/ TEIKN- INGAR/ GRAFÍKMAPPA/LJÓÐ JÓN ÞÓR GÍSLASON/ ILMA ÚRMENY Opið á tímum hárgreiðslustofunn- ar. Til 30. júií. Aðgangur ókeypis. í LISTABORGINNI Dusseldorf lifa og starfa tveir vel kunnir íslensk- ir málarar, sem báðir eru giftir þýsk- um skáldkonum; Vilhjálmur Bergs- son og Jón Þór Gíslason. Lítið veit ég um samband þeirra innbyrðis, en mætti að ósekju vera meira við heimaslóðir. Væri vafalítið ef hér væru einhverjir árvissir listviðburðir í líkingu við Haustsýningarnar er þær stóðu í mestum blóma á árum áður, í þeirri uppbyggingu átti Vil- hjálmur sinn skerf. Málararnir sýna að vísu á nokkurra ára fresti á Stór- Reykjavíkursvæðinu, en það er bara ekki fullnægjandi að mínu mati því nú á timum fymist fljótt yfir slóð listamanna ef hlutunum er ekki hald- ið vakandi. Jón hefur þó tekið þátt í pataldri dagsins á heimaslóðum í formi pistla sem hann sendir blaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.