Morgunblaðið - 27.07.2000, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 27.07.2000, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir Vill einhver spjalla Hundalíf Ó. PARNA ER KÚLAN MÍN. ÉG HÉL AÐ HÚN VÆRI í SANOGRYFJUNNI! Ferdinand Smáfóik (i AS AN ATTORNEV, I IMA6INE VOU ARE ACQUAlNTEP ] UJITH THE TERM L'AMICU5 CURIAE" Sera lögfræðingur þá geri ég ráð þyrir því að þú þekkir hugtakið „Amicus curiae“. Ef ég er vinur réttarins, hvernig stendur á því að dömurunum er svo illa við mig? BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Hrafninn er klókur fugl Frá Baldii Johnsen: FÆREYINGAR reyndu á sínum tíma að hrafninn er klókur fugl. Þeir létu fé sitt ganga sjálfala í eyjunum og ærnar báru án um- hirðu heimafólks. Þá skeði það að hrafninn lá að því lúalagi að ræna lambinu sem ærin var að bera áð- ur en hún var fyllilega fær um að verja sig og það. Þess vegna kom tjaldurinn til sögunnar í Færeyj- um. Tjaldurinn er þjóðarfugl Fær- eyja og og þess má geta að fyrsta stórskipið sem Færeyingar eign- uðust hét Tjaldur, rétt eins og Is- lendingar kölluðu sitt fyrsta stór- skip Gullfoss eftir þeim fræga fossi. Tjaldhjónin byggðu sér bú á uppi á grasvöllum í eyjum Fær- eyja í fjöllunum þar sem ærnar bera. Hér á íslandi gerir tjaldur- inn sér hins vegar oftast hreiður í fjörum. Tjaldurinn er mjög flugfimur fugl og þess vegna hefur hrafninn ekki roð við honum þótt hann sé sterkari og hann einnig er hrædd- ur við rauðu nefin og rauðu lapp- irnar á tjaldinum. Svo að hrafninn flúði þegar tjaldurinn kom til sög- unnar. Tjaldurinn hrakti hrafninn í burtu þegar hann var að nálgast ær sem voru að bera. Þannig bjargaði hann fjárbúskap eyja- manna á þeim tíma. Þarna greip sem sagt náttúran inn í til að verjast hrafninum, sem annars hefði getað orðið alls ráð- andi í varpi fugla, eins og fram kemur í grein á bls. 10 í Morgun- blaðinu fimmtudaginn 13. júlí. Þar er fjallað um hvernig hrafninn safnar liði og hrekur kollurnar af hreiðrum og síðan kemur annar hópur og hirðir eggin þeirra. Ráðið við þessum vandræðum er þess vegna að vita hvort ekki sé hægt að koma upp tjaldvarpi í námunda við kollurnar. Auk þess að vera svona flugdjarfur og her- skár er tjaldurinn mesti sómafugl í varpi og passar bara uppá að hrafninn komist ekki að varpinu til að valda vandræðum og hefur hann til þess hvella rödd sem hrafninn hræðist og þarf ekki meira til að hann flýi í burtu. BALDUR JOHNSEN, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. OTTO pöntunarlistlnn Laugalækur 4 • S: 588-1980
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.