Morgunblaðið - 27.07.2000, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 61
ÍDAG
FRÉTTIR
BRIDS
(linsjón Guðmundur
Páll Arnarsnn
UM nokkurt skeið hefur
tíðkast að spila alþjóðamót
ungmenna í tveimur flokk-
um, annars vegar 25 ára og
yngri og hins vegar 20 ára
og yngri. Svo var einnig nú
á Evrópumótinu í Tyrk-
landi. Sem kunnugt er
unnu Norðmenn eldri
flokkinn (Junior Teams),
en Pólverjar þann yngri
(School Teams). Spil dags-
ins er úr yngri deildinni, en
það kom upp í viðureign
efstu sveitanna, Pólverja
og Norðmanna:
Norður gefur; NS á
hættu.
Noj-ður
a AD93
* -
♦ A743
* D8652
Austur
A D52
»ÁK9
♦ D2
♦ÁG1094
Suður
A K4
v DG102
♦ G10865
A K3
Vestur Norður Austur Suður
Kapala E. Eide Buras Lindqvist
- 1 lauf 1 grand Dobl
21yörtu 2 8paðar Pass 3grönd
Pass Pass Pass
Vestur
A 10876
»876543
♦ K9
A 7
Breski bridshöfundurinn
Patrick Jourdain segir frá
spilinu í mótsblaðinu og
hrósar bæði vörn og sókn.
Sagnhafi á greinilega
fjóra slagi á tígul og þrjá
örugga á svörtu litina. Út-
spil í hálit hjálpar sagnhafa
strax að byggja upp viðbót-
arslagi, en vestur rambaði
á hlutlaust útspil, eða tígul-
kóng! Norðmaðurinn Esp-
en Lindqvist drap og spil-
aði tígli um hæl á
drottningu austurs. Það er
erfitt fyrir austur að verj-
ast, en hann fann besta við-
námið með laufgosanum.
Lindqvist tók á kónginn
heima og spilaði hjarta-
drottningu. Austur átti
slaginn og spilaði lauftíu.
Sagnhafi fékk þar áttunda
slaginn á laufdrottningu
blinds, en nú getur hann
ekki sótt hjartað, því vest-
ur á of mörg fríspil í laufi.
En Lindqvist sá fyrir sér
hendur varnarinnar og tók
næst alla tíglana. Austur
varð að halda í hjartaás og
þrjá spaða, svo hann fór
niður á stakan laufás.
Lindqvist gat þá sótt slag á
hjarta, en hann kaus fal-
legri leiðina: tók spaða-
kónginn fyrst, sendi austur
síðan inn á hjarta og fékk
tvo síðustu slagina á ÁG í
spaða.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup, ætt-
armót og fleira lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmæl-
istilkynningum og/
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Ámað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
Árnað heilla
QA ÁRA afmæli. í dag,
O v/ fimmtudaginn 27.
júh', verður áttræður Sig-
urður Þórarinn Oddsson,
Norðurbrún 1, Reykjavík.
Hann og börn hans taka á
móti gestum laugardaginn
29. júlí í samkomusal hússins
að Norðurbrún 1 frá kl. 16.
H A ÁRA afmæli. Á
I \/ morgun, föstudaginn
28. júlí, er sjötugur Jóhann-
es Hjálmarsson, Seljahlíð
lli, Akureyri. Eiginkona
hans er Ólöf Pálsdóttir. í
tilefni afmælisins taka þau
hjónin á móti vinum og ætt-
ingjum í Oddfellow-húsinu,
Sjafnarstíg 3, eftir kl. 15 á
afmælisdaginn.
F7 /\ ÁRA afmæli. Nk.
I \/ sunnudag 30. júlí
verður sjötug Jóhanna
Bryujólfsdóttir, Háholti
16, Hafnarfirði. Hún dvel-
ur í sumarbústað sínum og
tekur þar á móti ættingjum
og vinum laugardaginn 29.
júlí eftir kl. 17.
A A ÁRA.afmæli. Sextug-
0\/ ur er í dag, 27. júlí,
Gylfi Gunnarsson frá Nes-
kaupstað, framkvæmda-
stjóri Mána hf., Heiðar-
gerði la, Reykjavík.
Eiginkona hans er Ásdís
Hannibalsdóttir. Þau taka á
móti ættingjum og vinum á
heimili sínu frá kl. 18 í dag.
EF ALLT ÞETTA FÓLK
Ef allt þetta fólk fær í gullsölum himnanna gist
sem gerir sér mat úr að nugga sér utan í Krist,
þá hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst
ef maður að síðustu lendir í annarri vist.
Jón Helgason.
Ljósmyndast Mynd, Hafnarf.
SKÁK
llmsjón Helgi Áss
Grétarsson
STAÐAN kom upp á milli
tveggja reynslumik-
illa brasilískra stór-
meistara, þeirra Sun-
ye Neto (2555), hvítt,
og Gilberto Milos
(2620), á svæðamóti
sem haldið var í Sao
Paulo í Brasiiíu fyrir
nokkru. 14...Bxh3!
15. Rb3 Svartur fær
einnig vinningsstöðu
eftir hið nærtæka 15.
gxh3 með 15...Re6!
og framhaldið getur
orðið t.d. 16. Rce2
Rxd4 17. Rxd4 Dxd4.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. júní sl. í Bessa-
staðakirkju af sr. Friðriki J.
Hjartar Óddný Óskarsdótt-
ir og Hannes K. Gunnars-
son. Heimili þeirra er að
Vesturtúni 49b, Bessastaða-
hreppi.
15...Be6 16. Rxc5 dxc5 17.
Ra4 Dc7 18. Rxc5 Rg4! 19.
19...Had8 20. Df4 Da5!
21. Be3 Bh6 22. Dxh6 Rxh6
23. Rxc6 fxe6 24. Bxh6 Hf7
og svartur vann um síðir.
Svartur á leik.
UOÐABROT
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances llrake
*
LJÓN
Afmælisbarn dagsins:
Fólk tekur þig oft fyrir ann-
an en þú ert því þú felur
allt þitt geð undir grímu
gamanseminnar
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Varastu að láta draga þig inn
í deilur um mál sem þú átt
enga aðild að. Komdu þér
bara í burtu ef það reynist
nauðsynlegt.
Naut
(20. apríl - 20. maí) F+t
Það getur reynst þrautin
þyngri að veija rétta tímann
til fjárfestinga en ef þú fylgist
vel með og gætir þín ættu
hlutirnir að ganga upp.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) AA
Lánið leikur við þig og þér er
ekkert of gott að baða þig í
ljómanum af aðdáun annarra.
Mundu bara að dramb er falli
næst.
Krabbi
(21.júní-22. júlí)
Nú verðurðu að hægja aðeins
á þér og gefa þér tíma til þess
að fara í gegnum persónuleg
mál sem þola enga bið.
Reyndu að sjá málin frá nýju
sjónarhorni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Einhver misklíð kemur upp á
heimilinu og þig langar mest
til þess að stinga af frá öllu
saman. Það er þó það vitlaus-
asta sem þú getur gert.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) <fi$L
Nú getur þú ekki lengur vik-
ist undan þvi að bretta upp
ermarnar og ganga á hólm
við þær áskoranir sem bíða
þín á vinnustað þínum. Vertu
bjartsýnn.
(23. sept. - 22. okt.) m
Það er góður siður að hafa
blað og blýant við hendina og
skrifa niður það sem manni
dettur í hug. Bara það að
koma hlutunum á blað losar
um innri spennu.
Sporðdreki „
(23. okt. - 21. nóv.) “tC
Láttu ekki tilfinningaköst
annarra setja þig út af laginu.
Sýndu samkennd ef þú vilt en
mundu að sérhver verður að
leysa sín mál sjálfur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) AO
Gamansemi er góður kostur
þegar henni er beitt í hófi og
haft í huga að öllu gamni fylg-
ir nokkur alvara. Brostu
framan í heiminn og þá geng-
uralltbetur.
Steingeit ~
(22. des. -19. janúar) /K
Þér er alveg óhætt að njóta
þess að þér hefur tekist að
ljúka við vandasamt verkefni
á tilsettum tíma. Gefðu þér
stund milli stríða og haltu svo
áfram.
Vatnsberi ,
(20. jan. - 18. febr.)
Það getur verið erfitt að velja
í milli margra kosta en ef þú
missir ekki sjónar á því sem
þú frekast vilt þá ættirðu að
finna leiðina að takmarkinu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars) )W
Það er rangt að afskrifa
reynslu annarra hvort maður
sé ekki sammála skoðunum
viðkomandi á mönnum og
málefnum. Allir hafa eitthvað
til málanna að leggja.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaíegra staðreynda.
Sjötta skógarganga
sumarsins
SJÖTTA skógarganga
sumarsins, í röð gangna á veg-
um skógræktarfélaganna í
fræðslusamstarfi þeirra við
Búnaðarbanka Islands, verður í
kvöld, fimmtudagskvöldið 27.
júlí kl. 20.30. Skógargöngurnar
eru skipulagðar í samvinnu við
Ferðafélag íslands og eru
ókeypis og öllum opnar.
Sjötta skógargangan er í um-
sjá Skógræktarfélags Mosfells-
bæjar. Gangan hefst við golfvöll-
inn Kjöl við Leiruvog í
Mosfellsbæ. Akstursleið þangað
er um Langatanga og Boga-
tanga (sjá skilti). Gengið verður
meðfram Leiruvogi undir leið-
sögn Oddgeirs Árnasonar
garðyrkjustjóra Mosfellsbæjar.
Boðið verður upp á létta hress-
ingu þegar komið verður á Hlé-
garðssvæðið.
Ódýr rútuferð verður í Mos-
fellsbæ kl. 20 frá húsi Ferðafé-
lags Islands í Mörkinni 6.
Safnaðarstarf
Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar
kl. 12-12.30. Brynhildur Björns-
dóttir sópran og Guðmundur Sig-
urðsson orgel.
Háteigskirkja. Jesúbæn H. 20.
Taizé-messa kl. 21. Fyrirbæn með
handai-yfirlagningu og smuming.
Fella- og Hólakirkja. Helgi- og
samverustund í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 10.30-12. Bænir, fróðleik-
ur og samvera. Kaffi á könnunni.
Umsjón hefur Lilja G. Hallgríms-
dóttir djákni.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir
ung börn og foreldra þeirra kl. 10-
12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið
hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn,
Strandbergi, kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22.
Landakirkja Vestmannaeyjum. KI.
14.30. Helgistund á Heilbrigðis-
stofnuninni, dagstofu 3. hæð. Heim-
sóknargestir hjartanlega velkomnir.
Hjálpncðishcrinn. Lofgjörðarsam-
koma kl. 20.30 í umsjón Miriam
Óskarsdóttur. Allir velkomnir
ÍJtsala!
Glæsilegar yfírhafnir
Opið laugardag frá kl. 10 - 16
Á#HU5ID
Mörkinni 6, sími 588 5518
Bílastæði við búðarvegginn.
Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14
Þú bara rennir skálmunum af og á allt eftir þörfum.
100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990.-
►Columbia
SportswcarCompanj. HÍj |E T l
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
------- Skeiíunni 19-S5681717 -
Þú þarft ekki einu sinni
skæri til að stytta þær
Convertible buxur
Tölvur og tækni á Netinu
^mbl.is