Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 FÓLK í FRÉTTUM Frá A-0 ■ ASTRÓ: DJ Gummi Gonzales og Shagg bongótrommuleikari frá Af- ríku leika laugardagskvöld. Tveir heppnir gestir geta unnið miða á Þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum 2000. ■ BREIÐIN, Akranesi: Penta leikur fyrir dansi laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM: DJ Birdy fóstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum alla daga nema mánudaga og um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Hinir viðfrægu Gammel Dansk leika föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ GRUNDAR- FIRÐI: Skítamórall leikur íyrir dansi laugardagskvöld. ■ FJÖRUGARÐURINN: Rúnar Þór og hljómsveit leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg með tónleika fimmtudags- og föstudags- kvöld. Kalk og Undryð leika laugar- dagskvöld. Kalk hefur leikinn kl. 21 með sérstökum hátíðartónleikum. Þá leikur Undryð fyrir dansi. ■ GRAND HÓTEL, Reykjavík: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. ■ GULLÖLDIN: Félagarnir Svensen og Hallfunkel skemmta gestum föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ HM-KAFFI, Selfossi: Penta leikur föstudagskvöld. Jagúar leikur laugar- dagskvöld. Þeim til fulltingis eru ungæðingarnir í MITH (motha- phuckaz in tha houze), ■ HITT HÚSIÐ: Botnleðja og Bella- trix á síðdegistónleikum í kvöld kl. 17:30 á Ingólfstorgi. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Skriðjökl- ar leika laugardagskvöld. Krýnd verð- ur sumarstúlka Jöklanna og úrslit kynnt í fatahönnunarkeppni. ■ INGHÓLL, Selfossi: A móti sól leik- ur á Mónó-hátíð laugardagskvöld. Til- efnið er koma göngugarpsins Sveppa, Morgunblaðið/Sverrir Land og synir leika í Leik- húskjallaranum. sem er nú að klára hringveginn á tveimur jafnfljótum. ■ KAFFI THOMSEN: Vindva Mei og Pabbi stáltá fimmtudagskvöld. Pétur Eyvindsson og Rúnar Magnússon leika raftónlist en þeir hafa nýlega gefið út geisladiskinn Vindva Mei. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi: Skugga-Baldur sér um tónlistina föstudagskvöld til kl. 3:00. Reykur, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ KRINGLUKRÁIN: Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson leika fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Einn og sjötíu írá Akureyri leikur föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 3:00. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Land og synir leika laugardagskvöld á tónleikaröðinni Svona er sumarið í samstarfi við Promo, 24-7, FM 957 og Popptíví. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður OpVTpttílQDnill ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 1:00 til 6:00. ■ NÆTURGALINN: Hilmar Sverris- son og Anna Vilhjálms sjá um tónlist- ina föstudags-, laugardags og sunnu- dagskvöld. ■ ODDVITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin GM-Bandið með Gulla og Magga í fararbroddi leikur föstudags- kvöld og á laugardagskvöldinu leika rokkararnir í hljómsveitinni 2Heimar. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Hljóm- sveitin Jagúar leikur föstudagskvöld kl. 23. Miðaverð 1. 000 kr. Stór á 350 kr. til miðnættis. ■ RABBABARINN, Patreksfirði: Skugga-Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld til kl. 3:00. Reykur, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur föstudags- kvöld en á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur laugar- dagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Sóldögg leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Partý á vegum Tals föstudagskvöld kl. 22. Boðið verður upp á drykk og Tals-símar verða gefnir í léttum leik. Miðar í verslunum Tals. 22 ára aldurstak- mark. Plötusnúðar Nökkvi ogÁki. ■ SÓLONISLANDUS: Píanótríóið FLIS leikur jazz fimmtu- dagskvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21. ■ SPORTKAFFI: Sólkvöld alla fimmtudaga til 1. Hljómsveitin Buff af Skjá 1 verður með tónleika og hitar upp fyrir helgina. DJ Albert og DJ Siggi mæta á svæðið föstudags- og laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Páll Óskar sér um tónlistina og stuðið á dansgólfinu föstudags- og laugardagskvöld. ■ VEGAMÓT: Helgi Már, Party Zone-bolti heldur uppi partý- stemmningu föstudagskvöld. Herb Legowitz sér um tónlistina laugar- dagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dægur- lagahljómsveitin Húfa með tónleika fimmtudagskvöld. Rögnvaldi gáfaði fer með Ijóð og gamanmál milli atriða. Kos leikur föstudags- og laugardags- kvöld. V LLLiLL rtsdottirf mniíusqm Asrun Albf Grétar ulaxHnn REYKJAVIK! ÞINGVALLA BLEIKJAN BJARGAÐI MER! • Rafhlaðan endist í 50-250 klst. í bið og 2-4 klst. í notkun • Styður myndskeytasendingar Léttkaupsútborgun 4.980 kr * Léttkaupsverð 16.980 lcr. N0KIA 5110 • Rafhlaðan endist í allt að 270 klst. í bið og 4 klst. I notkun • Styður myndsendingar • Upplýstur skjár með allt að fimm línum fyrir texta og grafík Léttkaupsútborgun 1.980 kr* Léttkaupsverð 13.980 kr. M0T0R0LA m3588 MEÐ AUKAHLUTAPAKKA • 900/1800 mhz • Gagnaflutningur og faxsendingar • Hægt að búa til eigin valmyndir • Sjálfvirk gjaldmæling meðan talað er • Hægt að nota venjulegar AA rafhlöður • Símafundir mögulegir Aukahlutir: Borðhleðslutæki, taska, handfrjáls búnaður og beltisfesting. Léttkaupsútborgun 1 kr* Léttkaupsverð 12.001 kr. <r Nr’- Léttkaupstilboð Símans GSIVI er hagkvæmur kostur við kaup á GSM slma. Þú greiðir hóflega útborgun og svo aðeins 1.000 kr. á mánuði í tólf mánuði sem færist á símreikning þinn. FÆST í VERSLUNUM SÍMANS SÍMINN -GSM FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.