Morgunblaðið - 27.07.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
__________________________________ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A-0
■ ASTRÓ: DJ Gummi Gonzales og
Shagg bongótrommuleikari frá Af-
ríku leika laugardagskvöld. Tveir
heppnir gestir geta unnið miða á Þjóð-
hátíð í Vestmannaeyjum 2000.
■ BREIÐIN, Akranesi: Penta leikur
fyrir dansi laugardagskvöld.
■ CAFÉ AMSTERDAM: DJ Birdy
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ CAFE ROMANCE: Lifandi tónlist
öll kvöld. Enski píanóleikarinn og
söngvarinn Miles Dowley skemmtir
gestum alla daga nema mánudaga og
um helgar.
■ CATALINA, Hamraborg: Hinir
viðfrægu Gammel Dansk leika föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ FÉLAGSHEIMILIÐ GRUNDAR-
FIRÐI: Skítamórall leikur íyrir dansi
laugardagskvöld.
■ FJÖRUGARÐURINN: Rúnar Þór
og hljómsveit leika föstudags- og
laugardagskvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg með
tónleika fimmtudags- og föstudags-
kvöld. Kalk og Undryð leika laugar-
dagskvöld. Kalk hefur leikinn kl. 21
með sérstökum hátíðartónleikum. Þá
leikur Undryð fyrir dansi.
■ GRAND HÓTEL, Reykjavík:
Gunnar Páll leikur allar helgar kl.
19:15 til 23:00. Gunnar leikur hugljúfa
og rómantíska tónlist.
■ GULLÖLDIN: Félagarnir Svensen
og Hallfunkel skemmta gestum föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ HM-KAFFI, Selfossi: Penta leikur
föstudagskvöld. Jagúar leikur laugar-
dagskvöld. Þeim til fulltingis eru
ungæðingarnir í MITH (motha-
phuckaz in tha houze),
■ HITT HÚSIÐ: Botnleðja og Bella-
trix á síðdegistónleikum í kvöld kl.
17:30 á Ingólfstorgi.
■ HREÐAVATNSSKÁLI: Skriðjökl-
ar leika laugardagskvöld. Krýnd verð-
ur sumarstúlka Jöklanna og úrslit
kynnt í fatahönnunarkeppni.
■ INGHÓLL, Selfossi: A móti sól leik-
ur á Mónó-hátíð laugardagskvöld. Til-
efnið er koma göngugarpsins Sveppa,
Morgunblaðið/Sverrir
Land og synir leika í Leik-
húskjallaranum.
sem er nú að klára hringveginn á
tveimur jafnfljótum.
■ KAFFI THOMSEN: Vindva Mei og
Pabbi stáltá fimmtudagskvöld. Pétur
Eyvindsson og Rúnar Magnússon
leika raftónlist en þeir hafa nýlega
gefið út geisladiskinn Vindva Mei.
■ KNUDSEN, Stykkishólmi:
Skugga-Baldur sér um tónlistina
föstudagskvöld til kl. 3:00. Reykur,
ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist
síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr.
■ KRINGLUKRÁIN: Sigga Beinteins
og Grétar Örvarsson leika
fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Einn
og sjötíu írá Akureyri leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til
3:00.
■ LEIKHÚSKJALLARINN: Land og
synir leika laugardagskvöld á
tónleikaröðinni Svona er sumarið í
samstarfi við Promo, 24-7, FM 957 og
Popptíví.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr-
ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er
opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður
OpVTpttílQDnill
■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll
spilar létta tónlist föstudags- og laug-
ardagskvöld kl. 1:00 til 6:00.
■ NÆTURGALINN: Hilmar Sverris-
son og Anna Vilhjálms sjá um tónlist-
ina föstudags-, laugardags og sunnu-
dagskvöld.
■ ODDVITINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin GM-Bandið með Gulla og
Magga í fararbroddi leikur föstudags-
kvöld og á laugardagskvöldinu leika
rokkararnir í hljómsveitinni 2Heimar.
■ ORMURINN, Egilsstöðum: Hljóm-
sveitin Jagúar leikur föstudagskvöld
kl. 23. Miðaverð 1. 000 kr. Stór á 350
kr. til miðnættis.
■ RABBABARINN, Patreksfirði:
Skugga-Baldur sér um tónlistina
laugardagskvöld til kl. 3:00. Reykur,
ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist
síðustu 50 ára. Miðaverð 500 kr.
■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur föstudags-
kvöld en á laugardagskvöldinu leikur
hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi.
■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur laugar-
dagskvöld.
■ SJALLINN, Akureyri: Sóldögg
leikur laugardagskvöld.
■ SKUGGABARINN: Partý á vegum
Tals föstudagskvöld kl. 22. Boðið
verður upp á drykk og Tals-símar
verða gefnir í léttum leik. Miðar í
verslunum Tals. 22 ára aldurstak-
mark. Plötusnúðar Nökkvi ogÁki.
■ SÓLONISLANDUS:
Píanótríóið FLIS leikur jazz fimmtu-
dagskvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
■ SPORTKAFFI: Sólkvöld alla
fimmtudaga til 1. Hljómsveitin Buff af
Skjá 1 verður með tónleika og hitar
upp fyrir helgina. DJ Albert og DJ
Siggi mæta á svæðið föstudags- og
laugardagskvöld.
■ SPOTLIGHT: Páll Óskar sér um
tónlistina og stuðið á dansgólfinu
föstudags- og laugardagskvöld.
■ VEGAMÓT: Helgi Már, Party
Zone-bolti heldur uppi partý-
stemmningu föstudagskvöld. Herb
Legowitz sér um tónlistina laugar-
dagskvöld.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Dægur-
lagahljómsveitin Húfa með tónleika
fimmtudagskvöld. Rögnvaldi gáfaði
fer með Ijóð og gamanmál milli atriða.
Kos leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
V LLLiLL
rtsdottirf
mniíusqm
Asrun Albf
Grétar
ulaxHnn
REYKJAVIK!
ÞINGVALLA
BLEIKJAN
BJARGAÐI MER!
• Rafhlaðan endist í 50-250 klst.
í bið og 2-4 klst. í notkun
• Styður myndskeytasendingar
Léttkaupsútborgun
4.980 kr *
Léttkaupsverð 16.980 lcr.
N0KIA 5110
• Rafhlaðan endist í allt að
270 klst. í bið og 4 klst. I notkun
• Styður myndsendingar
• Upplýstur skjár með allt að
fimm línum fyrir texta og grafík
Léttkaupsútborgun
1.980 kr*
Léttkaupsverð 13.980 kr.
M0T0R0LA m3588
MEÐ AUKAHLUTAPAKKA
• 900/1800 mhz
• Gagnaflutningur og faxsendingar
• Hægt að búa til eigin valmyndir
• Sjálfvirk gjaldmæling meðan talað er
• Hægt að nota venjulegar AA rafhlöður
• Símafundir mögulegir
Aukahlutir: Borðhleðslutæki, taska,
handfrjáls búnaður og beltisfesting.
Léttkaupsútborgun
1 kr*
Léttkaupsverð 12.001 kr.
<r
Nr’-
Léttkaupstilboð Símans GSIVI er hagkvæmur kostur við kaup á
GSM slma. Þú greiðir hóflega útborgun og svo aðeins 1.000 kr.
á mánuði í tólf mánuði sem færist á símreikning þinn.
FÆST í VERSLUNUM SÍMANS
SÍMINN -GSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA