Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 72

Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 72
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. Um þrjár milljónir hafa sótt víkingasýningima í Washington . Mesta aðsókn á sýningu í Smith- sonian um árabil Morgunblaðið/Arnaldur Uppskeran óvenju snemma á ferðinni UM þrjár milljónir manna hafa sótt víkmgasýninguna í Smithsonian- safninu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, það sem af er, en sýningin var formlega opnuð 29. apríl sl. Forsvarsmenn Smithsonian- stofnunarinnar eru himinlifandi með aðsóknina, en gert er ráð fyrir að V >hálf fímmta milljón muni sækja sýn- inguna áður en henni lýkur í Wash- ington í lok ágúst. Hún mun síðan ferðast milli ýmissa borga Banda- ríkjanna og Kanada næstu tvö árin og gætu gestir orðið á annan tug milljóna áður en yfir lýkur. Jafnan raðir fyrir utan sýningarsvæðið Sýningin Víkingar: Saga Norður- Atlantshafsins var sett upp í Nátt- úruminjasafni Smithsonian, National Museum of Natural History, og segir . *»Robert Sullivan, stjómandi sýningar- innar, að geysimikil aðsókn hafi verið frá fyrsta degi og jafnan séu raðir fyrir utan sýningarsvæðið. Hann seg- ir að fyrirfram hafi aðstandendur sýningarinnar gert sér fremur miklar væntingar um athygli og aðsókn á sýninguna, en miklar vinsældir henn- ar komi engu að síður á óvart. „Þetta er greinilega rétta sýningin á réttum tíma,“ segir Sullivan. Nærri tvær og hálf milljón gesta sótti sýninguna á fyrstu tveimur mánuðunum, maí og júní, og það er hið allra mesta sem sést hefur hjá Smithsonian um árabil. „Sýningin kemst líklega á lista yfir vinsælustu sýningar safnsins á seinni árum og jp-það sem hefur vakið einna mesta eft- irtekt okkar er áhorfendahópurinn, hvemig hann er saman settur. Fyrirspumum rignt yfir sendiráðið Mikið af menntafólki virðist sækja sýninguna, fólki sem tekur sér tíma í Nýr fundur boð- aður í Sleipnis- deilunni RÍKISSÁTTASEMJARI hélt í gær fund í kjaradeilu Bifreiðastjórafé- agsins Sleipnis og Samtaka atvinnu- ífsins. Engin niðurstaða varð á fundinum, en ríkissáttasemjari hefur boðað annan fund með deiluaðilum 1. ágúst nk. Forsvarsmenn Sleipnis ákváðu á fundi 15. júlí sl. að fresta verkfalli til 12. ágúst nk. að skoða sýningarsvæðið og velta fyrir sér því sem fyrir augu ber. Þetta er alls ekki hinn dæmigerði ferðamaður sem rennir sér í gegnum hvert sýningarsvæðið á fætur öðru,“ segir hann. Sveinn Björnsson, sendiráðsritari í Washington, segir að velgengni sýningarinnar hafi ekki farið fram- hjá sendiráðsfólki og fyrirspurnum um ísland hafi nánast rignt yfir sendiráðið. „Við njótum þeirrar at- hygli sem sýningin fær, en einnig aðrir viðburðir á landafundaárinu. Segja má að við séum að uppskera árangur mikillar vinnu,“ segir Sveinn og nefnir að nánast vonlaust hafi verið í sumar að panta flugfar frá Bandaríkjunum til íslands með skömmum fyrirvara, svo mikill sé straumurinn til Islands. Víkingasýningin heldur frá Wash- ington til New York og þaðan fer hún til Denver, Houston, Los Angeles og Ottawa. Verið er að kanna með fleiri borgir, til dæmis kemur sterklega til álita að sýningin verði sett upp í Minneapolis. DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að forsvarsmenn Kaupþings hf. eigi að biðja viðskiptavini sína og viðskiptalífið í heild afsökunar á við- skiptaháttum fyrirtækisins. I gær var birt skýrsla Fjármála- eftirlitsins um framkvæmd og skipulag fjárvörslu innan fyrirtæk- isins, svo og á viðskiptum Kaup- þings með hlutabréf í Fjárfestingar- banka atvinnulífsins hf. í nóvember 1998. Niðurstaða Fjármálaeftirlitsins var á þá leið að viðskipti Kaupþings hefðu ekki verið í samræmi við eðli- lega og heilbrigða viðskiptahætti og vísaði eftirlitið í því sambandi í 15. gr. laga nr. 13/1996 um verðbréfa- viðskipti og góða viðskiptahætti. Davíð segir að skýrsla FME sé áfellisdómur yfir Kaupþingi í tveim- VÍNBERJAUPPSKERAN er óvenju snemma á ferðinni í ár hjá Þorsteini Einarssyni, bifvélavirkjameistara í Kópavogi, sem fyrir einum sex árum festi kaup á gjöfulli plöntu sem átti eftir að reynast hin mesta búbót. Að sögn Þorsteins er uppskeran venjulega ekki á ferðinni fyrr en í ur vegamiklum atriðum. „Annars vegar kemur fram að nokkur grund- vallaratriði laga um starfsemi fjár- málafyrirtækja eru brotin og hins vegar að fyrirtækið gekk á svig við almenna og heiðarlega viðskipta- hætti,“ segir forsætisráðheiTa í samtali við Morgunblaðið. Fyrirtækið hafði eigin hagsmuni að leiðarljósi Þá segir Davíð að einnig í þeim þáttum málsins, sem hljómi eins og fyrirtækið hafi hreinan skjöld, komi í ljós við nánari skoðun að gengið hafi verið fram með eigin hagsmuni að leiðarljósi, ekki hagsmuni við- skiptavinarins. „Jafnvel þótt talað sé um að viðskiptamenn félagsins hafi hagnast er ljóst að sá hagnaður var óverulegur, miðað við hagnað fyrirtækisins sjálfs," segir hann. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í 3. kafla að drögum nr. 1/2000 að verk- lagsreglum, sem Fjármálaeftirlitið hafi birt á heimasíðu sinni og óskað eftir umsögnum um, sé fjallað um verðbréfaviðskipti fjármálafyrir- tækja fyrir eigin reikning. „Þar er í 14. mgr. tekið á því atriði, þegar eig- in hagsmunir fjármálafyrirtækis af viðskiptum við fjárvörsluaðila eru fyrirfram til þess fallnir að valda vafa um óhlutdrægni fyrirtækisins, eða vafa á að hagsmunir fjárvörslu- aðilans séu í fyriirúmi," segir við- skiptaráðherra. Halldór J. Kristjánsson, banka- stjóri Landsbanka Islands hf., seg- lok ágúst eða byrjun september en í ár blómstraði plantan mun fyrr en áður og telur hann skýringuna þá að það hafi tekið að birta mjög snemma í vor, sem síðan veldur því að upp- skeran er fyrr á ferðinni en ella. Plöntunni hefur Þorsteinn komið fyrir í sólhúsi sem byggt er við ist telja að fyrrnefnd drög Fjár- málaeftirlitsins séu eðlilegar reglur. Eðlilegar reglur „Ég fæ ekki séð annað en verk- lagsreglur Fjármálaeftirlitsins, eins og þær hafa verið kynntar, innihaldi allar eðlilegar reglur og kannski sumpart að of langt sé gengið á ein- stökum sviðum, þó við séum í aðalat- riðum sammála þeim. Ég held að þær taki á öllum þeim atriðum sem mest voru til umræðu síðastliðinn vetur og til að gæta sanngirni er rétt að nefna að þar komu fleiri en eitt fyrirtæki við sögu,“ segir hann. Jóhannes Rúnar Jóhannsson hdl. heimili hans í Reynihvammi 12 í Kópavogi og gerði hann frá fyrstu stundu ráð fyrir henni, allt frá því að hann ákvað að byggja sólhúsið. Gefur plantan vel af sér í sumar og kvaðst Þorsteinn síðast hafa talið eina fimmtíu klasa af ferskum og safaríkum vínbeijum. segir að ákvæði 15. gr. verðbréfavið- skiptalaganna sé afar vandmeðfarið. Um sé að ræða almennt orðað lagaákvæði sem feli í sér nokkurs konar vísireglu um það hvernig gott og gegnt verðbréfafyrirtæki eigi að haga störfum sínum. Sökum þess hve orðalag ákvæðisins sé almennt og matskennt kunni inntak regl- unnar að breytast frá einum tíma til annars, en það geti meðal annars ráðist af tíðaranda og aðstæðum hverju sinni. ■ Áfellisdómur/36 ■ Flestir talsmenn/37 ■ Leita hefði átt/12 sölunni lýkur á morgnn " Flytjum í Sætún 1 siao^'jSi um helgina tn*111 v Spennandi tilboð fram á lokamínútu V. Tryggðu þér sæti \ fyrir flutning. Samvinnufcrðir r Landsýn Ók rútu drukkinn á Selfossi Náði að smeygja sér í bflstjórasætið LOGREGLAN á Selfossi handtók snemma í gærmorgun ölvaðan mann sem hafði gert tilraun til að aka fólksflutningabíl. Maðurinn hafði brugðið sér inn í rútuna þar sem hann lenti í handalögmálum við nokkra farþega hennar. Þegar ökumaður rútunnar ætlaði að vísa manninum út náði hann að setjast sjálfur við stýri rútunnar. Maður- inn náði að bakka rútunni stuttan spöl áður en farþegar og ökumað- ur náðu að stöðva hann. Þeim tókst síðan í sameiningu að bola manninum út úr rútunni. Lögi’eglan á Selfossi handtók manninn stuttu síðar þar sem hann var á gangi um bæinn. Hann var að sögn lögreglu talsvert ölv- aður. Davíð Oddsson forsætisráðherra um forsvarsmenn Kaupþings Ættu að biðja viðskipta- vini sína afsökunar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.