Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 4
4 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
LANDSPÍTALI
HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
Deildarlæknir/
aðstoðarlæknir
óskastá krabbameinslækningadeild Hringbraut.
Starfið erfólgið í vinnu á legu- og göngudeild
í samvinnu við sérfræðinga.
Möguleikar á rannsóknarverkefnum á deild-
inni.
Upplýsingar veitir Þórarinn Sveinsson,
forstöðulæknir, eða staðgengill hans í síma
560 1460/1440, netfang thoresv@rsp.is
Sérfræðingur í
augnlækningum
Á augndeild Landspítala við Eiríksgötu er laus
til umsóknar 50% staða sérfræðings í augn-
lækningum. Umsækjandi skal hafa sérfræðivið-
urkenningu í augnlækningum og sérstaka þjálf-
un og reynslu í glákusjúkdómum, þ.á.m. skurð-
lækningum vegna þeirra. Þekking og reynsla
á sviði erfðasjúkdóma augna er æskileg.
Umsókn fylgi greinargerð um náms- og starfs-
feril og vísindastörf.
Umsókn skilist til Einars Stefánssonar
prófessors á augndeild, sem einnig veitir
nánari upplýsingar í síma 560 2066,
netfang einarste@rsp.is
Félagsráðgjafi
óskast við öldrunarsvið Landspítala Landakoti.
Starfið er fjölþætt og áhugavert þar sem öldr-
unarþjónustan er í stöðugri þróun. Unnið er
í þverfaglegri teymisvinnu við greiningu, með-
ferð og stuðning við aldraða. Einnig er ráðgjöf
og stuðningur við aðstandendur. Góð starfsað-
staða. Um er að ræða afleysingarstarf sem er
laust nú þegar og ráðið verður í það til 31. maí
2001.
Upplýsingar veita Steinunn K. Jónsdóttir yfir-
félagsráðgjafi í síma 525 1875, netfang
steinkj@shr.is og Jóna Eggertsdóttir forstöðu-
félagsráðgjafi í síma 525 1545,
netfang jonae@shr.is
Lyfjafræðingur
óskast í Apótek Hringbraut. í boði er fjölbreytt
starf fyrir lyfjafræðing, sem getur unnið sjálf-
stætt og hefur frumkvæði. í apótekinu starfar
nær eingöngu fagmenntað starfsfólk. Mikil
framþróun hefur átt sér stað í starfseminni á
undanförnum árum.
Upplýsingar veitir Helga Skúladóttir í síma
560 1617, netfang helgasku@rsp.is
Lyfjatæknir
óskast í Apótek Hringbraut. í boði erfjölbreytt
starf fyrir lyfjatækni, sem getur unnið sjálfstætt
og hefurfrumkvæði. í apótekinu starfar nær
eingöngu fagmenntað starfsfólk. Mikil
framþróun hefur átt sér stað í starfseminni á
undanförnum árum. Skilyrði: Lyfjatæknir eða
sambærileg menntun.
Upplýsingar veitir Regína Sveinsdóttir í síma
560 2166, netfang reginasv@rsp.is
Barnafataverslunin
Du Pareil Au Meme
óskar eftir starfsfólki í hlutastörf.
Æskilegur aldur 25 ára eða eldri.
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn,
ásamt upplýsingum um fyrri störf, til auglýs-
ingadeildar Mbl. merkta: „Barnafataverslun
— 9946", fyrir 21. ágúst.
Launafulltrúi
óskasttil starfa í launabókhald Landspítala
Eiríksgötu 5. Við leitum að töluglöggum
einstaklingi sem er vanur tölvuvinnslu. Æski-
legt að viðkomandi sé með stúdentspróf.
Upplýsingar veitir Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir
í síma 560 2285 netfang katrino@rsp.is
Starfsmenn í
framtíðarstörf
óskast á geðdeildir Landspítala. Störfin fela
í sér umönnun, samskipti og aðstoð á hinum
ýmsu deildum. Starf á geðdeildum er þrosk-
andi og gefandi t.d. fyrir þá sem íhuga frekari
menntun á sviði heilbrigðisþjónustu. Lögð er
áhersla á fræðslu og stuðning fyrir starfsmenn
í þeim tilgangi að stuðla að starfsánægju, virkni
í starfi og góðum starfsanda. Skilyrði að um-
sækjendur hafi náð 20 ára aldri og hafi góða
færni í mannlegum samskiptum.
Upplýsingar veitir Magnús Ólafsson hjúkrunar-
framkvæmdastjóri í síma 560 2600,
netfang magnuso@rsp.is
Móttökuritari
óskast í 50% starf við símavörslu og móttöku
á göngudeild geðdeildar31 E við Hringbraut.
Upplýsingar veita Margrét Eiríksdóttir deildar-
stjóri í síma 560 1680 og Magnús Ólafsson
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 2600,
netfang magnuso@rsp.is
Starfsmenn í býtibúr
Lausar eru nokkrar stöður í býtibúr við geð-
deildir Hringbraut, Vífilsstöðum og að Kleppi.
Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. í flest-
um tilfellum er um hlutastöður að ræða.
Upplýsingar veitir Magnús Ólafsson hjúkrunar-
framkvæmdastjóri í síma 560 2600,
netfang magnuso@rsp.is
Hjúkrunarfræðingar
Viltu vinna á fjölbreyttri almennri handlækninga-
deild (12-G) Hringbraut með samhentum hópi
starfsfólks og við frábæran starfsanda.
Einstaklingshæfð hjúkrun. Áhersla á stöðuga
fræðslu og þróun hjúkrunar á deildinni. Unnið
þriðju hverja helgi 8 tíma vaktir, tveir hjúkrun-
arfræðingar á næturvakt á virkum dögum. Góð
aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Hóphandleiðsla. Góð vinnuaðstaða á nýupp-
gerðri deild.
Upplýsingar veita Elín María Sigurðardóttir
hjúkrunardeildarstjóri í síma 560 1400, netfang:
elinmsig@rsp.is og Kristín Sophusdóttir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri í síma 560 1000,
netfang: kristsop@rsp.is
Hjúkrunarfræðingur
óskast á bráðaöldrunarlækningadeild B 4 Foss-
vogi, í almenna einstaklingshæfða hjúkrun.
í boði er aðlögun og fræðsla. Unnið er í þver-
faglegri teymisvinnu með það að markmiði
að styðja aldraða til sjálfshjálpar. Starfshlutfall
samkomulag. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir Guðrún Sigurjónsdóttir í
síma 525 1537, netfang gudrunsi@shr.is
Sjúkraliði
óskast á öldrunarlækningadeild B-4. Um er að
ræða almenn umönnunarstörf aldraðra með
áherslu á endurhæfingu og hvatningu til sjálfs-
hjálpar. Vinnutími samkomulag.
Upplýsingar veitir Guðrún Sigurjónsdóttir í
síma 525 1537, netfang gudrunsi@shr.is
Yfirmatreiðslumeistara
vantar
Nýjan veitingastað í hjarta miðbæjarins, sem
opnar í haust, vantar yfirmatreiðslumeistara.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merkt: „TRATTORIA 2000" fyrir 21. ágúst nk.
Hjúkrunarfræðingar
óskast á K 1 hjúkrunardeild fyrir aldraða á
Landakoti. Skipulagsform: Einstaklingshæfð
hjúkrun og teymisvinna. Ýmsir vaktamöguleik-
ar í boði, svo og góður starfsandi. Unnið aðra
til þriðju hverja helgi.
Upplýsingar veitir Bryndís Gestsdóttir deildar-
stjóri í síma 525 1912, netfang bget@shr.is
Sjúkraliðar
óskast á K 1 sem er hjúkrunardeild fyrir aldraða
á Landakoti, við umönnun. Skipulagsform: Ein-
staklingshæfð hjúkrun og teymisvinna. Ýmsir
vaktamöguleikar í boði svo og góður starfs-
andi. Sjúkraliða- eða sambærileg menntun
æskileg.
Upplýsingar veitir Bryndís Gestsdóttir deildar-
stjóri í síma 525 1912, netfang bget@shr.is
Sjúkraliðar
óskast á öldrunarlækningadeild fyrir minnis-
sjúka L 1 Landakoti til að annast sjúklinga í
samræmi við hjúkrunaráætlun og sinna um-
búnaði. Skipulagsform hjúkrunar er einstak-
lingshæft. Möguleiki á ýmsum sérverkefnum.
Vaktavinna.
Upplýsingar veita Kristín Gunnarsdóttir í síma
525 1925 og Anna Birna Jensdóttir í síma
525 1888, netfang annaj@shr.is
Ath. Sjúkraliða vantar á fastar næturvaktir
sem og allar vaktir.
Starfshlutfall samkomulagsatriði.
Hjúkrunarfræðingur
óskast á öldrunarlækningadeild fyrir minnis-
sjúka L 1 Landakoti. Hjúkrunarfræðingur stýrir
og ber ábyrgð á hjúkrun sjúklinga sinna, leið-
beinir samstarfsfólki, sjúklingum og aðstand-
endum og er virkur þátttakandi í þróun hjúkrun-
ar á deildinni. Skipulagsform hjúkrunar er ein-
staklingshæft. Starfshlutfall 50% vaktavinna
kvöld og helgar.
Upplýsingar veita Kristín Gunnarsdóttir í síma
525 1925 og Anna Birna Jensdóttir í síma
525 1888, netfang annaj@shr.is
Matráðstæknir
óskast strax í eldhús Blóðbankans í 60% starf.
Óskað er eftir jákvæðum starfskrafti sem á auð-
velt með mannleg samskipti. Einhvertölvu-
kunnátta áskilin svo og góðir skipulags og sam-
starfshæfileikar.
Upplýsingar veitir Helga María Bragadóttir í
síma 560 2022, netfang hmb@rsp.is
Skrifstofumaður
óskast á Skjalasafn Landspítala Hringbraut í
75% starf sem fyrst í umsjón með flokkun og
frágangi sjúkraskráa.
Vinnutími frá 10—16 virka daga
Upplýsingar veitir Ingveldur Kjartansdóttir
deildarstjóri í síma 560 1596,
netfang ingvelmk@rsp.is
Starfsfólk
með góða samskiptahæfileika, frumkvæði, vak-
andi huga, jákvæðni og létta lund óskast, sem
vill starfa við krefjandi og gefandi ábyrgðar-
störf. Við bjóðum upp á góðan starfsanda, fjöl-
breytt og skemmtilegt starf á heimiliseining-
um. Um er að ræða fullt starf, hlutastörf, fastar
næturvaktir og vaktaálagið bætir kjörin.
Upplýsingar veita Birna Björnsdóttir, netfang
birna@rsp.is og Sigríður Harðardóttir, netfang
sighard@rsp.is í síma 560 2700.
Umsóknarfrestur ofangreindra starfa er
til 28. ágúst nk.
Starfsmaður á síma
Við óskum eftir að ráða starfskraft til að vinna
við símavörslu og létta afgreiðslu á líflegum
og skemmtilegum vinnustað.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir föstudaginn 18. ágúst merktar:
„NS - 44".
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stóttarfólags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, starfsmannaþjónustu Rauðarárstíg 31,
starfsmannahaldi Eiríksgötu 5, á heimasídu www.landspitali.is og á job.is. Öllum umsóknum verdur svarað þegar ákvördun um rádningu hefur verið tekin.