Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 5 Grunnur Grunnur að góðri framtíð Víðnetsmaður-236460 STflRFSSVIÐ ► llppsetning og rekstur Cisco víðnetsbunaðar ► Sköpun nýrra samskiptalausna ► Innleiðing þekkingar HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af víðnetsbúnaði nauðsynleg ► Sjátfstæð og öguð vinnubrögð ► flhugi á IP símtækni og nýjum lausnum Hugbúnaðarmenn-236475 STARFSSVIÐ ► Nýsköpun spennandi hugbúnaðarlausna ► Greining nýrra tækifæra ► flframhaldandi þróun og endurbætur núverandi lausna HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun á tölvusviði eða verkfræði ► Geta til að takast á við fjölbreytt og flókin verkefni ► Metnaðarfull vinnubrögð Notendabúnaður- 236507 STARFSSVIÐ ► Uppsetning á PC hugbúnaði sem tengist samskiptalausnum ► Rekstur og umsjón hugbúnaðariausna ► Þróun og prófanir nýrra lausna HÆFNISKRÖFUR ► Menntun í rafeindavirkjun, tölvubraut Iðnskólans eða sambærilegt ► Reynsla af NT netkerfi og Windows hugbúnaði ► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Lagnaogtengimenn-236522 STARFSSVIS ► Uppsetning símkerfa og tengds búnaðar ► Lagning tölvu-og símlagna ► Rekstur lagnakerfa HÆFNISKRÖFUR ► Menntun á sviði símsmíði, rafeindavirkjunar, rafvirkjunar eða sambærilegt ► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð ► Áhugi á að þróast í starfi Grunnur leitar eftir metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á að leggja sitt af mörkum í uppbyggingu öflugs fyrirtækis. Grunnur er ferskt fyrirtæki sem veitir heildariausnir á sviði samskipta, hvort heldur í formi tals eða gagna. Jafnframt er Grunnur með öfluga hugbúnaðardeild með áherslu á þróun símtöivunar- og fjarskiptalausna. Grunnur er með yfir 50% mariraðshlutdeid í meðalstórum og stæni símkerfum á landinu og býður upp á búnað frá leiðandi fyrirtækjum eins og Alcatel, Nortel Networks, Cisco, Dialogic og fleiri, auk eigin lausna sem Gninnur hefur hannað og þróað. Landssíminn og Opin kerfi eru eigendur Gninns og hjá fyrirtækinu starfa í dag tæplega 40 manns. Fyrir utan góð kjör og góða vinnuaðstöðu býðst starfsmönnum kostur á að þróast í starfi í ungu og metnaðarfullu fyrirtæki með mikla möguleika. Nánari upplýsingar veitirAnna Hjartardóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þatfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrirfostudaginn 18. ágúst. n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA SmiBJuvegi 72, 200 Kópavogi Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166 / samstarfi við RÁÐGARÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.