Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 10
10 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Samvinnuháskólinn á Bifröst er alhliða viðskipta- og stjórnunar-
háskóli. Háskólinn leggur áherslu á hagnýta menntun í rekstri
og viðskiptum, raunhæf verkefni, upplýsingatækni og náin tengsl
við innlent og erlent atvinnulíf.
Samvinnuháskólinn auglýsir eftir umsóknum í 30 eininga fjarnám til BS gráðu
f rekstrar- og viðskiptafræðum næsta háskólaár.
Inntökuskilyrði eru tveggja ára rekstrarfræðanám eða annað 60 eininga
viðskiptanám frá viðurkenndum háskóla hérlendis eða erlendis.
www.fjarnam.is
Fjarnám frá Bifröst er 30 eininga tveggja ára hlutanám sem stunda má með
vinnu. Öll kennsla fer fram á Netinu í formi fyrirlestra, verkefnavinnu og
umræðna. Auk þess koma nemendur og kennarar saman 2-3 vinnuhelgar
á hverri önn.
Nemendur þurfa að hafa yfir að ráða venjulegri tölvu með hátölurum og
a.m.k. 28.8 Kbps tengingu við Netið. Skólagjöld eru 101.000 kr. á önn og eru
fæði og húsnæði á vinnuhelgum innifalin í skólagjöldum.
Samvinnuháskólinn á Bifröst er leiðandi á sviði fjarnáms og útskrifar fyrstu
rekstrarfræðingana með BS gráðu frá fjarnámsdeild um næstu áramót.
Umsóknlr og meðferð þelrra_________________________________________
Við inntöku nemenda er tekið mið af námsárangri, starfsreynslu, meðmælum
og viðtölum við umsækjendur. Háskólinn leitast við að veita jöfn tækifæri til
náms, óháð kynferði, efnahag eða búsetu.
Umsóknarfrestur fyrir haustið 2000 er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um
umsóknir og meðferð þeirra eru á www.fjarnam.is eða í síma 435 0000.
SAMVINNUHÁSKÓLINN
Á B I F R Ö S T
www.bifrost.is
!
|
i
i
i
i
i
i
i
Forstöðumaður Náttúrustofu Reykjaness
STARFSSVIÐ
HÆFNISKRÖFUR
► Stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Reykjaness
► Fræðslumál
► Gagnasöfnun
Leitum að hæfum einstaklingi í nýtt og
spennandi starf sem býður upp á mikla
möguleika.
Að Náttúrustofu Reykjaness standa Gríndavíkurtær
og Sandgerðisbær. Náttúrustofan mun hafa
aðsetur í Fræðasetrinu í Sandgerði en þar er
starfrækt rannsóknarstofa og náttúrutengt
fræðasetur. Náttúrustofa Reykjaness er sjötta
náttúmstofan sem stofnuð er. Fyrír eni
náttúmstofan á Neskaupstað, Vestmannaeyjum,
Bolungarvík, Stykkishólmi og á Sauðárkróki.
► Háskólamenntun á sviði náttúrufræði
► Sjátfstæð vinnubrögð
► Frumkvæði
Nánari upplýsingar veita Anna Hjartardóttir hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu
Gallup fyrirföstudaginn 18. ágúst n.k.
- merkt „Forstöðumaður - 227162".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi
Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a I I u p . i s
/ samstarfi við RAÐGARÐ
ísafjarðarbær
Grunnskólar
ísafjarðarbæjar
(safjarðarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norð-
anverðum Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt
sveitarfélag með 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á mennt-
un og uppbyggingu skóla. í bænum eru f jórir skólar og eru
þeir allir einsetnir. í bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta
og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru þekktir fyrir
sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri eru til útivistar og
íþróttaiðkana. Skólarnir hafa afnot af góðum íþróttahúsum
og í nágrenni bæjarins er eitt besta skíðasvæði landsins.
ísafjörður
í Grunnskólanum á ísafirði verða um 550 nem-
endur í 1. —10. bekk. Meðal kennslugreina eru:
Bekkjarkennsla í 1. bekk (1/1) og tón-
mennt.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn
Breiðfj. Guðmundsson, í símum 456 3044
(skóli), 456 3044 (heima) og 899 6305. Netfang:
grisa@isafjordur.is og veffang:
http://www.isafiordur.is/is/skoli/isa/arunn/.
Suðureyri
í skólanum næsta vetur verða 52 nemendur
í 1, —10. bekk. Meðal kennslugreina eru:
Heimilisfræði, íþróttir, saumar, tónmennt,
sérkennsla og almenn bekkjarkennsla.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum
456 6129 (skóli) og 456 6119 (heima) og í net-
fang: msj@snerpa.is . Veffang skólans:
http://www.isafiordur.is/is/skoli/suaandi/.
Þingeyri
í skólanum verða 58 nemendur í 1. —10. bekk.
Meðal kennslugreina eru: Bekkjarkennsla
á yngra stigi og midstigi og danska 1/1
staða íþróttakennara og smíðar Vz.
Skólastjóri er Guðmundur Þorkelsson,
s. 456 8106 (skóli) og 456 4494 (heima).
Netfang: gth@snerpa.is, veffang:
http://www.isafiordur.is/is/skoli/thinaevri .
Önundarfjörður
í skólanum verða 38 nemendur í 1. —10. bekk.
Meðal kennslugreina eru: Tungumál, list-
greinar, heimilisfræði, tónmennt, íþróttir,
sérkennsla og almenn bekkjarkennsla.
Skólastjóri er Sigrún Sóley Jökulsdóttir, s.
456 7670 (skóli) og 456 7755 (heima), netfang:
gron@isafjordur.is . Aðstoðarskólastjóri er
Kristrún Birgisdóttir s. 861 8971. Veffang:
http://www.isafiordur.is/is/skoli/flatevri/.
Við bjóðum betur
— hafðu samband sem fyrst!
Flutningsstyrkur, niðurgreidd húsaleiga
og góður sérkjarasamningur.
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2000.
Nánari upplýsingar veita skólastjórar skólanna.
9
Sveitarfólagið
ÁRBORG
Fræðslu- og menningarsvið
Lausarstöður í
grunnskólum
í Árborg
Frá næsta skólaári — 2000/2001 — vantar okkur
íþróttakennara í Barnaskólann á Eyrarbakka
og Stokkseyri og tónmenntakennara í Sand-
víkurskóla á Selfossi.
Upplýsingar um stöðurnar veita skólastjórn-
endur: Arndís Harpa Einarsdóttir í Barnaskól-
anum á Eyrarbakka og Stokkseyri, í síma
483 1538, 483 1141, 483 1263,
netfang: harpae@ismennnt.is og Kolbrún
Guðnadóttir í Sandvíkurskóla, í síma 482 1500,
netfang: kollag@ismennt.is.
Fræðslustjórinn í Árborg,
Þorlákur H. Helgason thorlakur@arborg.is