Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 11 ptsmm □□ U N Fólk á öllum aldrí! NÓATÚN er framsækin verslun sem veit aö andlit hennar er starfsfólkið og viðmót þess við viðskiptavinina. Við bjóðum þjónustusinnað starfsfólk, á öllum aldri, velkomið til starfa, allan daginn, 1/2 daginn, eða hluta úr degi. Til almennra verslunarstarfa. Starfsfólk á kassa - Til afgreiðslu í kjötdeild - Að sjá um grænmetishorn - Deildarstjóra í verslun og lager. Ef viðkomandi er geðgóður og stundvís, þá er næsta víst að það finnst starf fyrir hann í Nóatúnsverslun. Hægt er að fara í vettvangskönnun í næstu Nóatúns- verslun og leita upplýsinga hjá verslunarstjóranum, eða koma á skrifstofu Nóatúns í Skeifunni 2. eMb U N NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • HVERAFOLD • FURUGRUND 3, KÓP. • ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI • KEFLAVÍK. íbúöaiánasjöður var stofnaður I, janúar 1999 og er íjálfstÆð rfkisstofnun. Hlutverk sjóðsíns er að swðia sð óryggi ög jafnrétrí i húsnacðls* málum með lánveitingum sem auka möguieika fólks t»l að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Hjá Ibúðalánasjóði starfa um 50 starfsmenn ( Rcykjavík og I0 á Sauðárkróki. Sauðárkrókur er stacrsti þéttbýliskjarriinn á Norðurlandi vestra, bacrinn hefur verið í örum vexti uridanfarin ár og bua þar nú um 28ÖÖ rnanns. A Sauðarkrókí er fjölþæu atvmnulíf og vel er staðið að allrí samféíags- og heilbrigóisþjónustu. Auk ieikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla er Fjolbrauca- skóll Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Sauðárkrókur liggur vel við sarngöngum við aðra íandshiuta, íþrótta* og félagslff er mjög blórnlegt og gott framboð afþrt'yíngar ííÍ ýmsum toga. Lögfræðingur Sauðárkróki Laus er tii umsóknar staða lögfræðings á innheimtusviðí Íbúðaiánasjóðs á Sauðárkrókí. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið Skjalagerð og lögfraeðileg simaráðgjöf. Úrlausn ýmissa lögfræðilegra erinda auk annarra verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur Lögfræðimenntun. Góðir skipulags- og samskiptahaefileikar. Frumkvæði og metnaður til að beita faglegum vinnubrögðum. Áhugi á húsnæðis- og lánamálum. i boði er góður starfsandi og möguleiki á endurmenntun í starfi. Nánari upplýsingar eru veittar hjá ibúðalánasjóði I simum 569-6923 Gunnhildur og 455-5505 Svanhildur. Skriflegar umsóknir skulu sendast til íbúöalánasjóðs fyrir I. september nk. merktar: íbúðalánasjóður "Lögfræðingur" Artorgi I 550 Sauðárkróki Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. íbúðaiánasjóður Utanríkisráðuneytið Sameinuðu þjóðirnar Krefjandi alþjóðlegur starfsferill hjá Sameinuðu þjóðunum Sameinuðu þjóðirnar leita að vel menntuðum íslendingum til að starfa sem sérfræðingar á skrifstofum stofnunarinnar (P-2 stöður). í því skyni verður haldið hæfnispróf í Reykjavík, Addis Ababa, Beirút, Bangkok, Genf, Vín, Santí- agó og New York á tímabilinu frá 5. — 9. febrú- ar árið 2001. Til að fá að þreyta prófið verða umsækjendur að vera: • íslenskir ríkisborgarar. • Yngri en 32 ára í lok ársins 2001 (fæddir 1.1. 1969 eða síðar) • Með háskólagráðu í eftirtöldum greinum eða greinum skyldum þeim: Stjórnun (Administration), lýðfræði (Demography), hagfræði (Economics), tölvunarfræði (Electronic Data Processing), fjármálum (Finance), lögfræði (Legal Affairs), bókasafnsfræði (Library), stjórnmálafræði (Political Affairs), félagsfræði (Social Affairs) eða tölfræði (Statistics). • Færir um að tala reiprennandi ensku eða frönsku sem eru opinbertungumál skrifstofunnar. Þekking í öðrum tungumál- um Sameinuðu þjóðanna (arabísku, kín- versku, rússnesku, spænsku) er ákjósanleg. Allir sem trúa á markmið og hugsjónir Sam- einuðu þjóðanna eru hvattir til að sækja um þátttöku í hæfnisprófinu. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu hæfn- isprófa hjá Sameinuðu þjóðunum í Nevy York fyrir 22. september nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.un.org/DeDts/OHRM/examin/exam.htm eða hjá eftirtöldum: 2001 NCRE, Room S-2575E, Examination and Tests Section Office of Human Resources Management United Nations, New York, NY 10017, U.S.A. Fax: +1 212 963 3683 Netfang: OHRM_NCE2001@un.org Utanríkisráðuneytið, almenn skrifstofa Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík Auðunn Atlason, sendiráðsritari Sími: 560 9900, fax: 562 2373 Netfang: audunn.atlason@utn.stjr.is Fastanefnd Islands hjá Sþ. 800 Third Avenue, 36th Floor New York, NY 10022, U.S.A. Sími: +1 212 593 2700 Fax: 1 212 593 6269 Netfang: icecon.ny@utn.stjr.is HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÖÐ, SUNDLAUG Til þín sem vilt vinna með okkur Ertu í leit að starfi þar sem þú færð frí um helgar? Viltu vinna frá kl. 8—14. Hefur þú áhuga á skapandi og gefandi starfi þar sem unnið er með fötluðum á jafnréttis- grunni? Við leitum að einstaklingum til starfa við ræstingar. Um er að ræða 80% starf. Gaman væri að heyra í þér sem allra fyrst og væri þá upplagt að biðja um Þórunni Kristjáns- dóttur, sem upplýsir þig nánar um störfin. Sími: 552 9133. Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðu fólki er þarfnast aðstoð- ar og umönnunar allan sólarhringinn. íbúar eru 39 og starfsmenn um 45. Hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, iðjuþjálfar, þroskaþjálfi, sjúkraliðar, læknar og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. Unnið er sérstaklega að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. Boðin eru góð starfskjör og gott starfsumhverfi á vinnustað í hjarta borgarinn- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.