Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 15 Streymi ehf. er margmiölunarfyrirtæki sem sérhæfir sig á sviöi margmiöiunar og vefhönnunar í háhraöaumhverfi þar sem hefðbundin vefhönnun og eftirvinnsla, eins og tíðkast í sjónvarps og kvikmyndagerð, fer saman. Starfsemi Streymis mun veröa skipt upp íþrjú kjarnasviÖ sem eru vefhönnun, vefskóli og ráögjöf viö fyrirtæki. Fyrirtækið var stofnaö í ársbyrjun 2000 og starfa nú þar um 8 manns. Vegna mikilla verkefna framundan óskar fyrirtækið eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: Framkvæmdastjóri Starfssvið: • Umsjón með daglegum rekstri. • Markaðssetning. • Fjármálastjórnun. • Starfsmannastjórnun. • Áætlana- og samningagerð. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta/tölvumála er æskileg. • Góð rekstrarþekking- og reynsla. • Góð tungumálakunnátta. • Samviskusemi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Skrifstofumaður Starfssvið: • Símsvörun. • Móttaka. • Bókhaldsstörf. • Innheimta. • Almenns skrifstofustörf. Hæfniskröfur: • Reynsla í bókhaldi og skrifstofustörfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Forritun og kerfisumsjón Starfssvið: • Umsjón með netkerfi. • Gagnagrunnsforritun. Hæfniskröfur: • Kerfisfræðingur, tölvunarfræðingur eða sambærilegt. • Þekking á NT netþjóni og EJB æskileg. • Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. Myndvinnsia Starfssvið: • 3Danimation. • 2D samsetning. Hæfniskröfur: Reynsla af Softimage, Maya, AfterFX, Effect, Commotion eða sambærilegu er æskileg. Umsóknum skal skilað til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merkt „Margmiðlun" fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com PRICEWaTeRHOUsE(ÖOPERS H Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is íslandspóstur hf. leitar að starfsmönnum tilýmissa starfa Bílstjórar Leitað er eftir starfsfólki. 20 ára eða eldra í fullt starf við akstur minni bifreiða með sendingar á höfuðborgarsvæðinu. Keyrt er út frá Póstmiðstöð á Stórhöfða. Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 580 1238 og 580 1240 og í gegnum tölvupóst dagnya@postur.is. Umsóknum er hægt að skila í Póstmiðstöð við Stórhöfða 32.110 Reykjavík. Bréfberar á höfuðborgarsvæðinu Um er að ræða hefðbundið starf bréfbera sem felst í ftokkun og útburði á pósti. Boðið er upp á hlutastörf eða heilsdagsstörf. Bréfberum er í mörgum tilvikum ekið út í hverfin. Störfin henta fólki á ötlum atdri. ístandspóstur leggur til vinnufatnað. Upplýsingarveita: • Dreifingarstjóri að Grensásvegi 9 í síma 580 1420 eða á staðnum (fyrir póstnúmer 103,104,105, og 108). • Dreifingarstjóri á Mýrargötu 2 í síma 580 1438 eða 895 5438 (fyrir póstnúmer 101,107 og 170). Ýmis störf í Póstmiðstöð Leitað er eftir samviskusömu og frísku fólki til starfa í Póstmiðstöð við Stórhöfða. Um er að ræða vinnu við skráningu. ftokkun og annað sem tit feltur. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 580 1214 og 580 1209. Umsóknum er hægt að skila í Póstmiðstöð við Stórhöfða 32.110 Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um ofangreind störf á heimasíðu Islandspósts hf. Veffangið er www.postur.is Ofangreind störf henta jafnt konum sem körtum. íslandspóstur hf íslandspóstur hf. er öflugt fyrirtæki á sviði póst- og dreifingarþjónustu. Hjá fyrirtækinu starfa um 1300 manns og er það einn stærsti vinnuveitandi á landinu. Afgreiðsla - sala - lager Sölumaður - 7367 Heildverslun með þekkt vörumerki. Sala út á land, öflun og viðhald viðskiptasambanda. Reynsla af sölustörfum er áskilin. Vinnutími kl. 9-18 Sölu- og afgreiðslumaður - 7275 Falleg sérverslun með gólf-og veggflísar. Sala og ráðgjöf í verslun auk annarrar þjónustu við viðskiptavini. Vinnutími kl. 9-18 Sala - afgreiðsla - móttaka - 7336 Móttaka, símsvörun og þjónusta við viðskiptavini í verslun með sérhönnuð skrifstofuhúsgögn. Útskrift reikninga. Vinnuími kl. 9-18 aðra vikuna og 9-17 i hina vikuna. Lagermaður - 7382 Vöruhús í Reykjavík. Hefðbundin lagerstörf. Tiltekt pantana o.fl. Góð vinnuaðstaða. Vinnutími kl. 9-18 § Lagermaður - 7363 Stór húsgagnaverslun í Reykjavík. Almenn lagerstörf. Töluverður burður. Vinnutími kl. 9-18 og annan hvern laugardag. Lagermaður - hlutastarf - 7387 Þjónustufyrirtæki á Ártúnshöfða. Almenn lagerstörf, tiltekt og hreinsun véla. Hlutastarf, unnið er 4 klst. á dag. Útkeyrsla - þjónusta - 7281 Þjónustufyrirtæki á Ártúnshöfða. Heimsóknir til fyrirtækja, afgreiðsla pantana auk annarrar þjónustu við viðskiptavini. Vinnutími kl. 9-18. Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka þar sem tekið er á móti umsóknum frá 10:00 -12:00 og 13:00 -16:00. Einnig má sækja um á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fólk og þokking Liósauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is (ÍJíJJiJ jjJ juJíj), Áhugasömum er bent á að hafa samband í síma 515 5000. Skriflegar umsóknir sendist merktar „Aðstoð": Prentsmiðjan Oddi, Höfðabakka 3-7, 110 Reykjavík Sími 515 5000 • Fax 515 5001 Tölvupóstur: oddi@oddi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.