Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 16
16 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAF/IÐ
Nasco er alþjóölegt sjávarútvegsfyrirtæki sem er sérhæft
ísölu á rækju og botnfiskafurðum og útgerð frystitogara.
Fyrirtækið var stofnað 1995 og er áætluð velta þess fyrir
árið 2000 um 5 milljarðar króna. Hjá fyrirtækinu starfa 20
starfsmenn í Reykjavík og um 300 starfsmenn hjá
dóttur- og hlutdeildarfélögum innanlands og erlendis.
Fyrirtækið er með starfsemi í Bretlandi, í Kanada auk
skrifstofunnar í Reykjavík.
<Ox NASCO
North Atlantic Seafood Company
Ríkisbókhald
Ríkisbókhald óskar eftir að ráða bókara og
viðskiptafræðinga til framtíðarstarfa
Viðskiptafræðingar
Fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum
Vegna vaxandi umsvifa og nýrra verkefna
óskar Nasco að ráða í eftirtalin störf:
Skipstjórar
Starfssvið:
Vegna nýrra verkefna er leitað er eftir fiskiskip-
stjórum á erlend fiskiskip sem eru í rekstri og
viðskiptum hjá Nasco. Um er að ræða fiskiskip
undir fána Rússlands, Eistlands og Litháen.
Hlutverk fiskiskipstjóra um borð er dagleg ábyrgð
og stjórn með veiðum og vinnslu um borð. Nasco
flotinn er við rækju- og bolfiskveiðar á Flæmska
hattinum og í Barentshafi. Skilyrði er að umsækj-
endur hafi reynslu af rækjuveiðum.
Vélstjórar
Starfsvið:
Starfsvið vélstjóra er yfirumsjón með öllum vél- og
tæknibúnaði skipsins. Umsækjendur verða að vera
tilbúnir að starfa með með erlendum undirvélstjórum.
Vinnslustjórar
Starfssvið:
Vinnslustjórar hafa yfirumsjón með vinnslu og
bera ábyrgð á meðferð og framleiðsluferli hráefnis
um borð og þjálfun áhafnar. Vinnslustjóri hefur
einning umsjón með gæðastjórnun framleiðslu um
borð. Nasco leggur rfka áherslu á framleiðslu
hágæðavöru um borð í skipum fyrirtækisins.
Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar „Nasco og
heiti viðkomandi starfs" fyrir 18. ágúst nk.
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Ari Eyberg.
Netföng: thori r.thorvardarson @ is.pwcglobal .com
ari.eyberg@is.pwcglobal.com
I
PrICEWÁTeRHOUsEQoPERS
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is
Verkefni eru m.a. á sviði:
► Tekjubókhalds.
► Gjalda- og efnahagsmála.
► Ráðgjafar, uppgjörs og samskipta við aðrar
stofnanir og embætti.
Hæfniskröfur
; ► Viðskiptafræðimenntun - æskilegaf
endurskoðunarsviði.
: ► Skipulögð og öguð vinnubrögð.
: ► Samskiptahæfni og þjónustulipurð.
Bókari
Starfssvið:
► Merking og skráning gagna.
► Önnur bókhaidsstörf.
► Þjónusta við stofnanir.
Hæfniskröfur:
► Haldgóð bókhaldskunnátta.
► Nákvæm vinnubrögð.
► Áreiðanleiki og samstarfshæfileikar.
Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst nk. Nánari
upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka þar sem tekið er á
móti umsóknum frá kl 10:00 -12:00 og 13:00 -16:00. Einnig
má sækja um á heimasíðunni: www.iidsauki.is
Fóik ogr þekking
HERfTin
THERMO PLUS EUROPE A ISLANDI HF.
/ verksmiðju Thermo Plus í Reykjanesbæ eru framleidd til útflutnings
kæli- og frystitæki í flutningabifreiðar og vörugeymslur.
Hönnun og þróun
Óskað er eftir verk- eða tæknifræðingi til að hafa umsjón með hönnunar-
og þróunarmálum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu í kæli- og frystitækni,
enskukunnáttu, hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagni, frumkvæði og sjálfstæði
í störfum.
Umsóknir skulu berast fyrir 21. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Jóhannesson (kristinn@thermoplus.is)
Starfsfólk óskast til eftirfarandi framleiðslustarfa:
• Blikksmíði
• Rafsuða
• Logsuða (kopar)
• Almenn samsetning
Nánari upplýsingar veitir Tómas Á. Sveinbjörnsson
(tomas@thermoplus.is)
Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstörf
í spennandi starfsumhverfi
Thermo Plus Europe á íslandi hf
Iðjustíg 1 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7710
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is
Þjónustufulltrúi
Á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar í Skóg-
arhlíð 6 er laus til umsóknar staða þjónustufull-
trúa. Starfið er m.a. fólgið í afgreiðsiu fjár-
hagsaðstoðar og húsaleigubóta, upplýsinga-
gjöf og leiðbeiningum til notenda þjónustunn-
ar, símsvörun, skráningu og almennri af-
greiðslu á skrifstofunni.
Menntunar og hæfniskröfur:
Góð almenn menntun og tölvukunnátta. Lögð
er áhersla á frumkvæði í starfi, jákvætt viðmót
og sjálfstæð vinnubrögð.
Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Starfsmannafélags Reykjavíkur.
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk.
Umsóknir berist Áshildi Emilsdóttur, deildar-
stjóra þjónustudeildar, sem ásamt Líney Ein-
arsdóttur, þjónustufulltrúa, veitir nánari upp-
lýsingar í síma 535 3100.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónusfu
sem veitt er. Allir nýlr starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.