Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 19 Ellingsen var stofnað árið 1916 og byggir á sölu veiðarfæra til útgerða, almennri heildsölu og smásölu. Árið 1999 keypti Olíuverzlun íslands hf. fyrirtækið og er það rekið sem sjálfstætt félag í samstarfi við Olís. Fyrirhuguð er enn frekari tenging við önnur dótturfyrirtæki Olís. Framundan er spennandi tími í uppbyggingu félagsins bæði varðandi markaðssetningu og rekstur. Einnig liggur fyrir að fyrirtækið reisi húsnæði yfir starfsemina á næstu misserum. Ellingsen ehf. óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið: • Dagleg stjórnun. • Sérstök áhersla á markaðsmál. • Markmiðasetning, stefnumótun og áætlanagerð. • Þróunarstarf. Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta/sjávarútvegs eða mikil starfsreynsla. • Góð þekking á rekstri og markaðsmálum. • Góð þekking á og tengsl við sjávarútveg er nauðsynleg. • Viðkomandi þarf að vera drífandi og kraftmikill með reynslu af stjórnun. • Góð framkoma og hæfileiki til góðra samskipta. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Ellingsen" fyrir 21. ágúst nk. Upplýsingar veita Ari Eyberg og Þórir Þorvarðarson. Netföng: ari.eyberg@is.pwcglobal.com thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PrICEWÁIeRHOUsEQoPERS (i Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Munar þi? um 360.000 kr. bónus? Starftfólk á kaiia Okkur vantar gott fólk ó öllum aldri til starfa d kassa í verslunum fyrirtcekisins Auk þess að borga samkeppnishcef laun, bjóðum við nú öllum starfsmönnum samning til tveggja óra sem tryggir þeim 15.000 kr. bónus ó mónuði, greiddan út í eingreiðslu í lok samningstímans, samtals 360 þúsund krónur. Skemmtilegt og gott starfsumhverfi Hafðu samband við verslunarstjóra okkar eða starfsmannastjóra í síma 869-0075 HREINSIBIIAR W'WJJJ Starfsfólk óskast Hreinsibílar ehf. óska eftir aö ráða fólk til starfa. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf og geta unnið almenna verktakavinnu. Mikil vinna — góð laun. Upplýsingar gefur Jón Guðni í síma 551 5151. Hreinsibílar ehf., Bygggörðum 6, sími 551 5151. Café 17 Óskum að ráða starfsfólk á Café 17, Laugavegi 91 Bæöi heilsdagstörf og hlutastörf. Upplýsingar gefur Guðborg í síma 511 1722 eða á staðnum milli kl. 9 og 15. Félágsþjónustan Kvöldstarf með unglingum Unglingaathvarf í Breiðholti óskar eftir starfs- manni. Um er að ræða 46% kvöldstarf. Mikil- vægt er að umsækjendur hafi menntun, séu að afla sér menntunar eða hafi reynslu sem nýtist í skapandi og fjölbreyttu meðferðarstarfi með unglingum. Vegna samsetningar starfs- hópsins eru karlar sérstaklega hvattirtil að sækja um. Umsóknarfrestur ertil 28. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Þórunn Óskarsdóttir, forstöðumaður í s. 557 5595 e.h. virka daga f.o.m. 21. ágúst. Þroskaþjálfar og starfsfólk óskast til almennra starfa Skammtímaheimilið í Eikjuvogi 9, sem er vist- un fyrirfötluð börn á grunnskólaaldri, óskar eftir þroskaþjálfa og öðru starfsfólki frá og með 1. september nk. Störfin eru áhugaverð og starfsmannahópur góður í fallegu umhverfi. Störfin krefjast sveigjanleika og færni í mann- legum samskiptum, en fyrst og fremst áhuga á að starfa með fötluðum börnum. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf, unnið er á kvöld, nætur og helgarvöktum. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í símum: 568 1311 og 861 1682. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og simenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. GARÐABÆR Leikskólinn Lundaból í febrúar sl. var tekin í notkun ný deild ásamt íþróttasal og mötuneyti í glæsilegri nýrri viðbyggingu. Leikskólinn er í dag 3ja deilda þar sem 64 böm dvelja samtímis og er staðsettur á frábæmm stað í nánum tengslum við náttúmna. Vegna stækkunar skólans vantar í eftirtaldar stöður: • Leikskólakennari á deild vinnutími fyrir hádegi • Leikskólasérkennara með umsjón 100 % í leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og Markvissa málörvun, Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag Upplýsingar um starfið gefur Ragna Jóhannsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 565 6176

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.