Morgunblaðið - 13.08.2000, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 23'
MALMIÐNAÐARMAÐUR
REYKJAVÍK
Staða málmiðnaðarmanns hjá vélaverkstæði
Vegagerðarinnar í Grafarvogi er laus til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og
Samiðnar.
Starfssvið:
• Vinna við viðhald bifreiða og véla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
| • Sveinspróf í málmiðnaði.
i • Reynsla af bíla- og vélaviðgerðum æskileg.
i
I • Góðir samstarfshæfileikar.
. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir
I Guðmundsson í síma 461 4440 frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil
Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík
\ fyrir 21. ágúst n.k. merktar:
L
1 „Vegagerðin - vélaverkstæði Grafarvogi"
VEGAGERÐIN
MALMIÐNAÐARMAÐUR
BORGARNESI
Staða málmiðnaðarmanns hjá vélaverkstæði
Vegagerðarinnar i Borgarnesi er laus til
umsóknar. Laun skv. kjarasamningi
fjármálaráðherra og Samiðnar.
Starfssvið:
• Vinna við viðhald bifreiða og véla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
| • Sveinspróf í málmiðnaði.
i • Reynsla af bíla-og vélaviðgerðum æskileg.
i
I • Góðir samstarfshæfileikar.
, Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir
j Guðmundsson í síma 461 4440 frá kl. 9-12.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil
Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík
j> fyrir 14. ágústn.k. merktar:
L
1 „Vegagerðin - vélaverkstæði Borgarnesi"
''//'S/a
\
VEGAGERÐIN
i FJÖLSKYLDU- OC
HOSDÝRAOARPURINN
Fræðslufulltrúi
Starfið felur í sér að afhjúpa leyndardóma um
dýr og umhverfismál fyrir nemendur og aðra
gesti. Við óskum eftir lífsglöðum háskóla-
menntuðum starfskrafti á sviði líffræði, bú-
fræði eða uppeldis- og kennslufræði.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Garðsins,
Hafrafelli v/Engjaveg, 104 Reykjavík, fyrir mánu-
daginn 21. ágúst 2000.
Nánari upplýsingar eru veittar í fræðsludeild
í síma 575 7800.
Radisson SAS Hótel Saga
Reykjavík leitar að
Matreiðslumanni
Matreiðslumaðurinn þarf að geta hugsað sér
að gerast hluti af sterkri liðsheild, vera þjónustu-
lundaður og eiga auðvelt með að vinna undir
álagi.
HÆFNISKRÖFUR
★ Sveinspróf í matreiðslu.
★ Góð yfirsýn og hæfileiki til að geta unnið
sjálfstætt.
★ Reynsla af og þekking á veislu- og ráð-
stefnueldhúsi kemur sér vel.
VIÐ BJÓÐUM
★ Góð laun.
★ Möguleika og tækifæri til starfsþróunar.
★ Lifandi vinnustað og vinnubrögð í anda
alþjóðlegu hótelkeðjunnar Radisson SAS.
★ Sérkjör á öllum hótelum Radisson SAS í
Evrópu og Radisson í Bandaríkjunum.
Radisson SAS Hótel Saga er 216 herbergja
hótel í hjarta Reykjavíkur. Á hótelinu eru 10
veislu- og ráðstefnusalir, 2 veitingastaðir auk
margra þjónustufyrirtækja.
Nánari uppýsingar um starfið og móttöku um-
sókna veitir yfirmatreiðslumaður, Karl Davíðs-
son, Radisson SAS Hótel Sögu, s: 525 9953
milli kl. 13.00 — 17.00 virka daga.
gdu£fii\\
HOTELS & RESORTS
-------- ^
Heilsugæslustöðin Sólvangi
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingur
Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi til starfa
við heilsugæsluhjúkrun sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Pálsdóttir,
hjúkrunarforstjóri í síma 550-2600.
Læknaritari/
heilsugæsluritari
Óskað er eftir læknaritara/heilsugæslu-
ritara til starfa strax.
Umsækjandi þarf að hafa löggildingu sem
læknaritari og/eða reynslu af læknaritun,
hafa góða íslenskukunnáttu, reynslu við
vinnu með algeng tölvuforrit, sveigjanleika
í starfi og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsóknir með upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra
Kristínu Pálsdóttur, Heilsugæslustöðinni
Sólvangi, 220 Hafnarfirði, sem veitir
jafnframt nánari upplýsingar í síma 550-
2600.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
J
TÓNLISTARSKÓLI
MOSFELLSBÆJAR
Ritari
Tónlistarskóli Mosfellsbæjar óskar að
ráða ritara í 50% starf.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
566 6319, 863 6261 og 565 9395.
FJÖLBRAUTASKÓLI
VESTURLANDS Á AKRANESI
auglýsir:
Kennsla
í framhaldsskóla
Kennsla í eftirfarandi greinum á haustönn 2000
er laus til umsóknar:
§ Sérkennsla (u.þ.b. Vi staða)
Umsjón með fornámi 8 kennslustundir á
viku
§ Danska 12 kennslustundir á viku
§ Enska 6 kennslustundir á viku
§ Málmiðnaðargreinar (u.þ.b. V2 staða)
§ Næringarfræði 6 kennslustundir á viku
§ Tölvufræði 6 kennslustundir á viku
5 Viðskiptagreinar (u.þ.b. 1/2 staða)
Umsóknarfresturertil 16. ágúst. Öllum um-
sóknum verður svarað.
Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranes.
Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum við fjár-
málaráðuneytið.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma
431-2544 eða 431 2528.
Skólameistari.
Heilbrigðisstofnunin Selfossi
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
hand og lyflæknissvið sjúkrahússins í fastar
stöður.
Á deildinni er fjölþætt og spennandi hjúkrun
við góðar aðstæður. Fræðsla og símenntun
ertalsverð. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag
er samningsatriði.
Hjúkrunarfræðinga vantar á Ljósheima,
langlegudeild sjúkrahússins, í fastar stöður.
Á Ljósheimum eru ýmsar nýjungar á döfinni
og virk hjúkrun fyrir aldraða. Þar eru hjúkrunar-
fræðingar á tvískiptum vöktum en bakvöktum
á nóttunni. Á Ljósheimum eru 26 hjúkrunar-
pláss þar af eru 2 nýtt til hvíldarinnlagna.
Sjúkraliðar
Sjúkralida vantar í fastar stöður á þessar
sömu deildir.
Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkana, fjöl-
breytt verslun, góðir skólar og hvers konar
þjónusta.
Aðstoðum við útvegun húsnæðis.
Nánari upplýsingar um verkefni sjúkrahússins,
starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti gefur:
Aðalheiður Guðmundsdóttir hjúkrunarforstjóri,
sími 4821300, GSM 8615563
adalheidur.gudmundsdottir@hss.selfoss.is
>___-i
Gciröabær
Heilsugæslan í Garðabæ
Sjúkraliði
Laus er staða sjúkraliða í heimahjúkrun við
Heilsugæsluna í Garðabæ. Staðan er laus nú
þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 520 1800.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra Heilsu-
gæslunnar í Garðabæ, Garðatorgi 7,
210 Garðabæ.