Morgunblaðið - 13.08.2000, Side 25

Morgunblaðið - 13.08.2000, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 25 Domino's Pizzo óskar eftir starfsfólki í vinnu. Mjög góð laun i boði fyrir gott fólk. Athugið að sveigjanlegur vinnutími er í boði sem ætti að henta öllum. Umsóknareyðublöð fyrirliggjundi i öllum verslunum okkar eða ó Netinu, www.dominos.is Leikskólastjóri og tónlistarkennari FJARÐABYCCÐ Leikskólastjóri Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra í a.m.k. 18 mánuði við leikskólann Dalborg á Eskifirði. Þar starfa í dag 4 leikskólakennarar. Viökomandi þarf að geta hafið störf 1. september nk. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 476-1341. Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og félags íslenskra leikskólakennara. Tónlistarkennara vantar við Tónskóla Neskaupstaðar Um er að ræða 100 % starf við kennslu á tréblásturshljóðfæri auk kennslu í forskóla. Viðkomandi þarf að hefja störf 1 .september n.k. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í simum 477-1377 og 477- 1613. Laun samkvæmt kjarasamningi tónlistarkennara og launanefndar sveitarfélaga. Fjarðabyggð býður flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir jafnframt, Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaðurfræðslu- og menningarsviðs, f síma 470 9092, netfang gulli@fjardabyggd.is Skriflegar umsóknir skulu sendar skrifstofu Fjaröabyggðar, Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði eigi síðaren 25.ágúst nk. Trésmiðir og verkamenn... Óskum að ráða trésmiði og verkamenn til útivinnu. Næg verkefni. Nánari upplýsingar veitir Rúnar ísíma 896 0264 VERKTAKAR Menntaskólinn við Hamrahlíð Oskað er eftir fólki til starfa við ræstingu Um er að ræða hlutastörf sem unnin eru á tíma- bilinu milli kl.16 og 20. Laun eru skv. kjar- asamningi Eflingar og fjármálaráðherra. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturertil 18. ágúst. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöð- um, en skal senda skal skriflega umsókn til Lár- usar H. Bjarnasonar rektors Menntaskólans við Hamrahlíð, 105 Reykjavík. Upplýsingar um störfin veitir Ólöf Aðalsteins- dóttir í síma 8674241. Rektor RAFTÆKNISTOFAN Rafmagnsverkfræðingur/-tæknifræðingur Raftæknistofan hf. óskar eftir að ráða rafmagns- verkfræðing eða rafmagnstæknifræðing. Verksvið hans verður hönnun raflagna og sér- kerfa í ýmsar gerðir bygginga, gerð útboðs- gagna og skilgreiningavinna tengd raflagna- hönnun. Við leitum að starfsmanni, sem getur unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Reynsla af notkun tölvuteiknikerfa og almenn reynsla af raflagnahönnun er æskileg en ekki skilyrði. Tækifæri fyrir einstaklinga, sem vinna sjálfstætt á höfuðborgarsvæðinu eða landsbyggðinni og vilja breyta til og hefja störf í verkfræðistof- uumhverfi. Við lofum líflegu starfi við huggulegar aðstæð- ur á góðum stað í bænum. Vinsamlega sendið umsóknir, fyrir 22. ágúst 2000 til Raftæknistofunnar eða hafið samband við Pál Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóra í síma 520 9900 eða 894 6084. Raftæknistofan hf. var stofnuð árið 1988. Stofan er sérhæfð verkfræð- istofa á raflagnasviði og í stýrikerfum fyrir iðnaðinn. Fyrirtækið er til húsa á Grensásvegi 3 og vinna þar nú 20 starfsmenn. Útibú eru á Reyðarfirði og Seyðisfirði. . KÓPAVOGSBÆR FRÁ HJALLASKÓLA I Hjallaskóla eru tæplega 500 nemendur í 1. - 10. bekk. Þar starfa dugmiklir og áhugasamir kennarar og er starfsandinn mjög góður. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í Hjallaskóla: •Kennari í 2. bekk •Kennari í myndmennt í hálft starf •Kennari í íþróttum. •Kennari í 6 mánuði í 1. bekk vegna barnsburðarleyfis •Námsráðgjafi í hálft starf •Starfskraftur í hálft starf til að starfa með 6-9 ára börnum frá kl. 13.00 til 17.00 í Frístund sem er dægradvöl Hjallaskóla Launakjör skv. kjarasamningum K( eða St. Kóp. og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri í síma 554 2033 og heimasíma 553 4101. Frekari upplýsingar um Hjallaskóla er að finna á heimasíðu skólans. Veffang: http://hjallaskoli.kopavogur.is Starfsmannastjóri Rafvirkjar Óskum eftir vönum rafvirkja til framtíðarstarfa. Rafboði Garðabæ, sími 565 8096 og 896 3596. SiaeiBBEBPSSS B8IIBEIBBEBS ua Imml iiimnm B i B S B 9 1 B E S S I B | S B I 8 8 B111 B JOJULIJLJUUULIJL Frá Háskóla íslands Frá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði Fulltrúi Laust er til umsóknar starf fulltrúa hjá Rann- sóknamiðstöð í jarðskjálftaverkfræði, Austur- vegi 2a, Selfossi. Auk almennra skrifstofustarfa er fulltrúanum ætlað að sinna bókhaldi og skjalavörslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið stúd- entsprófi og hafi reynslu af skrifstofustörfum. Fulltrúinn þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við hlutaðeigandi stéttarféiags. Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst 2000 og gilda umsóknir í sex mánuði nema annað sé tekið fram í umsókn. Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðal- byggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Nánar upplýsingar veitir Ragnar Sigbjörnsson í síma 525 4135 eða 525 4918. Q GRUNNSKÓLAR SELTJARNARNESS Mýrarhúsaskóli - kennarar - Laus er til umsóknar staða umsjónarkennara í 4. bekk. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast til til Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra, vs. 561-1980, netfang regina@sel- tjarnarnes.is eða grunnskólafulltrúa vs. 595-9100, sem veita allar nánari upplýsingar um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ og HlK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa verið gerðir samningar við kennara um viðbótar- greiðslur fyrir vinnu tii eflingar skólastarfi á Seltjarnarnesi. Samningurinn gildirtil 31. desember 2000. Umsóknarfrestur er framlengdur til 21. ágúst 2000. Grunnskólafulltrúi Seltjarnarnesbær H Leikskólinn Álfasteinn í Glæsibæjarhreppi óskar eftir leikskólakennara, þroskaþjálfa eða öðrum uppeldismenntuðum starfsmanni til að sinna sérkennslu við leikskólann. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi sem skiptist til helminga í sérkennslu og almennt starf á deild. Einnig vantar starfsmann í afleysingar fyrir hádegi. Leikskólinn er í skemmtilegu umhverfi rétt norðan Akureyrar. Þar eru 20 börn á aldrinum 1 —6 ára og áhuga- samt og jákvætt starfsfólk. Á Álfasteini leggjum við áherslu á umhverfið okkar, sjálfshjálp, skapandi starf og persónuleg samskipti. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2000. Upplýsingar veitir Hugrún Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri í síma 461 2624/694 9847 milli kl. 12.00 og 14.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.