Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 26
26 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
pi m
GARÐABÆR
Tómstundaheimili Flataskóla
Starfsmaður
Garðabær auglýsir lausar til umsóknar
50% starf við Tómstundaheimili Flataskóla.
Óskað er eftir starfsmanni með
uppeldismenntun eða með góða reynslu af
starfi með bömum. Starfsemi
Tómstundaheimilisins fer fram eftir hádegi.
Laun em samkvæmt kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga og
Starfsmannafélags Garðabæjar.
Umsóknum skal skila til Helgu Kristjánsdóttur,
forstöðumanns, sem veitir nánari upplýsingar
um störfin í símum 565 8319 og 861 5440
Grunnskólafulltrúi
K Fræðslu- og menningarsvið
|j SKÓLASKRIFSTOFA SELTJARNARNESS
Skólasálfræðingur
Laus er til umsóknar staða skólasálfræðings
við grunnskóla Seltjarnarness. Á Seltjarnarnesi
eru um 750 börn á grunnskólaaldri.
Um er ræða 80-100% starf
skólaárið 2000-2001.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi
Stéttarfélags sálfræðinga og Launanefndar
Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf beristtil Margrétar Ólafsdóttur sálfræð-
ings eða Margrétar Harðardóttur grunnskóla-
fulltrúa, sími: 595-9100.
Umsóknarfrestur er
til og með
28. ágúst 2000.
Grunnskólafulltrúi
Seltjarnarnesbær
KÓPAV OGSBÆR
Lausar stöður f Digranesskóla
•Umsjónarkennara á yngsta stigi og
miðstigi.
•Tónmenntakennara
•Sérkennara í sérdeild einhverfra
Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HÍK og
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2000.
•Umsjónarmanns Dægradvalar.
Umsjónarmaður ber m.a. ábyrgð á skipu-
lagningu daglegrar starfsemi og stjórnar
starfi Dægradvalar.
Ráðið verður í starfið frá 15. ágúst.
Launakjör skv. kjarasamningum Starfsmanna-
félags Kópavogs og Kópavogsbæjar.
•Ræstis í 50 % starf frá 15. ágúst.
Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og
Kópavogsbæjar.
Umsóknarfrestur ertil og með 15. ágúst 2000.
Upplýsingar gefa skólastjóri, Sveinn Jóhannsson
eða Einar Long Siguroddsson
aðst.skólastj., í síma 554 0290 eða 851 1036
Starfsmannastjóri
Subway - góð laun
fyrir gott fólk
Við leitum að samviskusömu og duglegu fólki
í bæði dagvinnu og hlutastörf (sveigjanlegur
vinnutími).
Þjónustulund og lipurð í samskiptum algjört
skilyrði.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á stöðunum
sjálfum og á skrifstofu okkar að Suðurlands-
braut 46.
Subway Faxafeni, Austurstræti, Kringlunni,
Ártúnshöfða, Reykjavíkurvegi, Spönginni og
Keflavík.
<SUBUJflY*
Lögmannsstofan Lex ehf. leitar að
starfsmönnum til eftirtalinna starfa:
Ritari
Umsækjandi þarf að hafa góða almenna
menntun, vera vanur skrifstofustörfum, hafa
góða kunnáttu í Word og Excel, vera röskur
og áreiðanlegur. Um er að ræða fullt starf og
er starfið laust nú þegar.
Sendill
Umsækjandi þarf auk sendilstarfa að sinna
léttum skrifstofustörfum. Um er að ræða 50%
starf fyrir hádegi og er starfið laust nú þegar.
Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða.
Það skal tekið fram að Lex ehf. er reyklaus
vinnustaður.
Upplýsingar um störfin veitir Katrín Jónasdóttir
í síma 581 2622. Umsóknum skal skilað til Lex
ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, fyrir 25. ágúst nk.
Akureyrarbær
íþrótta- og tómstunda-
deild
íþrótt- og tómstundadeild óskar eftir
fólki til starfa við
félagsmiðstöðvar
Umsjónarmenn í 50% starf og aðstoðarfólk
í tímavinnu. Vinnutími er seinni hluta dags og
á kvöldin. Æskilegt er að viðkomandi hafi
menntun samfélagsþjálfa eða reynslu af starfi
með unglingum eða af félagsstarfi. Viðkom-
andi þarf að vera framtakssamur, hugmynda-
ríkur og hafa ánægju af að starfa með ungling-
um.
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og
launanefnd sveitarfélaga.
Upplýsingar veitir Bergjót Jónasdóttir á skrif-
stofu íþrótta- og tómstundadeildar.
Umsóknareyðublöð fást hjá móttökuritara
Glerárgötu 26, 2. hæð eða í upplýsgaanddyri
ráðhússins Geislagötu 9.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfs-
mannadeild, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst.
Landlæknisembættið
Hjúkrunarfræðingur
Lausertil umsóknar staða hjúkrunarfræðings
við embætti landlæknis. Um er að ræða nýja
stöðu og mun meginverkefni viðkomandi vera
að hafa eftirlit með áreiðanlegri og réttri notk-
un RAI mælitækisins á öldrunarstofnunum.
Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Launakjöreru skv. kjarasamningi Félags
ísl. hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra
f.h. ríkissjóðs. Upplýsingar um starfið gefur
Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur,
Landlæknisembætti (s. 510 1900) og Emma
R. Marinósdóttir, deildarstjóri, heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneyti (s. 560 9700).
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skulu berast Landlæknisembætt-
inu, Laugavegi 16, fyrir 1. september 2000.
Landlæknisembættið.
www.lidsauki.is
Hafnarfjörður
Verið velkomin á heimasíðu okkar,
þar sem í boði eru fjölmörg
áhugaverð og spennandi störf.
LE
X
LEX EHF
LÖGMANNSSTOFA
LÁGMÚLA 7
PÓSTHÓLF 8975
128 REYKJAVÍK
Vélsmiðjan Gils óskar
eftir að ráða
vana rafsuðumenn með réttindi og járnið-
naðarmenn. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Björn í sima 863 2813.
WÍBJMSDPM
IIILI BHP
Bað- og laugarvörður
Suðurbæjarlaug
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar stöður starfs-
manna við bað- og laugarvörslu kvenna í
Suðurbæjarlaug. Um er að ræða 80% og 100%
starf. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf
sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði.
Launakjör eru samkv. kjarasamningi S.T.H.
og Hafnarfjarðarbæjar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Suð-
urbæjarlaugar í síma 565 3080 eða á staðnum
eftir 22. ágúst. Umsóknir á þar til gerðum um-
sóknareyðublöðum berist eigi síðar en
29. ágúst 2000 á bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar,
Strandgötu 6, merkt íþróttafulltrúa.
íþróttafulltrúi Hafnarfjarðar
Breyttur opnunartími
Við viljum ennfremur vekja athygli á
breyttum opnunartíma. Framvegis
verður móttaka Liðsauka opin frá
kl. 10-12 og 13-16. Lokað í hádeginu.
Fd/k og fyekkirtg
Udsauki 0
Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is