Morgunblaðið - 13.08.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 31~
Au—pair Sviss
Röskann einstakling 19 ára eða eldri vantar
í vetur til að gæta 2ja stráka (5 og 8 ára) á
íslensku heimili nálægt Genf í Sviss.
Bílpróf skilyrði.
Upplýsingar í síma 567 2623 og 897 0789
Verkamenn!
Vantar duglega verkamenn í hellulagnir og
vinnu við steypu á gangstéttum. Mikil vinna.
Upplýsingar gefur Guðmann í síma 894 3808.
Fjölverk — verktakar ehf.
Borgarfjörður
Óska eftirvinnu á Borgarfjarðarsvæðinu.
Er með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Hef
reynslu af vinnu í vélsmiðju. Upplýsingar gefur
Jóhannes í síma 456 6776 eða 898 1844.
Sjúkraþjálfari!
Sjúkraþjálfun Héðins - Mjódd óskar eftir
sjúkraþjálfara til starfa.
Nánari upplýsingar í síma 587 0303.
B.S.Í.
Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki á
öllum aldri til afgreiðslu og annarra starfa við
veitingasöluna á Umferðarmiðstöðinni.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Upplýsingar í síma 552 1180.
Fasteignasalar
Rótgróinn lögmannsstofa leitareftirfærum sölu-
manni með mikla reynslu sem meðeiganda í
fasteignasölu sem stofna á. Húsnæðið erfyrir
hendi á góðum stað. Áhugasamir sendi tilboð
til auglýsingadeildar Mbl. merkt „L —222" fyrir
1. september.
Afgreiðsla í bakaríi
Starfskraft vantar fyrir hádegi og aðra hvora
helgi í bakarí okkar í Kópavogi.
Tvo starfskrafta vantar, annan fyrir hádegi og
hinn eftir hádegi og aðra hvora helgi í bakarí
okkar í Breiðholti. Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar í símum 557 7428 og 893 7370.
„Au pair" — Þýskaland
Þýsk-íslensk fjölskylda óskar eftir „au-pair"
til að gæta tveggja barna og til aðstoðar við
húsverkin í eitt ár. Flug og þýskunámskeið inn-
ifalið. Svar óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 557 4698.
Barnapössun
Óskum eftir reyklausum einstaklingi (íslenskum
eða erlendum) til að gæta 3ja barna og sinna
léttum heimilisstörfum frá kl. 14.00 á virkum
dögum í Fossvogi Reykjavík. Húsnæði getur
fylgt. Uppl. í síma 581 4055 eða 862 4053.
Klipping/samsetning
Kvikmyndafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir vön-
um klippara í fullt starf. Þarf að hafa kunnáttu
á klippiforrit. Umsóknir berist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Klipping" fyrir 21. ágúst.
Pökkun
Traust heildverslun í Reykjavík óskar að ráða
starfsmann í pökkun á matvöru.
Við leitum að röskum og áreiðanlegum ein-
staklingi til framtíðarstarfa.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „P — 9924", fyrir 17. ágúst.
Sölumenn vátrygginga
Vátryggingamiðlun óskar eftir að ráða sölufólk
til starfa við sölu á lífeyrissparnaði og öðrum
vátryggingum. Óskað ereftirdugmiklum og
vönduðum sölumönnum. Reynsla ekki skilyrði.
í boði er námsskeið og starfsjDjálfun, góð vinnu-
aðstaða og góð sölulaun.
Umsóknir leggist inn til afgreiðslu Mbl. merkt-
ar „Vátryggingar" fyrir 18. ágúst nk. eða með
tölvupósti: trvqqing@vahoo.com.
Hársnyrtir til Noregs
á vesturströndina
Hefur þú áhuga? Hafðu samband við okkur sem
fyrst í síma 0047 57 860340 frá kl. 9.00—16.30
og eftir kl. 16.30 við Katy í síma 0047 57 863245 **'
eða Andreas í síma 0047 57 860569.
Starfskraftur óskast
til starfa í söluturni á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða 70—100% vaktavinnu.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma
565 8050 og 864 3122 á milli kl. 8.00 og 12.00
og 14.00 og 16.30 alla virka daga.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða duglegan og reglusaman
lagermann í umbúðamóttöku Endurvinnsl-
unnar hf. í Vogahverfi, Reykjavík. Starfið er
laust nú þegar. Upplýsingar í síma 588 8522
mánudaginn 14. ágúst frá kl. 8.00 — 10.00.
ATVIMIMA OSKAST
Arkitekt
Arkitekt, með áratuga reynslu í
hönnun opinberra bygginga, óskar
eftir starfi. Vinnur á AutoCad og/
eða VectorWorks.
Tilboð sendisttil auglýsingadeildar
Mbl., merkt: „Arkitekt — 2000".
Arkitekt
Arkitekt, með reynslu á sviði skipulags, hönnunat
og tölvuvinnslu, getur bætt á sig verkefnum.
Til greina kemurtímabundin aðstoð við arkitekta-
stofur, sjálfstæð verkefni eða umsjón og eftirlit
með framkvæmdum.
Upplýsingar í síma 697 9899 næstu daga.
AUGLYSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
VSÓ RÁÐGJÖF
Húsnæði óskast
VSÓ Ráðgjöf leitar eftir húsnæði fyrir einn af
viðskiptavinum sínum. Til álita kemur jafnt
kaup eða leiga á nýju eða notuðu húsnæði.
Helstu viðmiðunarbarfir:
- Heildarstærð húsnæðis :~2.000 m2
- Nýting húsnæðis
° skrifstofur og sambærilegt :~1.900 m2
° húsnæði með lofthæð > 4 m
og álag á gólf > 2 tonn/m2 :~120m2
- Æskilegt að húsnæðið sé á einni hæð en þc
ekki skilyrði.
- Aðkoma fyrir hreyfihamlaða góð.
- Nálægð við stofnbrautir og strætisvagna-
leiðir.
- Afhendingartími síðari hluta ársins 2001.
- Æskileg staðsetning á svæðum 105 eða 108,
önnur koma þó til álita.
Nánari uppiýsingar veitir Sigþór Ari Sigþórs-
son hjá VSÓ Ráðgjöf í síma 585 9000.
Útgerðarfyrirtæki til sölu
Talsverð aflaheimild og nýlegur 10 tonna bátur
með öllum veiðarfærum fylgir með.
Uppl. fást á Fasteignastofunni, Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði.
Síðumúli 21
— skrifstofuhúsnæði
— til leigu
í mjög vel staðsettu húsi í miðju Múlahverfinu
eru til leigu tvær hæðir, hvor um sig rétt rúmir
500 m2. Húsnæðið er í dag tilbúið til innrétting-
ar og afhendist þannig. Þetta húsnæði hentar
t.a.m. mjög vel ymiskonar fyrirtækjum í hinu
nýja hagkerfi. Frábær staðsetning í miðju fjár-
málahverfi Reykjavíkur.
Nánar uppl. veitir Pálmi Almarsson á skrfistofu
okkar.
Fasteignasalan Bifröst,
Vegmúla 2,
sími 533 3344.
Frystihús
á Suðurnesjunum
Til sölu eða leigu um 1600 fm fiskvinnsluhús
við Kothúsveg í Garði.
Upplýsingar gefur Jón í síma 892 3885.
Skrifstofa til leigu
Til leigu 60 fm gott skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í Hamraborg.
Uppl. í símum 553 2440 og 893 4609.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Leiguskipti
óskast á höfuðborgarsvæðinu í skiptum fyrir
4ra herbergja raðhús á Akureyri.
Upplýsingar í síma 552 5223 og 861 1395.
Gistiheimili í Reykjavík
Vorum að fá í einkasölu gistiheimili með 15-16
herb. sem eru ný endurnýjuð með nýjum hús-
gögnum. Eldhús, morgunverðarsalur og sjón-
varpskrókur. Heimilislegt og notalegt gisti-
heimili í miðbæ Reykjavíkur stutt í alla þjón-
ustu. V. 39,9 m. Áhv. ca 25 m langtímalán.
Einbýlishús fyrir laghenta
Lítið einbýlishús við Bjarnarstíg í slæmu
ástandi. Tilvalið fyrir þá sem geta gert hlutina
sjálfir. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
P.S: Mögulegt að byggja nýtt hús á lóðinni.
V. 4,9 m.
Fasteignasalan Valhöll,
atvinnu- og fyrirtækjadeild,
ísak V. Jóhannsson,
símar 588 4477/897 4868.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Fyrirlestur um lífsálfræði
og hugleiðslu
Kynnist leyndardómum hugans með
hjálp ævafornrar hugleiðslutækni
Fyrirlesarari erdada Pranakrsnananda, banda-
rískur jógamunkurog hugleiðslukennari með
yfir 30 ára reynslu.
Fyrirlesturinn er haldinn á Carpe Diem/Hótel Lind,
Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.
Upplýsingar í símum 552 7050 og 692 0987. *
Ókeypis aðgangur.
I t.