Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 13.08.2000, Qupperneq 32
~32 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Skagstrendingur hf. — Hluthafafundur Hluthafafundur veröur haldinn í Skagstrend- ingi hf. á skrifstofu félagsins, Túnbraut 1-3, •^Skagaströnd, mánudaginn 21. ágúst 2000 og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Tillaga um hækkun hlutafjár. Stjórn félags- ins leggur til að hlutafé félagsins verði hækkað um kr 24.782.522 sem greitt verður fyrir með varanlegri aflahlutdeild. Lagt er til að hluthafar falli frá forgangsrétti sínum. 2. Tillaga um heimild stjórnar félagsins til að ákveða hækkun á hlutafé. Stjórn félags- ins leggurtil að samþykktum verði breytt þannig að kveðið verði á um að stjórn fé- lagsins sé hvenær sem er á næstu þremur árum heimilt að taka ákvörðun um hækkun hlutafjár um allt að kr 100.000.000 sem greitt verður fyrir með reiðufé og öðrum verðmætum og að forgangsréttur hluthafa verði ekki virkur við þá hækkun. 3. Önnur mál löglega upp borin. Hluthafar sem ekki geta sótt fundinn, en hyggj- ast gefa umboð, verða að gera það skriflega. Stjórn Skagstrendings hf. KENIMSLA * Menntaskólinn við Hamrahlíð Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 2000 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og um- ^sjónarkennara þriðjudaginn 22. ágúst stundvís- lega kl. 10.00. Fundurinn hefst í hátíðasalnum og verður lokið um kl. 11.30. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 17. og 18. ágúst kl. 17.00—19.00. Skráning í töflubreytingar verður á sama tíma og eingöngu þá. IMemendur eru minntirá að framvísa kvittun- um fyrir skólagjöldum (þ.m.t. endurinnritunar- gjaldi ef við á); séu gjöld ógreidd fæst tafla ekki afhent. Skólasetning haustannar verður kl. 8.30 mið- vikudaginn 23. ágúst og í framhaldi af henni umsjónarfundur og kennsla samkæmt stunda- skrá. 'vÖldungadeild Innritað verður dagana 17.—19. ágúst kl. 10.00— 14.00 og 21. ágúst kl. 15.00—19.00. Námsráð- gjafar verða til viðtals innritunardagana og enn- fremur deildarstjórar mánudaginn 21. ágúst kl. 17.00—18.00. Kennsla í öldungadeild hefstsam- kvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Stundatöflu, bókalista o.fl. hagnýtt má finna á heimasíðunni: http://www.mh.is/ Kennarafundur verður haldinn mánudaginn 21. 21. ágúst kl. 10.00-12.00. Rektor. *Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verður: Miðvikud. 30. ágúst kl. 10.00 í Skipholti 33 Stöðupróf í tónfræðigreinum verða á Lauga- vegi 178, 4. hæð, sem hér segir: Mánud. 4. september Þriðjud. 5. september n -^►Miðvikud. 6. september n kl. 16.00 tónfræði/hljómfræði kl. 16.00 tónlistarsaga I kl. 17:00 tónlistarsaga II kl. 18.00 tónlistarsaga III kl. 16.00 tónheyrn kl. 17.00 kontrapunktur Umsóknareyðublöð og upplýsingar um nám fást á skrifstofu skólans í Skipholti 33, en skrif- stofan verður opnuð aftur eftir sumarleyfi fimmtudaginn 17. ágúst. Skólasetning verðurföstudaginn 1. september *nk. kl. 17:00 í Háteigskirkju. Skólastjóri. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2000—2001 stendur yfir Adeins er hægt að innrita mjög tak- markaðan fjölda í eftifarandi deildir: 1. Nemendur fæddir 1994 í forskóla I. 2. Nemendur fæddir 1993 í forskóla II. 3. Nemendur fæddir 1990 — 1992 (8—10 ára) sem eru teknir beint í hljóðfæranám án undangengins forskólanáms. 4. Nemendur fæddir 1994 og 1995 í fiðluforskóla. 5. Einnig getum við innritad nemendur á aldrinum 9—11 ára á málmblásturshjóðfæri, kontrabassa, rafgítar og rafbassa. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá 12.30—17.00 frá og með 10. ágúst. Sími 562 8477. Skólastjóri. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Flensborgarskólinn auglýsir upphaf skólaárs Nemendur og starfsmenn athugið: Mánudagur 21. ágúst: Nýnemar, þ.e. nemendur sem eru að hefja nám í framhaldsskóla á komandi hausti, eru boðaðir til fundar kl. 13.00. Aðrir nemendur geta sótt stundatöflur kl. 9-16 á skrifstofu skólans. Deildarstjórar eru boðaðirtil fundar kl. 9.00. Umsjónarkennarar hittast stuttlega kl. 10.30. Kennarar eru boðaðir til fundar kl. 11.00. Þriðjudagur 22. ágúst: Kennt verður samkvæmt afbrigðilegri stunda- töflu. Kennsla hefst kl. 8.05. Nánar auglýst í Flensborgarfréttum. Kennt verður samkvæmt venjulegri stunda- töflu frá og með miðvikudeginum 23. ágúst. Samráðsfundir kennara hefjast að kennslu lok- inni þriðjudag. Bókalistar og nánari upplýsingar fást á vefsíðu skólans (http://www.flensborg.is) HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 108 Reykjavfk • Sfml 581 4022 • Brifaslnii: 568 0.135 HeimdsUa: www.fa.is Læknaritun — sjúkraliðanám Hægt er að bæta við þremur nemendum á námsbraut fyrir læknaritara, en til þess að sækja um þurfa nemendur að hafa lokið stúd- entsprófi eða sambærilegri menntun. Hægt er að bæta við nemendum í sérgreinar lyfjatæknabrautar. Nokkur sæti eru laus á sjúkraliðabraut fyrir um- sækjendur sem hafa að nokkru eða mestu lokið almennum greinum námsins. Hafið samband við skrifsofu skólans mánudag eða þriðjudag 14, —15 ágúst kl. 8—15. Skóiameistari. Fjölbrautaskólinn við Ármúla Upphaf haustannar 2000 16. ágúst — midvikudagur. Töfluafhending kl. 9.00—15.00. 21. ágúst — mánudagur. Skólasetning kl. 9.00. Nýnemakynning að henni lokinni. Kennarafundur kl. 13.00. 23. ágúst — miðvikudagur. Kennsla hefst í dagskóla skv. stundaskrám. Innritun í Kvöldskóla FB 21., 23. og 24. ágúst kl. 16.30—19.30 28. ágúst — mánudagur. Kennsla hefst í Kvöldskóla FB skv. stunda- skrám. Skólameistari. TIL LEIGU Skrifstofu- og verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt nýtt versunarhúsnæði ca 430 m2 v/ Skútuvog. Skrifstofuhúsnæðið ca 135 m2 + 150 m2. Næg bílastæði. Mikil um- ferðaræð við Sætúnið. Uppl. í síma 896 6526 og fax 581 2470 Skrifstofuherbergi Sérlega gott skrifstofuherbergi er leigu í mið- borginni, 9,5 m2, auk sameignar og aðgangi að fundar- og kaffiaðstöðu. Laust strax. Áhugasamir sendi skriflega umsókn til auglýs- ingad. Mbl., merkta: „A — 200", fyrir 31. ágúst. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 100 m2 húsnæði við Laugavegi. Upplýsingar gefur María í símum 511 1720 eða 861 1832. TIL SÖLU Borgarnes — einbýlishús Til sölu ca 120 fm einbýli á góðum útsýnisstað í hjarta Borgarness. Húsið er hæð og kjallari og hentar vel sem frí- stundahús fyrir félagasamtök. Mögulegt að byggja við húsið. Sanngjarnt verð 7,5 millj. Upplýsingar á skrifstofu Fasteigasölunnar Höfða virka daga kl. 9—18 í síma 533 6050 og í dag í síma 892 7798. Höfði fasteignasala, Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 533 6050. Framkvæmdaaðilar Höfum til sölu notaðar borstangir (seljast ódýrt) í stærðunum: 4" (101,6 mm) veggþykkt 8,38 mm, þyngd 20,8 kg/m. 4V2" (114,3 mm) veggþykkt 8,56 mm, þyngd 24,7 kg/m 5" (127,0 mm) veggþykkt 9,19 mm, þyngd 29,0 kg/m. Magn samtals u.þ.b. 4.000 m, þar af mest af 5" stöngum. Upplýsingar veitir Sveinn Scheving, innkaupa- stjóri, í síma 511 3800. llíi JARÐBORANIR HF Skipholti 50d, 105 Reykjavík sími 511 3800, fax 511 3801 Jörð á Fljótsdalshéraði Til sölu erjörðin Litla-Steinsvað íTunguhreppi hinum forna. Á jörðinni eru engar byggingar né ræktun og henni fylgir enginn framleiðsluréttur. Áætluð landstærð 13—15 ferkílómetrar. Möguleiki á samningi um nytjaskógrækt og silungsveiðivon í vötnum og í Lagarfljóti. Upplýsingar gefur Sigurjón í símum 471 1375 og 471 1112. Tilboð sendisttil auglýsingadeildar Morgun- blaðsins í lokuðu umslagi, merktu: „Jörð á Héraði - 9994".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.