Morgunblaðið - 13.08.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 33
Heildsala til sölu
Um er að ræða heildsölu með ýmsa vöruflokka
ásamt eigin skrifstofu og lagerhúsnæði.
Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir í afgreiðslu
Mbl. fyrir 17. ágúst merktum Heildsala — 9986.
PJÓiMUSTA
Rekur þú smáfyrirtæki
— vantar þig launaútreikning?
Ég get bætt við mig nokkrum fyrirtækjum í
launaútreikning. Er með TOK launaforrit og
sé um alla launaútreikninga, skilagreinar o.þ.h.
Fljót og vönduð vinna.
Upplýsingar í símum 421 6242/698 1911.
Viltu ferðast á eigin vegum?
Höfum íbúðirtil leigu á Benedorm og La Cala.
Upplýsingar á netfangi
www.gbbergmann.com/lacosta.html og tölvu-
pósti gabrielespi@teleline.es.
STYRKIR
H
Seltjarnarnes
Bæjarlistamaður
Seltjarnarness 2000
Menningarnefnd Seltjarnarness hefur
ákveðið að velja Bæjarlistamann
Seltjarnarness árið 2000.
Bæjarlistamanninum verður veittur starfsstyrk-
ur að fjárhæð krónur 500.000.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá lista-
mönnum, búsettum á Seltjarnarnesi.
Þess er óskað að í umsókn komi fram hvernig
umsækjendur hyggjast nota starfsstyrkinn, en
sá sem styrkinn hlýtur, verður ekki bundinn
af tíma né vinnu að ákveðnu verki.
Reglur um starfsstyrk liggja frammi á Bæjar-
skrifstofum Seltjarnarness.
Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofur Sel-
tjarnarness, merktum: „Bæjarlistamadur",
í síðasta lagi 21. ágúst.
Menningarnefnd Seltjarnarness.
ÝMISLEGT
Saga film
auglýsir eftir að taka á leigu stór lúxus hjólhýsi,
„5th Wheelers" eða húsbíla, helst 22 fet eða
stærri.
Hafið samband við Þórönnu í síma 568 5085
eða 897 8639.
Byggingaverktakar
og húsbyggjendur ath!
Tökum að okkur uppsteypu á ýmsum mann-
virkjum. Notuð verða kerfismót (ABM).
Tilboð eða fermetraverð.
Upplýsingar í síma 863 4210 eða 587 3990.
A.B.M. byggingaverktakar ehf.
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
nýtt símanúmer er 898 6070.
BÁTAR SKIP
Fiskiskip til sölu
1 ..........' i'-
-- .
v:tiuMU *• 11
- > w
Grótta RE. 26, sskrnr. 1171,
sem er 146 brúttórúmlesta stálskip byggt í Nor-
egi árið 1968, endurbyggt að 92 hundraðshlut-
um í Pollandi árið 1998. Skipið selst með veiði-
leyfi og getur selst með öllum veiðiheimildum.
Skipið er mjög vel útbúið til dragnótaveiða.
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
sími 552 3340, Reykjavík.
TILKYNNIIMGAR
Bændasamtök íslands,
hrossaræktin kynna:
Þátttakendur í gæðaskýrsluhaldi hrossaræktar-
innar eiga þess nú kost að fá gæðavottun á
landnýtingu sína fyrir árið 2000, skv. reglum
sem Landgræðsla ríkisins og Fagráð hrossa-
ræktar hafa sett. Starfsfólk Landgræðslunnar
mun sjá um vottunina og þurfa umsóknir um
vottun að berast viðkomandi búnaðarsam-
bandi eða til Landgræðslu ríkisins í Gunnars-
holti. Einnig má sækja um vottun til héraðs-
setra Landgræðslunnar. Umsóknir þurfa að
berast hið allra fyrsta og eigi síðar en 25. ágúst
nk. Allt land, sem viðkomandi bóndi nýtirtil
hrossabeitar, ervottað og þarf hann að leggja
fram landnýtingarkort eða loftmynd af landi
sínu, þar sem fram koma landamerki og stærð-
ir einstakra girðingahólfa. Einnig þarf að liggja
fyrir fjöldi og aldursskipting hrossastofnsins.
Nánari upplýsingar veita héraðsfulltrúar Land-
græðslunnar (s. 487 5500) og einnig skal bent
á grein um landnýtingu og vottun á beitilandi
í Stóðhestablaðinu 2000.
TILBOÐ/ÚTBOÐ
Akureyrarbær
Útboð
Akureyrarbær óskar eftirtilboðum í breytingar
og endurbæturá húsnæði Þjónustumiðstöðvar
aldraðra við Víðilund á Akureyri.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Form ehf., Kaupangi við Mýrarveg, frá og með
mánudeginum 14. ágúst nk. gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á byggingadeild Akureyr-
arbæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, þriðjudaginn
29. ágúst nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Byggingadeild Akureyrarbæjar.
VEGAGERÐIN
Útboð — Ferjuleið
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á
ferjuleiðinni Vestmannaeyjar—Þorláks-
höfn, þ.e. að annast flutninga á farþegum og
ökutækjum með m/s Herjólfi.
Útboðsgögn verða seld í afgreiðslu Vegagerð-
arinnar, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavík, frá og
með miðvikudeginum 26. júlí nk. Verð útboðs-
gagna er 2.500 kr. Skila skal tilboðum á sama
stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. september
nk. og verða tilboð opnuð kl. 14.15 sama dag.
Útboð
Óskað ertilboða í söltun gæra hjá Sláturfélagi
Vesturland hf. í Borgarnesi.
Um er að ræða söltun ca 35.0000 dilka- og ær-
gæra á tímabilinu frá 11. september til
31. október, 2000.
Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu SV í Brákar-
ey (sími: 430-5700) Skilafrestur er til 22. ágúst,
2000.
Sláturfélag Vesturlands h.f.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Auglýsing um styrkveitingu vegna
lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða
viðskiptafræði haustið 2000
Fjármálaráðuneytið hefur ákveSið að veita árlegan styrk að fjárhæð kr.
500.000.- vegna lokaverkefnis á meistarastigi í hagfræði eða viðskiptafræði við
innlendar eða erlendar menntastofnanir. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að
viðfangsefnið sé á sviði efnahags- og ríkisfjármála. Sérstök dómnefnd leggur mat á
þær umsóknir sem berast og ákveður styrkveitingu. Styrkurinn verður greiddur út í
tvennu lagi, helmingurí upphafi og afgangurinn þegarverkefninu erlokið.
Umsóknum skal skilað til efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu
4, 150 Reykjavík, eða á meðfylgjandi netföng fyrir 16. október n.k.
Umsóknareyðublöð er hægt að sækja á heimasíðu ráðuneytisins, www.stjr.is/f|r,
eða ! afgreiðslu þess í Arnarhvoli. Með umsókn þarf að fylgja greinargóð lýsing á
verkefninu ásamt umsögn leiðbeinanda. Niðurstaða um styrkveitingu verðurtilkynnt
þ. 1 7. nóvembern.k.
Nánari upplýsingar veita:
Bolli Þór Bollason, netfang: bolli.thor.bollason@fjr.stjr.ls og Björn
Rúnar Guðmundsson, netfang: b|orn.r.gudmundsson@f jr.stjr.is.
STRÁlílehf. í3l
8TARFSRABNINOARI |OUPNÝ HARPARDÓTTIR
MBrkM 3.108 Mtmtk - iM 5M 9031 • SM S044
Fagmonnskon I fyrfnrúml