Morgunblaðið - 13.08.2000, Side 36

Morgunblaðið - 13.08.2000, Side 36
' 36 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ > TILBOÐ/UTBOÐ ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í augiýsingu 12571 Verkmenntaskólinn á Neskaupstað — þjónustulyfta. Opnun 15. ágúst2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12018 Nýtt ökuskírteini. Opnun 23. ágúst 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12587 Snjóflóðavarnir í Bolungarvík — hönnun varnargarða. Opnun 22. ágúst 2000 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. 12588 Færanleg íbúðarhús á jarðskjálfta- svædinu á Suðurlandi. Opnun 22. ágúst 2000 kl. 14.00. 12591 Efnagreinir fyrir rannsóknardeild FSA. Opnun 23. ágúst2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12590 Stálþil fyrir hafnir Djúpavogs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Opnun 24. ágúst 2000 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. 12535 Einnota lín, sloppar o.fl. fyrir sjúkra- hús. Opnun 5. september 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12585 Rekstur netkerfa og netbúnaðar fyrir Akureyrarbæ. Opnun 5. septem- ber 2000 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3000. 12584 Internetþjónusta og tengingar fyrir Akureyrarbæ. Opnun 5. september 2000 kl. 15.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12574 Blóðskilunarfilter og slöngusett fyrir Landspítala — háskólasjúkra- hús. Opnun 12. september 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12573 Byggingavörur — rammasamning- ur. Opnun 12. september 2000 kl. 14.00. 12561 Lyf fyrir sjúkrahús. Opnun 19. sept- ember 2000 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. 12572 Plastvörur — ýmsar vörur úr plast- filmu — rammasamningur. Opnun 26. september 2000 kl. 11.00. 12441 Svæfingarvélar fyrir Landspítala. Opnun 28. september 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12580 Hjartaþræðingatæki ásamt fylgi- hlutum fyrir Landspítala. Opnun 5. október2000 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.000. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. \B* RÍKISKAUP Út boð skila á rangrI! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð — Ferjuleið Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á ferjuleidinni Stykkishóimur—Flatey—Brj- ánslækur, þ.e. að annast flutninga á farþeg- um, ökutækjum og vörum með m/s Baldri. Útboðsgögn verða seld í afgreiðslu Vegagerð- arinnar, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 26. júlí nk. Verð útboðs- gagna er 2.500 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 11. september nk. og verða tilboð opnuð kl. 14.15 sama dag. ÝMISLEGT Ert þú vibbúinn? Alþjóbleg rábstefna í Háskólabíó 27. - 30. ágást 2000 Dagana 27. til 30. ágúst nœstkomandi veröurhaldin í Háskólabíó alþjóöleg ráöstefna um viöbúnaö og viöbrögö viö náttúruhamförum og öörum ógnum. Ráöstefnan er skipulögö af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisráöuneytinu ísamstarfi viö Slysavarnafélagiö Landsbjörg og LACDE, sem eru alþjóöleg samtök sveitarfélaga og tengdra aöila. Meginþema ráöstefnunnar lýtur aö samstarfi opinberra aöila og vísindamanna um neyöarviöbúnaö og -viöbrögö og meöal þess sem fjallaö veröur um eru snjóflóö, jaröskjálftar, eldgos, flóö, mengunarslys, áhœttustjórnun, tryggingarmál, fjölmiölar og margt fleira. Ráöstefnan er kjörin vettvangur til þess aö hlýöa á marga af fœrustu sérfrœöingum heims fjalla um fjölbreytilegar hliöar hvers kyns hamfara. Ráöstefnan er sú umfangsmesta, sem haldin hefur veriö hér á landi um þessi málefni, meö um tuttugu erlenda fyrirlesara og á þriöja tug íslenskra. Skráning fer fram hjá ráöstefnudeild Samvinnuferöa landsýnar en einnig er hœgt aö skrá þátttöku beint á heimasíöu ráöstefnunnar www.samband.is/lacde, þar sem einnig má finna ítarlegar upplýsingar um dagskrá og annaö sem viövíkur ráöstefnunni. Umhverfisráðuneytið Local Authorities Confronting Disasters & Emergencies - LACDE SLYSAVARNAFÉLAaiÐ LANDSBJÖRQ Landssamband björgunarsveita SAMBAND ISLENSKRA SVEITARFÉLAGA Frekari upplýsingar er á heimasíöu ráöstefnunar www.samband.is/lacde

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.