Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000 35 LISTIR Brúðubíllinn sýnir á Akranesi BRÚÐUBÍLLINN sýnir í Bíóhöll- inni á Akranesi á sunnudaginn 1. október klukkan 14. Sýnd verða leikritin „Bniðu- kabarett" og „Af hverju?“ Fjöl- niargar brúður koma fram í báð- um leikritum, litlar og stórar, sem leikarinn klæðist. Þrír brúðuleikarar stjórna brúðunum, þau Helga Steffensen, Sigrún Erla Sigurðardóttir og Frímann Sigurðsson. Brúðukabarett er saminn í til- efni af 20 ára afmæli leikhússins. Þessi sýning er fjölbreytt. Fyrst sjáum við Handadans en hendur eru ákaflega mikilvægar í brúðu- leikhúsi og nú fá hendurnar að Morgunblaðið/Jim Smart Frá sýningu Brúðuleikhússins. sýna listir sfnar án brúðna. Annað atriði fjallar um allt sem leynist í dótakassanum. Sýnd verða leikritin um „tílfinn og grísina þrjá“, Dindill og Agnar- ögn dansa kisutangó o.fl. Trúðarnir Dúskur og Blúnda sýna regnhlífadansinn. Af hverju? er leikgerð samin upp úr sögu Rudyards Kipling um það hvernig fflarnir fengu svona langan rana. Hún gerist í Afríku og þar mæta til leiks m.a. krókódfllinn, gíraffinn, vatnahest- urinn, kóló-kóló-fuglinn, strútur- inn, apinn o.fl. dýr. Sýningin tekur Vk klukkustund og er fyrir alla fjölskylduna. Mynd- listarsýning' í Skálholti SÝNING á teikningum Katrínar Briem, sem unnar eru við sálma og Ijóð eftir séra Valdimar Briem, verð- ur opnuð nk. laugardag, 30. septem- ber, kl. 15 í safni kjallara Skálholts- dómkirkju. Eftir opnunina verður kaffi á boð- stólum í Skálholtsskóla og þar verða flutt stutt erindi og kynning á ljóðum Valdimars. Þar koma fram Gunn- laugur A. Jónsson prófessor, Helga Helena Sturlaugdóttir cand. theol. og Rósa B. Blöndals skáldkona. Sýningin stendur til 30. nóvember. Síðasta sýningar- helgi ÞREMUR sýningum í Listasafni ís- lands lýkur nk. sunnudag, 1. októ- ber, og fer hver að verða síðastur til að sjá þær, þar á meðal sýningu á kínverskum málverkum frá Alþjóð- legu sýningarstofnuninni í Kína af málverkum eftir starfandi listamenn eða meðlimi Listmálaraakademíunn- ar í Peking sem vinna samkvæmt aldagamalli kínverskri hefð. Þá lýkur einnig sýningu á abstrakt verkum í eigu Listasafns íslands í sal 4 og sýningu á verkum Magnúsar Pálssonar í eigu safnsins í sal 3. Oruggur með sig Renault Megane er öruggasti bíllinn í sínum stærðarflokki samkvæmt öryggisprófunum NACP Renault Mégane Berline 17.130,- á mánuði* Verð frá 1.398.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1400cc - 4 loftpúðar - abs- fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Classic 19.556,- / S >C • * a manuðr Verð frá 1.598.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar Renault Mégane Break 19.920,- / / * a manuði* Verð frá 1.628.000,- 5 dyra - 5 gíra - 1600cc - 4 loftpúðar - abs - fjarstýrð hljómtæki - fjarstýrðar samlæsingar *meðalútborgun á mánuði miðað við 25% útborgun (t.d. notaðan bíl) og afganginn á 84 mánuðum. Gijótháls 1 Komdu og prófaðu þann sem hentar þér Sírni 575 1200 SöludcilH 575 1220 % RENAULT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.