Morgunblaðið - 29.09.2000, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
/ WÐTÖLifii
l/JíaassSr.
J^nrifÍNifí
Í/&&SSS
BSS®S‘
urInn
mDGGRBLJDin
Nettilboð 3.200 kr.
Almennt verð 3.500 kr.
NETVERSLUN A
mbl.is
C35SI
Ný gólfbón
og bónleysar
G116
»‘101
Ræstlvórur
Stangarhyl 4
110 Reykjavih
Siml 501 4141
Jón Baldur Þorbjörnsson verk-
fræðingur og bíltækniráðgjafi ritaði
þann 1. desember 1988 grein í Morg-
unblaðið sem bar yfirskriftina ,Að
negla eða ekki að negla“. Þar fer
hann án allrar tilfinningasemi yfir
kosti og ókosti þess að brúka neglda
vetrarhjólbarða. í niðurlagi greinar
JBÞ segir eftirfarandi. „Ætla mætti
að raunhæf lausn felist í harðkoma-
dekkjum sem eiga að menga minna
en nagladekk, eiga að skemma
minna en nagladekk og eiga að veita
því næst sama hálkugrip og nagla-
dekk, að sögn framleiðenda." JBÞ
bendir á að einnig vanti staðreyndir
sem byggjast á niðurstöðum hlut-
lægra rannsókna og úttekta. Nýiðn
hf hefur kappkostað að verða sér úti
um slíkar niðurstöður hjá virtustu
aðilum á sviði umferðarannsókna.
Harðkornadekk hafa á liðnum ár-
um meðal annars gengið í gegnum
eftirfarandi prófanir:
• Viðnámspróf hjá VTI (Vega- og
umferðarrannsóknastofnun Sví-
þjóðar) sem leiddi í ljós að harð-
kornadekk gefa sambærilegt við-
nám og nagladekk við verstu
hálkuskilyrðin, þ.e.a.s. þegar
vatnsfilma þekur ísi lagða akbraut
við frostmark.
• Vegslitspróf hjá BAST (Vega- og
umferðarrannsóknastofnun
Þýskalands), þar kom í ljós að
harðkomadekk valda 93% minna
sliti á vegum en nagladekk.
• Hljóðaflsprófun hjá Hljóði ehf.
sem leiddi í ljós að enginn munur
er á hljóðafli (hávaða) frá harð-
kornadekkjum og sams konar
ónegldum dekkjum án korna.
Hljóðafl frá nagladekkjum er
margfalt á við ónegld dekk.
• Hitamyndurarpróf hjá Rubber
Consultans í Bretlandi, niður-
stöður þess prófs voru þær að
hitamyndun var hin sama í harð-
komadekki og sambærilegu dekki
án korna.
Af ofansögðu má ljóst vera að
hagsmunir bifreiðaeigenda, ríkis og
sveitarfélaga fara saman þegar
nagladekkjum er skipt út fyrir harð-
kornadekk.
Flest stærri fyrirtæki hafa svo-
kallaða umhverfisstefnu. Megininn-
tak slíkrar stefnu er að hafa sem
minnst mengunaráhrif á umhverfið
og reyna að bæta umhverfinu þann
skaða sem þau valda með starfsemi
sinni. Þannig hafa bæði Landssíminn
og íslandspóstur skipt út nagla-
dekkjum á bifreiðum sínum á
Reykjavíkursvæðinu fyrir harð-
kornadekk, sjálfum sér til sóma og
öðram til fyrirmyndar.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Nýiðnar hf.
Harðkornadekk -
réttur valkostur
Sú spurning vaknar,
segir Friðrik Helgi Vig-
fússon, hvort stjórnvöld
---7--------------------
á Islandi geti látið það
hjá líða að sporna gegn
notkun nagladekkja.
og era góð til slíks brúks enda eini
kostur þeirra umfram ónegld dekk
sá að naglarnir stingast niður í ísinn
og veita betra viðnám en ónegld
dekk við fyrrgreindar aðstæður. Við
allar aðrar aðstæður era nagladekk
verri kostur og stundum beinlínis
hættuleg. Vegna þessa er notkun
nagladekkja takmörkuð eða bönnuð
víða um lönd.
I ljósi ofangreindra staðreynda og
þess að þróaðar hafa verið lausnir
sem leyst geta nagladekk af hólmi
vaknar sú spurning hvort stjórnvöld
á Islandi geti látið það hjá líða að
sporna gegn notkun nagladekkja,
sér í lagi á suðvesturhorni landsins.
Fyrirtækið Nýiðn hf. kom fyrir
nokkram áram fram á sjónarsviðið
með lausn sem á engan sinn líka í
heiminum. Fyrirtækið þróaði fram-
leiðsluaðferð á svokölluðum harð-
kornadekkjum og hefur nú einka-
leyfi á þeirri aðferð. Hún gengur út á
að blandað er harðkomum í allan
slitbana dekksins. Þannig heldur
dekkið þeim eiginleikum sínum að
veita gott viðnám við öll hálkuskil-
yrði allan sinn líftíma en það er ger-
bylting frá nagladekki sem tapar
virkni sinni jafnt og þétt eftir því
sem það slitnar auk annarra ókosta.
Nýiðn hf. hefur hefur gert leyfis-
samninga við endursólningafyrir;
tæki, bæði austan hafs og vestan. í
Skandinavíu hefur átt sér stað bylt-
ing í sölumálum og hefur sænskur
samstarfsaðili okkar margfaldað
framleiðslu sína á milli ára.
Sólning hf. í Kópavogi er leyfishafi
á íslandi. Að sögn þeirra era þeir
viðskiptavinir sem prófað hafa harð-
kornadekk almennt mjög ánægðir og
ekki skemmir fyrir að aka má á harð-
kornadekkjum allt árið og spara
þannig að minnsta kosti eina umfelg-
un.
Friðrik Helgi
Vigfússon
A ALLRA síðustu
árum hefur átt sér stað
mikli umræða í Skand-
inavíu um notkun
nagladekkja að vetrar-
lagi. Eftir því sem
rannsóknum bæði
sænskra og norskra að-
ila fjölgar koma betur
og betur í ljós hinar
neikvæðu hliðar slíkrar
notkunar. Þetta hefur
leitt til þess að stefna
norskra yfirvalda er að
minnka notkun nagla-
dekkja niður fyrir 10%
af heildarnotkun vetr-
ardekkja í stærstu
borgum og bæjum Noregs. Norð-
menn hafa tekið upp sérstaka skatt-
lagningu á nagladekk í þessu skyni.
Svíar settu lög á síðasta ári sem
skylda bifreiðaeigendur til þess að
búa bifreiðar sínar vetrardekkjum á
ákveðnu tímabili yfir veturinn. Eftir
síðasta vetur eru þeir nú að sjá gríð-
arlegt vegslit í Suður-Svíþjóð, þar
sem margir bfleigendur er höfðu
enga reynslu af notkun vetrardekkja
keyptu negld vetrardekk í stað
ónegldra. Haldi þessi þróun áfram
mun hömlulaus notkun nagladekkja
reynast sveitarfélögum á svæðinu
um megn eigi þau að halda götum og
vegum jafngóðum og verið hefur til
þessa. Svíar eru af þessum sökum að
leita lausna og líta einkum til Noregs
í því skyni.
Á suðvesturhorni íslands era veð-
urfarslegar aðstæður um margt líkar
því sem gerist í suðurhluta Noregs
og Svíþjóðar, þ.e.a.s. hitastig sveifl-
ast oft á tíðum +/- 5 gráður í kring
um 0°C. Vegir era á
stundum meira og
minna lausir við snjó og
ís, hálka getur myndast
skyndilega og hverfur
síðan jafnskjótt í takt
við fyrrnefndar sveiflur
í hitastigi.
Við þessar aðstæður
standa menn frammi
fyrir því að notkun
nagladekkja veldur
samfélaginu þungum
búsifjum, tfl þess að
gefa lesandanum
nokkra hugmynd við
hvað er átt skal stiklað
á stóra varðandi afleið-
ingar af notkun nagladekkja.
Notkun nagladekkja veldur eftir-
farandi:
• Miklum skaða á gatnakerfi.
Samkv. sænskri rannsókn rífur
meðalstór fólksbifreið á nagla-
dekkjum upp 27 g af malbiki á
hvern ekinn km.
• Loftmengun sem er hættuleg
heilsu fólks og veldur alvarlegum
sjúkdómum.
• Aukinni hættu í umferðinni vegna
vatnsskautunar í hjólföram sem
myndast vegna staðbundins slits á
akbrautinni.
• Slysahætta vegna tjöra á sólum en
hún minnkar veggrip til muna.
• Mikilli hávaðamengun svo nokkuð
sé nefnt.
Hægt er að halda lengi áfram með
umhverfisáhrif af notkun nagla-
dekkja en það eitt og sér er efni í sér-
staka grein.
Nagladekk vora upphaflega þróuð
til notkunar á ísilögðum akbrautum
ttm
AV
Eiqstokir
Skr.d. 03. 1999 ek. 30.000 km.
AukobúnaSur:
Sjálfskipting
Hleðslujafnari
Rafdrifin sóllúga m/gleri
Leðurstýri
Soft leður (Ijóst)
Þjófavörn
Utvarpsfjarstýring í stýri
Innbyggðurgsm sfmi
15" álfelgur
Viðarklæðning f mælaborði
Hraðastillir
Aksturstölva
Perlulituro.rn.fi.
Komdu og skoðaðu fjölda
annarra notaðra bíla í 1000
fermetra sýningarsal okkarað
Bíldshöfða 6 ogtryggðu þér
einstakan úrvalssbíl.
brimborg
Bíldshöfða 6 • Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 • Akureyri • Sími 462 2700
www.brimborg.is
Akstur
Með blaðinu
í dag
Bíóblaðið í dag
er tileinkað
Kvikmyndahátíð 1
í Reykjavík.
17^mynúahámin
?ý!}ðar 34
^myndir
'óndun,
SW9:
'JSfkiavik t,efst ______