Morgunblaðið - 29.10.2000, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.10.2000, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 B 17 Sri Chinmoy á tónleikum í Langholtskirkju 1989. Hugteiðsla leið að sannleikanum innra með okkur Sri Chinmoy kennir hugleiðslu sem eina leið til að nálgast sann- leikann eða guðdóminn innra með okkur en í hans augum er guðs- skynjun, það að verða eitt með guðdómnum, meginmarkmið mannsins á jörðinni og byrjun á æðri tilveru. Líf okkar helgast af því að við þekkjum ekki okkar sanna eðli og förum því á mis við þann óheyrilega mátt og hreinu ást og frið sem dvelst hið innra. Með markvissum andlegum iðkunum drögum við þennan andlega styrk fram og geta okkar í hverju því sem við tökum okkur fyrir hendur eykst jafnt og þétt. Sri Chinmoy lifir tiltölulega ein- földu lífi. Hann þarf ekki mikinn svefn og hefur ávallt lagt mikið upp úr líkamlegri hreysti vegna góðra áhrifa á hugann og andlegt atgervi. Hann var góður hlaupari áður en hann sneri sér að lyfting- um og hljóp í yfir 20 maraþon- hlaupum og nokkrum últramara- þonhlaupum. Þegar hann bjó á Indlandi var hann tugþrautar- meistari í heimabyggð sinni mörg ár í röð. Síðustu árin hefur hann stundað lyftingar og sett heimsmet sem vakið hafa athygli í lyftinga- og vaxtarræktarheiminum. Sjálfur þakkar hann árangur sinn alfarið andlegri ástundun og er óþreytandi í að halda því fram að allir geti á sama hátt náð mun lengra ef þeir leggja rækt við sína andlegu hlið. Friðarblómganir á löndum, höfuð- borgum og náttúruperlum Hann stofnaði Sri Chinmoy- maraþonliðið sem stendur fyrir fjölda íþróttaviðburða árlega fyrir almenning, má þar nefna götu- hlaup, sundkeppnir og þríþrautar- keppnir. Maraþonliðið sér einnig um skipulagningu á lengsta boð- hlaupi heims, „Sri Chinmoy Onen- ess-Home Peace Run“, alþjóðlegu kyndilboðhlaupi í ólympískum anda sem haldið hefur verið síðan árið 1987. íslendingar hafa tekið þátt í því frá byrjun, nokkrum sinnum hefur verið hlaupið hring í kringum landið og styttri hlaup þess á milli. Meginboðskapur hlaupsins er sá að friður byrji hjá okkur sjálfum, í hjarta okkar og að friður innra með einstaklingnum sé forsenda ytri friðar. Út frá friðarhlaupinu spruttu svokallaðar Sri Chinmoy friðar- blómganir en það eru lönd, borgir og bæir, landamæri, náttúruger- semar og jafnvel byggingar sem hafa verið tileinkaðar friði. Sri Chinmoy friðarblómganirnar eru orðnar yfir 1.000 talsins í dag; ein 115 lönd, þar á meðal Island; höf- uðborgir, þar á meðal Reykjavík, og náttúrugersemar eins og Níag- ara- og Viktoríufossarnir, Matter- horn og Mount Everest - allar helgaðar friðarhugsjóninni og þannig innblástur milljóna manna með varanlegum friðarskjöldum. -------------------------------1 Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!" „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina." Súrefnisvörui Karin Herzog Switzerland Sturtusett Mikið úrval af sturtusettum F l/ ý' |f l ' 0PIÐ ÖLLKVÖLD TILKL. 21 infflkmk _ _____ _ Jlftk METRO Skeifan 7 • Simi 525 0800 IRIHD' HANDí 8EPAIR Þýskar förðunarvörur Ekta augnahára- og augnabrúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur i notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone fKöku-maskari). Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. Vatnsþynnanlegt vax- og hitatæki til háreyðingar. Vaxið má einnig hita í örbylgjuofni. Einnig háreyðíngarkrem, „roll-on" eða borið á með spaða frá Frábærar vörur á frábæru verði Laboratorios tjyly; S.A. Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvfk, Líbla, Mjódd, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek, Grafarvogs Apótek, Lyf & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Hátelgsvegi 1, Borgarapótek, Álftamýri, Fína Mosfellsbæ, Gallerf Fðröun Keflavík, Sauðárkróks Apótek, Stykklshólms Apótek, Ffnar Lfnur, Vestmannaeyjum, Ámesapótek, Selfossi. Fást í apótekum og snyrti- vöruversiunum um land allt. Ath. naglalökk frá Tíli.yD fást í tveimur stærðum Allar leiðbeiningar á íslensku Nýjung Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Simi 565 6317

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.