Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 25

Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 B 25 Fræðimannastyrkir Atlantshafsbandalagsins ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ mun að venju veita nokkra fræði- mannastyrki til rannsókna og eru nú styrkir fyrir tímabilið 2001/2003 lausir til umsóknar. Umsækjendur þurfa að vera frá aðildarríkjum bandalagsins eða samstarfsríkjum þess. Gert er ráð fyrir að umsækj- endur hafl lokið háskólanámi frá við- urkenndum háskóla en í undantekn- ingartilvikum er veittur styrkur til þeirra sem ekki hafa lokið háskólag- ráðu. Markmið styrkveitinganna er að stuðla að rannsóknum og aukinni þekkingu á málefnum sem snerta Atlantshafsbandalagið og er stefnt að útgáfu á niðurstöðum rannsókn- anna. Styrkirnir nema nú u.þ.b. 435.000 ísl. kr. (240.000 belgískum frönkum) fyrir einstaklinga en 450.000 ísl. kr. (250.000 belgískum frönkum) fyrir stofnanir, Ætlast er til þess að unnið verði að rannsókn- um frájúní 2001 til 30. júní 2003. Einnig er veittur sérstakur styrk- ur, Manfred Wörner-styrkurinn, sem stofnað var til í minningu fyrr- verandi aðalframkvæmdastjóra Atl- antshafsbandalagsins. Hér er um einn styrk að ræða að upphæð u.þ.b. 1.440.000 ísl. kr. (800.000 belgískir frankar). Styrkur þessi er veittur viðurkenndum fræðimönnum, rann- sóknarstofnunum eða fólki með mikla starfsreynslu af fjölmiðlun. Umsóknir um styrki þessa skulu berast alþjóðaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins eigi síðar en 20. des- ember 2000. Ákvörðun um úthlutun styrkjanna mun liggja fyrir í júní ár- ið 2001. Aiþjóðaskrifstofa utanríkisráðun- eytisins veitir nánari upplýsingar um styrkina og lætur í té þar til gerð umsóknareyðublöð. Einnig er áhugasömum bent á heímasíðu Atl- antshafsbandalagsins, www. na- to.int, varðandi hagnýtar upplýsing- ar um Atlantshafsbandalagið, starf þess og sögu. Úrvals-fólks verður haldinn á Hótel Sögu - Súlnasal föstudaginn 10. nóvember og hefst kl. 19:00 Tfl NAMSAÐSTOÐ í nóvember og desember grunnskóli - framhaldsskóli stærðfræði - eðlis- og efnafræði - tungumál - bókfærsla Nemendaþjónustan sf. REIKNIVÉL OG DAGATAL Á NETINU! torg-is ÍSLEHSKA UPFHAFSSlBAN! Matseðill: Skemmtiatriði: Grísaorður m/salsahatti og rjómamúskatsósu. Bergþór Pdlsson kórsöngur, happdrœtti o.fl. Eftirréttur: Mexíkósk súkkulaðiterta með kókosís. Kaffi eða te Dansleikur: Dansinn dunar undir Ijúfum tónum hljómsveitar Hjördísar Geirs. Verð kr. 2.800 d mann Borða og miða pantanir hjd Rebekku og Valdísi í síma 585 4000. Hittumst öll í hátíðarskapi Vikuna 30. okt. - 4. nóvember hefjast í World Class hin vinsælu 8 vikna aðhaldsnámskeið Gauja litla. Margra ára reynsla okkar tryggir þér frábæran árangur Innifalið er eftirfarandi: Yogaspuni 6 sinnum í viku, vigtun, ummáls- mæling, fitumæling, ítarleg kennslugögn, matardagbækur, leiðbeiningar um fæðuval, æfingabolur, vatnsbrúsi, fræösludagur, kennsla í tækjasal, viðtal við næringaráðgjafa, ótakmarkaður aðgangur í World Class. Fagmennska f fyrirrúmi Þeir sem koma að aðhaldsnámskeiðum Gauja litla eru m.a. læknir, hjúkrunarftæðingur, næringarráðgjafi, næringarfræðingur, félags- ráðgjafi, sálfræðingur, geðlæknir, íþróttakennari, íþróttafræðingur, kennari, ásamt fjölda ráðgjafa og gestakennara. Það er aldrei of seint að byija ! upp1ýSi„gar0g,ímapa„,a„,ríslma 561 8585 og 561 8586

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.