Morgunblaðið - 29.10.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 B 31
Fundur um
I lækkunlauna-
1 kostnaðar í
verslunum
AÐGERÐARANNSÓKNAFÉLAG
Islands heldur fund miðvikudaginn 1.
nóvember um leiðir til að lækka
launakostnað í verslunum með því að
skipuleggja mönnun vakta í sem
bestu samræmi við þörf.
Fyrirlesarar eru þau Valdís Eyj-
ólfsdóttir rekstrarfræðingur og Ró-
bert Mai-inó Sigurðsson B.Sc. í
rekstrarfræðum, sem bæði eru
starfsmenn fyrirtækisins Vaktskipan
ehf. Þau munu kynna starfsemi fyrir-
tækisins og sýna nýjan hugbúnað
sem þar hefur verið þróaður.
Vaktaskipan hefur sérhæft sig í
stjórnun launakostnaðar, meðal ann-
ars með aðferðafræði bestunar, og
felst starfsemin í ráðgjöf til fyrir-
tækja og sölu hugbúnaðar. Aðalmark-
miðið er að lágmarka launakostnað að
teknu tilliti tif ýmissa hliðarskilyrða. í
þróun er viðbót við hugbúnaðinn þar
sem markmiðið er að koma til móts
við óskavinnutíma starfsmanna, segir
í fréttatilkynningu
Kaffi og með því verður á borðum
frá kl. 16.15 en dagskráin sjálf hefst
kl. 16.30. Fundurinn verður haldinn í
húsakynnumBaugs við Skútuvog 7.
, TiC Kínn með
Kínnblúbbi Unnnr
Velkomin í fróðleiks-og skemtiferð, vítt og
breitt um Kina, 15. maí til 5. júnf 2001.
Farið verður til Beijing, Xian, Kunming,
Lijiang, Dali, Shanghai og Kfnamúrsins.
Verð kr. 310 þúsund, ALLT innifalið.
Uppl. gefur Unnur Guðjónsdóttir,
Njálsgötu 33,101 R., sími 551 2596.
Fámennt og góðmennt.
Fyrstur kemur - fyrstur fær!
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Silhouette
MYNDASÖGUBLAÐIÐ ZETA
www.nordiccomic. com
VOLVO S80 2,4 skr.ár 1999
EVRÓPA Sjálfskiptur, spólvörn „extra soft leöur", aksturstölva
gu-ASALA ínnbyggður sími m/handfrjálsum búnaði og stýringu í stýri,
Cruise control skriðvörn, þjófavörn, viðarklætt mælaborð, Volvo dolby
sound system stereo, 16“álfelgur o.m.fl. Verð kr. 4.190.000. ATH tilboð
kr.3.790.000 - áhvílandi hagstætt bílalán.
evropa.ís • evropa.is • evropa.is • evropa.is • evropa.ís • evropa.is*
Safnar ryki.
L E T T A
DANSSVEIFLU
Á TVEIM
DÖGUMi
____ stu
námskeið
um , , .
næstu nelgi
Áhugahópur
um almenna
dansþátttöku
á íslandi
557 7700
hringdu núna
Netfang: kod@simnet.is
Heimasíða: www.simnet.is/kod
Colostrum
Broddur/Acidophilus
allra meina bót
Vinsælasta
heilsubótin í USA.
Borgarapótek
Sérhönnuð
snapsaglös
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. frá kl. 12-18.
Lau. frá kl. 11-14
Við ábyrgjumst hvert einasta smáatriði Dell netþjóns I þrjú ár. Hann vinnur stöðugt allan sólarhringinn og heldur tölvukerfinu þlnu
gangandi á meðan hann s'itúr óhreyfður inni I skáp og lætur Ktið fyrir sér fara. Paö er þvi hætt við að þú gleymir að þurrka af honum
vikum og mánuöum saman.
Dell Power Edge
3ja ára ábyrgð
r
EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi + EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík