Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 29 ERLENT Isötóitt . ■ Si'.öt Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna Saknað eftir árekstur herþotna Tókýó. AP. TVÆR bandarískar herþotur rákust saman yfir Norður-Japan í gær og var flugmanns annarrar saknað. Þoturnar, af gerðinni F-16C, flugu saman undan ströndum Oshima-eyj- ar, sem er 660 km norður af Tókýó. Tókst báðum flugmönnunum að skjótii sér út og var öðrum þeirra bjargað úr sjónum af japönskum hermönnum. Hins var enn leitað í gær. Herþoturnar, sem tóku þátt í sam- eiginlegum heræfmgum Japana og Bandaríkjamanna, höfðu bækistöð í Misawa en þar og í öðrum banda- rískum herbækistöðvum í Japan eru slys alltíð. Plannja Royal Plannja Rapld Þakklæðning - ál og stál ASETA Byggíngarvörur - byggingartækni Ármúla 16 • sími 533 1600 • fax 533 1610 TOKpiús vopn í viðskip tum einfalt og öruggt Windows samhæfður TOK plús viðskiptahugbúnaður er Windows samhæfður með nýju og vingjamlegu notendaviðmóti. Skjámyndír TOK plús er sérstaklega auðvelt að læra á og fullkomin hjálp er tíl staðar hvar sem notandinn er staddur. Microsoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggð á Microsoft SQL gagnagrunni sem tryggir meiri hraða og fjölbreyttari möguleika við gagnameðhöndlun og uppfærslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagmnna eins oa t.d. Mícrosoft SQL 7 eða Oraele 8. Fyrir Iftll og meðalstór fyrirtæki TOK plús viðskiptahugbúnaður hentar litlum og meðalstórum fyrírt®kjum þar sem samtímanotendur eru á bilínu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkun og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir. • A R H Ö S Skeífunni 8 • 108 Rvk. • S.: 545 1000 • Fax: 545 1001 ax@ax.is kWá vé RÁDGIÖF • Á ÆTT *! DRÓUN Færeyskir ráða- menn gagnrýna fyrirrennara sína Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. FÆREYSKUM stjórnmálamönnum og stjórnvöldum er um að kenna hve alvarleg efnahagskreppan var sem reið yfir eyjarnar árið 1993. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar skýrslu sem færeysk þingmannanefnd skil- aði nýverið af sér. Er mat skýrslu- höfunda að þeir sem voru við völd á níunda áratugnum hafi gert möfg, alvarleg mistök sem hafi reynst af- drifarík fyrir eyjarnar. Þingmannanefndin hefur unnið að Gæða- stimplar fyr- ir elliheimili Kaupmannahöfn. Morgunblaðid. RÁÐHERRA félagsmála í Dan- mörku hefur lagt til að komið verði á samkeppni á milli sveitarfélaga um hvert þeirra bjóði upp á bestu þjón- ustuna fyrir eldra fólk. Að sögn Uge- brevet Mandag morgen hyggst ráð- herrann, Henrik Dam Kristensen, koma á gæðastimplum fyrir elli- og hjúkrunarheimili. I upphafi er stofnunum í sjálfsvald sett hvort þær taka þátt í verkefninu eður ei. Það felst í því að stofnanirn- ar verða að uppfylla ákveðnar kröfur til að fá gæðastimpil ráðuneytisins. Þær felast m.a. í því að lyfjagjöf verður að vera í lagi, veikindafjar- vera starfsmanna innan ákveðinna marka, lagt er mat á vinnuumhverfi og áhuga starfsmanna o.s.frv. Ekki hefur náðst samkomulag við landssamband danskra sveitarfélaga um verkefnið en það hefur ekki stöðvað áætlanir Dam Kristensen. Telur hann ennfremur að taka megi svipuð verkefni upp í öðrum þáttum félagslega kerfisins í framtíðinni. ---------------------- skýrslunni í fimm ár, að því er fram kemur í frétt Ritzau. I skýrslunni segir að stjórnmála- og embættis- menn hafi brugðist, margir hafi verið óhæfir um að sinna starfi sínu og hunsað ráðleggingar og viðvaranir. Þá hafi fyrirtæki og peningastofnan- ir ekki haft þá fjárhagslegu yfirsýn sem þurft hefði til að sjá í hvað stefndi. „Um áratugur leið áður en stjóm- málamenn sáu varúðarljósin en þá var það um seinan. Þjóðarskútan sigldi í strand," segir í niðurstöðu skýrslunnar. Efnahagskreppan var svo hörð að um 10% þjóðarinnar fluttu, flest til Danmerkur, og Danir urðu að yfirfæra milljarða danskra króna til að koma færeysku bönkun- um til bjargar. Þingmannanefndin telur að fær- eyskir stjómmálamenn hafi alls ekki verið í stakk búnir til að takast á við þensluna sem varð í Færeyjum á níunda áratugnum og í upphafi þess tíunda. „Þar með er ekki sagt að nefndin telji stjórnmálamennina á níunda áratugnum hafa verið dug- lausa en ljóst er að of marga, bæði á lögþinginu og í landstjóminni, skorti nauðsynlega yfirsýn á lagasetningu, stöðuna í efnahagsmálum og til stjórnunar.“ IMámstefna um fimmtu rammaáætlun Evrópusambandsins Föstudaginn 24. nóvember n.k. ki. 10:00 -16:00 í Háskóla íslands, Tæknigarði, Dunhaga 5 Námsstefna um gerð umsókna og fjármögnun rannsókna- og tækniþróunarverkefha úr rannsóknarsjóðum Evrópusambandsins, ásamt yfirliti yfir rekstur og þátttöku í slíkum verkefnum. Fjallað verður almennt um skilyrði umsókna og hvemig gerð þeirra skuli háttað. Rætt verður um samningagerð vegna verkefna og þann lagagrunn sem þau byggja á, auk þess sem mismunandi samningsform verða skoðuð. Einnig verða tekin fyrir helstu atriði sem huga þarf að í rekstri slíkra fjölþjóðaverkefna og hvaða kröfur em gerðar til þeirra af hálfu Evrópusambandsins. Dagskrá: • Yfirlit yfir 5. rammaáœtlun ESB Eiríkur Bergmann Einarsson, verkefnisstjóri Evrópumála hjá Rannsóknaþjónustu H.I. • Umsóknagerð Peter Van Poortvliet, hollenskur sérjrœðingur í gerð Evrópuumsókna • Ferill umsókna og mat þeirra Paul Richardson,framkvœmdastjóri Evrópuverefnisins VMART RAIUIUIS Iðntæknistofnun <£>) SAMTOK IÐNAÐARINS Rannsóknaþjónusta HASKOl.A ISI AND5) • Námsstefnan er öllum opin sem eru að huga að umsóknum í fimmtu rammaáætlun Evrópusambandsins en fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 25 manns. ® Þátttökugjald er kr. 2.000. Innifalið í þátttökugjaldi er léttur hádegisverður. Tekið er á móti skráningum hjá Rannsóknaþjónustu Háskóla íslands í síma 525 4900 eða með tölvupósti á eirikur.bergmann@hi.is og er skráningarffestur til 20. nóvember Rannsóknaþjónusta Háskóla íslands, Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Rvk., sími 525 4900, fax 552 8801 netfang evropusamvinna@evropusamvinna.is, vefsíða www.evropusamvinna.is Yfir 35 ára reynsla á íslandi i tuhi 'JUGÍ IL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.