Morgunblaðið - 14.11.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 33
oft vilja gleymast í þessari umræðu að um-
hverfísmálin séu hnattrænt fyrirbrigði. „Það
er beinlínis rangt og einföldun að horfa á
þau staðbundið," segir hann.
„Þess vegna finnst mér mikilvægt að bera
saman 300 þúsund tonna álver, annars vegar
sem framleiðir álið með vistvænum orku-
gjöfum, og hins vegar sambærilegt álver
sem rekið er fyrir kolum og olíu.“
Hjálmar bendir á að hér á íslandi sé kjör-
ið að koma fyrir álveri eins og lýst er í fyrr-
nefnda dæminu, en síðarnefnda dæmið eigi
t.d. við um þróunarlöndin, en álver þessarar
stærðar hafi nýlega verið reist í Mósambík.
Fleiri hafa tekið undir þessi sjónarmið.
Jakob Björnsson, fv. orkumálastjóri, hefur
t.d. ritað talsvert um þessi mál í Morgun-
blaðið og komist að þeirri niðurstöðu að líta
megi á það sem framlag íslendinga til lækk-
unar á útblæstri í veröldinni að nota í aukn-
um mæli vistvæna orkugjafa okkar.
Stækkunaráformin hörmuð
Samtök náttúru- og umhverfisverndar-
sinna Samtök um óspillt land, SÓL í Hval-
firði, sendu frá sér yfirlýsingu þegar ljóst
var um áform Grundartangamanna þar sem
þau voru hörmuð og varað við þeim.
Anna Guðrún Þórhallsdóttir, formaður
samtakanna, segir að mörgum íbúum í ná-
grenni Grundartanga hafi brugðið illilega
við þessi tíðindi, enda sé í næsta nágrenni
verksmiðjunnar t.d. laxveiðiá og stundaður
lífrænn búskapur.
„Að okkar mati þarf að ræða þessi mál í
víðara samhengi. Stækkun álversins er
þannig ekki einkamál Hvalfjarðar eða þeirra
sem búa á Vesturlandi, heldur er þetta hluti
af miklu stærri heild. I því sambandi ber að
minnast þess hvaðan orkan í þessa stækkun
á að koma,“ segir hún.
Anna segir áhrifasvæði mengunar frá svo
stóru álveri verða miklu stærra en við
þekkjum nú og af þeim völdum lítist sam-
tökunum alls ekkert á þessar fyrirætlanir.
Þótt ljóst sé að stækkún álversins muni
fara í umhverfismat, segir Anna að samtök-
in muni engu að síður fylgjast vel með mál-
um. „Mat vegna þessarar verksmiðju hefur
áður gengið óeðlilega hratt fyrir sig og
hreinlega verið keyrt í gegn til að þjóna
hagsmunum fyrirtækisins. Þannig má nefna
að ekkert hefur enn verið kannað hvaða
áhrif mengun af völdum álversins hefur haft
á sjóinn í Hvalfirði, jafnvel þótt kerbrotum
sé fargað nánast í fjöruborðinu."
Anna Guðrún segir miklu skipta í þessu
sambandi að samtökin vilji leggja umhverf-
ismálin upp í heildarsamhengi og jafnvel á
hnattræna vísu.
„I ljósi þeirrar vinnu sem verið er að
vinna með rammaáætlun um nýtingu vatns-
afls og jarðvarma, held ég að sé algjört
grundvallaratriði að sú ríkisstjórn sem setur
slíka vinnu á laggirnar bíði eftir niður-
stöðum úr þeirri vinnu áður en ákveðið er
hvað gert skuli við orkuna. Öðruvísi vitum
við ekki í samhengi hvaða orku við erum
með í höndunum," segir hún.
Náttúruverndarsamtök íslands hafa einn-
ig fjallað um málið og bent á aðtaka verði
meira tillit til mengunarvarna en gert hafi
verið hingað til, komi til þess að stjórnvöld
fallist á stækkun álvers Norðuráls á Grund-
artanga. Hafa samtökin lýst því yfir að
Norðurál hafi á sínum tíma fengið gróður-
húsalofttegundir frá verksmiðjunni „ókeyp-
is“, þ.e. án þess að leggja út í sérstakar
mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum
þessara lofttegunda. Vilja samtökin þannig
að þau fyrirtæki sem mestri mengun valda,
beri einnig kostnaðinn af henni, en ekki
skattgreiðendur.
Vinnumarkaðsmái
Hætta á ofþenslu á vinnumarkaði.
Byggingariðnaðurinn er mjög sveigjanlegur.
Taka verðurerlent vinnuafl með í reikninginn.
Útlit fyrir verkefnaskort strax næsta haust:
Á morgun
1
I
1
I
I
I
1
I
I
1
s
1
s
E
1
1
i
I
I
1
1
I
1
1
I
I
s
I
I
I
I
1
I
Stofnun fyrirtækis um virkjun við Kárahnjúka?
Rætt um eignaraðild
Norsk Hydro
Iljósi breytinga á skipu-
lagi raforkumála sem
sfjómvöld hyggjast gera,
ekki síst vegna tilskipunar
Evrópusambandsins um þau
mál sem taka mun gildi 2002,
hefur sú umræða komið upp
að sérstakt hlutafélag verði
stofnað um byggingu og
rekstur Kárahnjúkavirkjun-
ar. Ingibjörg Sólrún Gisla-
dóttir borgarstjóri hefur lýst
því yfir að Reykjavxkurborg
muni ekki hafa áhuga á
stofnun slíks dótturfélags
Landsvirkjunar, en Morgun-
blaðið hefur heimildir fyrir
því að rætt hafi verið um að
Norsk Hydro verði þátttak-
endur í stofnun slíks félags,
verði á annað borð af stofnun
þess.
Innlendir og erlendir
fjárfestar koma til greina
Valgerður Sverrisdóttir,
iðnaðai’- og viðskipta-
ráðherra, vildi ekki svai’a
spurningu Morgunblaðsins
um þessi mál, en Friðrik
Sophusson, forstjóri Lands-
virkjunar, segir að málin séu
ekki komin á það stig að
hægt sé að ræða um hugsan-
lega þátttakendur í verkefn-
inu. Hann segir hins vegar að
sér vitaidega komi til greina
að innlendir og erlendir fjár-
festar komi að stofnun slíks
fyrirtækis, verði tekin
ákvörðun um að Landsvirkj-
un standi ekki ein og sér að
rekstri og byggingu viikjun-
arinnar.
Á fyrstu stigum Noral-
verkefnisins kom fram sú
hugmynd að stofnað yrði eitt
félag um allar framkvæmdir
þess, þ.e. virkjun og álver.
Norsk Hydro hefði þá orðið
stór hluthafi í slíku fyrir-
tæki, en hugmyndin með því
var að leita leiða til að jafna
áhættuna við svo stórar fjár-
festingar. Af þessu varð þó
ekki, en heimildir Morgun-
blaðsins herma hins vegar að
enn komi til greina að Norsk
Hydro komi að Kárahnjúka-
virkjun með einhverjum
hætti.
Því hefur verið slegið fram
að heildarkostnaður við Nor-
al-verkeftiið verði rétt undir
eitt hundrað milljörðum
króna. Landsvirkjun hyggst
veija um 1.100 milljónuni kr.
í undirbúning og rannsóknir
á Kárahnjúkavirkjun fram
til 1. febrúar 2002, að endan-
leg ákvörðun verður tekin
um hvort ráðist verður í
framkvæmdir. Þar af eru
300 milljónir á þessu ári.
Kárahnjúkavirkjun er ein-
göngu rcist til að framleiða
raftnagn fyrir stóriðju, verði
af byggingu hennar. Það er
talið einfalda útreikninga á
arðsemi virkjunarinnar.
Eignir Landsvirkjunar í
dag eru í kringum 100 millj-
arðar, en þar af eru skuldir
um 60 milljarðar. Eigin-
fjárhlutfall er um 32% og því
er e.t.v. ekki skrítið að
stjórnvöld og aðrir eigendur
fyrirtækisins, þ.e. Reykjavík-
urborg og Akureyrarbær,
velti fyrir sér hvort eðlilegt
sé að stofna sérstakt fyrir-
tæki um svo gríðarlegar fjár-
festingar og fá fleiri aðila til
að standa undir kostnaðinum
og þar með áhættunni.
Nefnd eignaraðila Lands-
virkjunar hefur rætt þessa
og aðra möguleika að undan-
fomu, t.d. breytingar á
skipulagi Landsvirkjunar og
breytingu á rekstrarformi
fyrirtækisins úr sameignar-
félagi í hlutafélag. Þá hafa
einnig verið til umfjöllunar
tillögur um að flutningskerfi
Landsvirkjunar verði sett
inn í sérstakt félag, Lands-
net.
Hefur áhrif á arð-
semisútreikninga
Stofmrn sérstaks hlutafé-
lags gæti þó haft a.m.k. ein
neikvæð áhrif á arðsemis-
útreikninga og þar með
hugsanlega á orkuverð.
Ef Landsvirkjun stæði
sjálf fyrir því að byggja
virkjunina gæti fyrirtækið
lagt eignir sínar að veði og
væntanlega fengið ódýrara
lánsfé. I þessu sambandi
skipti einnig máli hverjir
væm eigendur Landsvirkj-
unar. Ef hins vegar yrði
stofnað sérstakt hlutafélag
um virkjunina myndi
Landsvirkjun Ieggja fram
hlutafé og yrði að sjálfsögðu
að gera heldur hærri kröfu
um arðsemi af því en ef um
lánsfé væri að ræða.
>
£
TOivunnm 9001
Þekkíng í þína þágu
Kerfi/frcedi TY ndum/jóiiE nútímord(/tri j Yef/íðugerdy núUmorek/trí | Tölvuum/jón í nútímorck/tri
Kerfisfræði TV er tveggja anna diplómnám
sem stendur frá janúarbyijun til loka desember
með 3ja mánaða sumarfríi.
Námið er sniðið að þörfúm þeirra sem vilja
sjá um rekstur og viðhald upplýsingakerfa,
þjónustu við notendur og kerfisgreiningu og
-gerð hjá litlum eða meðalstórum fyrirtækjum.
Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að
geta séð um rekstur lítillar tölvudeildar, séð
um innkaup og rekstur tölvukerfa, leyst algeng
forritunar- og greiningarverkefhi og mótað
tölvustefiiu.
Helstu námsgreinar:
• Stýrikerfi. Umsjón og rekstur algengra
stýrikerfa.
• Gagnagrunnar og forritun.
Kerfisgreining, hönnun, Access
gagnagrannar, VBA og Visual Basic
forritun.
• Netfræði. Uppsetning og rekstur
Windovvs 2000 server neta og
Intemetþjóna.
• Internetið og vefsíðugerð. Gerð, viðhald
og rekstur vefja ásamt notkun vafra og
tölvupósts. HTML forritun.
• Notendaforrit. Word, Excel og
PowerPoint.
• Öflunarferli. Val á búnaði og innkaup.
• Lokaverkefni. Metið til lokaeinkunnar.
Prófað er í öllum greimun.
Forkröfur: Almenn þekking á tölvum og
góð enskukunnátta.
Lengd: 400 kennslustundir eða 267
klukkustundir.
Tímar: Tvisvar í viku kl. 16:15-19:15 og
einu sinni í hveijum mánuði á laugardegi.
Staðgreiðsluverð: 369.900,-
Þetta geysivinsæla námskeið er sniðið að
þörfúm þeirra sem vilja sjá um netrekstur í
fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á
vinnumarkaði.
Námskeiðið er sérsniðið fyrir þá sem vilja
verða góðir netstjórar með mikla þekkmgu á
eðli neta og stjómun þeirra en einnig fyrir þá
sem vilja vita meira um tölvur og tölvutæloii
og notkun neta sem era í nær ölíum
fyrirtækjum og stofnunum landsins.
Helstu námsgreinar:
• Netfræði og búnaður. Ethemet,
kapalkcrfi, beinar, netþjónar,
notendatölvur, netbúnaður og hönnun
ncta.
• Windows 98. Netvinnsla með Win98,
uppsetning útstöðva og lykilatriði
stýrikerfisins.
• Netstýrikerfi. ítarleg kennsla á
netstýrikerfið Windows 2000.
• Internet- og Intranetþjónar. Uppsetning
og rekstur Intemetþjónustu og innranets
fyrirtækja.
Nemendur taka próf að loknu námi.
Forkröfur: Almenn þekking á tölvum og
ensku.
Lengd: 120 kennslustundir eða 81
klukkustund.
Tímar: Tvisvar í viku frá kl. 16:15-19:15,
alls 27 skipti.
Staðgreiðsluverð: 149.900,-
Námskeiðið er ætlað þeim fjölmörgu sem
vilja ná þeirri fæmi sem þarf til þess að starfa
við vefsíðugerð og hönnun.
Námskeiðið er góður grannur undir frekara
nám og þekkingaröflun á þessu sviði.
Helstu námsgreinar:
• Hönnun og skipulagning vefja. Lögð er
rik áhersla á skipulega og gagnlega vefi.
• Vefsíðugerð. Kennt er á FrontPage frá
Microsofl, DreamWeaver og Flash frá
Macromedia. Einnig er kennd
myndvinnsla.
• Forritun vefja. Kennd er HTML foiritun
og tenging vefja við gagnagrunn. Þá er
kennt að nota tilbúnar Java og Active
Script einingar á vefsíðum.
• Lokaverkefni. Geiður er vefúr sem byggir
á því sem kennt er á námskeiðinu. Gefin
er einkunn fyrir lokaverkefnið.
Forkröfur: Góð þekking á notkun tölva,
ritvinnslu og ensku.
Lengd: 120 kennslustundir eða 81
klukkustund.
Tímar: Tvisvar í viku frá kl. 16:15-19:15,
eðaátímanum 13:00-16:00, alls 27 skipti.
Staðgreiðsluverð: 159.900,-
Þetta námskeið er vinsælasta námskeið okkar
frá upphafi. Það er sniðið að þörfúm þeirra
sem sjá um tölvur í fyrirtækjum,
umsjónarmanna tölvuvera eða þeirra sem
vilja bara vita mefra um tölvur.
Þátttakendur verða kröflugir notendur með
mikla þekkingu og yfirsýn yfir möguleika
einkatölvunnar í rekstri fynrtækja og
hagnýtingu nýjustu tækni.
Helstu nárasgreinar:
• Stýrikerfi. Windows 98 og vélbúnaður.
• Notendaforrit. Word, Excel, Access,
PowerPoint og Outlook.
• Vefsíðugerð. FrontPage og Intemetið.
• Netstýrikerfi. Umsjón Windows 2000
tölvuneta og Windows 98.
Námið er mjög ítarlegt og fjöldi íslenskra
handbóka fylgir.
Forkröfur Grannþekking á tölvum.
Lengd: 145 kennslustundir eða 99
klukkustundir.
Tímar: Tvisvar í viku frá kl. 19:15-22:30,
alls 33 skipti, cða á tímanum kl. 13:00-
16:00, tvisvar i viku.
Staðgreiðsluverð: 119.900,-
Mikið úrval styttri og lengri námskeiða!
Nánari upplýsingar á http://www.tv.is
Grensisvegl 16
108 Reykjavík
Sfml: 520 8000
Fax: 520 9009
Netfang: tv@tv.ls
| fZ | Raðgrciðslulán til allt að 36 mánaða.
s I ■■ I Hagstæð námslán hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar.