Morgunblaðið - 14.11.2000, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000
DAGBOK
MORGUNBLAÐIÐ
í dag er þriðjudagur 14. nóvember,
319. dagur ársins 2000, Orð dagsins:
Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kal-
eik frá mér! En verði þó ekki minn
heldur þinn vilji.
(Lúk. 22,42.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Detti-
foss, Helgafell og Svan-
ur koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sevryba kom í gær og
fer £ dag. Markús J. og
Selfoss komu í gær.
Karelie fer í dag.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins.
Dregið hefur verið í
happdrætti fjáröflunar-
dagsins, einn vinningur
er ósóttur, miði nr. 77.
Uppl. í sima 552-2556,
Erla. __________
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs, Hamraborg
20a. Fataúthlutun kl.
17-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 búta-
saumur og handavinna,
kl. 9-12 bókband, kl. 13
opin smíðastofan og
brids, kl. 10 Islands-
banki opinn, kl. 13.30
opið hús spilað, teflt
o.fl., kl. 9 hár- og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 8.30 böð-
un, kl. 9-9.45 leikfimi,
kl. 9-16 handavinna og
fótaaðgerð, kl. 9-12
tréskurður, kl. 10 sund,
kl. 13 leirlist.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Kl. 9 '
hárgr., kl. 10 samveru-
stund, kl. 14 félagsvist.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9.30 hjúkrunar-
fræðingur á staðnum, kl.
10 hársnyrting, kl. 13
föndur og handavinna.
Félagstarf aldraðra
Garðabæ. Ferð í Þjóð-
leikhúsið að sjá Kirsu-
berjagarðinn 18. nóv-
ember, pantið miða í
Kirkjulundi í s. 565-
6622. Spilað í Kirkju-
lundi 14. nóv. kl. 13.30.
Spilakvöld verður 16.
nóv. kl. 19.30 í boði
UMF Stjörnunnar í
Stjömuheimilinu. Rútu-
ferðir samkvæmt áætl-
un.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Bridge og saumar kl.
13:30. Á fimmtudag veð-
ur opið hús kl. 13:30.
Eldri skátar sjá um
skemmtidagskrá.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Skák kl. 13.30 í dag
og alkort spilað kl.
13.30, allir velkomnir.
Göngu-Hrólfar fara í
göngu frá Ásgarði
Glæsibæ á miðvikudag
kl. 10. Síðasti fræðslu-
fundurinn á haustönn
undir yfirskriftinni
„Heilsa og hamningja á
efri árum“ verður laug-
ard. 18. nóv. kl. 13.30. Þá
verður fjallað um nýjar
leiðir í meðferð hjarta-
sjúkdóma: Þórður Harð-
arson prófessor um
lyfjameðferð og Bjarni
Torfason yfirlæknir um
skurðaðgerðir á hjarta.
Fræðslufundirnir verða
haldnir í Ásgarði, Glæsi-
bæ, félagsheimili Félags
eldri borgara. Allir vel-
komnir. Silfurlínan opin
á mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10-12.
Ath. skrifstofa FEB er
opin frá kl. 10-16. Upp-
lýsingar í síma 588-2111.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar m.a. glerskurður
og perlusaumur, kl. 13.
boccia. Veitingar í kaffi-
húsi Gerðubergs. Laug-
ardaginn 25. nóvember
„Kynslóðir mætast
2000“ frá kl. 14-17 opið
hús, fjölbreytt dagskrá
nánar kynnt síðar. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50
ogkl. 10.45, kl. 9.30
glerlist, handa-
vinnustofa opin, leið-
beinandi á staðnum frá
kl. 10-17, kl. 14 boccia,
þriðjudagsganga fer frá
Gjábakka kl. 14, kl. 17
dans og myndlist.
GuIIsmári, Gullsmára
13. Opið kl. 9-17. Matar-
þjónusta á þriðjud. og
íöstud., panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga, kl. 9
postulínsmálun, kl. 10
jóga, handavinnustofan
opin kl. 13-16, kl. 18
línudans. Fótaaðgerða-
stofan er opin kl. 10-16,
miðviku-, fimmtu- og
fóstudaga.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
leikfimi, kl. 9.45 banka-
þjónusta, kl. 13 handa-
vinna og hárgreiðsla.
Hraubær 105. Kl. 9-
16.30 postulínsmálun, kl.
9-17 fótaaðgerðir, kl. 9-
12 glerskurður, kl. 9.45
boccia, ld. 11 leikfimi, kl.
12.15 verslunarferð í
Bónus, kl. 13-16.30
myndlist, kl. 13-17 hár-
greiðsla.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
postuh'nsmálun, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 10 leik-
fimi, kl. 12.45 Bónus-
ferð.
Norðurbrún 1. Kl. 9-16
fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
10-11 boccia, kl. 9-16.45
opin handavinnustofan,
tréskurður.
Vesturgata 7. KI. 9 fóta-
aðgerðir og hárgreiðsla,
kl. 9.15-12 bútasaumur,
kl. 9.15-15.30 handa-
vinna, kl. 11 leikfimi, kl.
13 bútasaumur, kl. 13.30
félagsvist.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 9.30 glerskurður,
myndlist og morgun-
stund, kl. 10 leikfimi, kl.
11 boccia, kl. 13 hand-
mennt og keramik, kl.
14 félagsvist.
Háteigskirkja. Opið hús
á morgun í safnaðar-
heimili Háteigskirkju
frá kl. 10-16. allir vel-
komnir. Kl. 10-11 morg-
unstund með Þórdísi, kl
11-16 samverustund,
ýmislegt á prjónunum.
Súpa og brauð í hádeg-
inu, kaffi og meðlæti kl.
15. Ath. takið með ykkur
handavinnnu og inniskó.
Vonumst til að sjá sem
flesta. Gengið inn Við-
eyjarmegin.
Bridsdeild FEBK Gjá-
bakka. Spilað í kvöld kl.
19. Allir eldri borgarar
velkomnir.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-
húsinu, Skerjafirði, á
miðvikudögum kl. 20,
svarað í síma 552-6644 á
fundartíma.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í Digra-
neskirkju.
Eineltissamtökin halda
fundi á Túngötu 7 á
þriðjudagskvöldum kl.
20.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimi í Bláa salnum,
Laugardalshöll, kl. 12.
Hallgrímskirkja, eldri
borgarar. Opið hús á
morgun kl. 14-16. Gestir
Olafur Elíasson píanó-
leikari, Þórunn Árna-
dóttir og Arngrímur
Eiríksson. Bílferð fyrir
þá sem þess óska. Uppl.
veitir Dagbjört í s. 510-
1034.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur í kvöld kl. 20 í
Safnaðarheimilinu. Al-
mennt fundarefni, kaffi,
bingó. Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgar-
svæðinu, Hátúni 12. Op-
ið hús kl. 20 í kvöld.
Styrkur. Opið hús í
kvöld, þriðjudag, kl.
20.30 að Skógarhlíð 8,4.
hæð. Gestur fundarins,
dr. Sigmundur Guð-
bjarnason, kynnir niður-
stöður vísindarann-
sókna á íslenskum
lækningajurtum. Kaffi-
veitingar. Allir velkomn-
ir.
Sinawik í Reykjavik, er
með fund í kvöld kl. 20 í
Sunnusal Hótel Sögu. Á
dagskrá verður tísku-
sýning og happdrætti.
Þjóðdansafélag Reykja-
víkur. Opið hús i kvöld
(þriðjud.). Gömlu dans-
arnir frá kl. 20.30-22.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588-7555
og 588-7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
Samtök lungnasjúkl-
inga. Minningarkort eru
afgreidd á skrifstofu fé-
lagsins í Suðurgötu 10
(bakhúsi) 2. hæð, s. 552-
2154. Skrifstofan er opin
miðvikud. og föstud. kl.
16-18 en utan skrif-
stofutíma er símsvari.
Einnig er hægt að
hringja í síma 861-6880
og 586-1088. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
8érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áakriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið.
VELVAKAJXÍDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Röng dagskrá
MTV
UNGUR lesandi blaðsins
hafði samband við Velvak-
anda og segir hann að
dagskrá MTV sem birtist
í blaðinu hafi verið einni
viku á eftir undanfarnar
vikur. Segir hann að þetta
sé mjög bagalegt fyrir þá
sem fylgist með þessari
stöð að geta ekki treyst
því að dagskráin sé rétt.
SpjT hann hvað valdi
þessu og hvort ekki eigi
að lagfæra þetta.
Athugasemd
MIG langar að gera at-
hugasemd við frétt sem
birtist í Morgunblaðinu 4.
nóvember sl. og heitir
„Beinni braut um Vattar-
nes“. Þar er sagt að Vatt-
arnes sé í Reykhóla-
hreppi, en það þýðir ekki
að það sé í Reykhólasveit,
Vattarnes er í Múlasveit.
Sveitanöfn eru óháð
hreppamörkum.
Garðar Halldórsson
frá Hríshóli.
Verstu fréttir
ÞAÐ er verið að r:
það, að siglingarleiðir ol-
íuskipanna verði færðar
fjær fiskimiðunum. Far»
manna- og fiskimanna-
sambandið eru að tala um
að leigja erlend skip, sem
selja okkur olíu á miðun-
um, ódýrari. Þetta eru
verstu fréttir sem ég hef
heyrt.
G. B.
Tapaó/fundid
Trú, von og kærleik-
ur tapaðist
LÍTIÐ gullmen, sem heit-
ir trú, von og kærleikur
tapaðist á Landsspítala-
lóðinni, þriðjudaginn 24.
október sl. Skilvís finn-
andi er vinsamlegast beð-
inn að hafa samband í
síma 551-4710.
Blár Siemens GSM-
sími og brúnt seðla-
veski töpuðust
BLÁR Siemens GSM-sími
tapaðist á Hverfisgötu,
föstudaginn 3. nóvember
sl. Einnig tapaðist lítið
brúnt seðlaveski fimmtu;
daginn 2. nóvember sl. í
veskinu voru öll skilríki.
Ef einhver hefur fundið
þessa hluti, vinsamlegast
hafið samband í síma 568-
3210.
Lítil svört hliðar-
taska tapaðist
LÍTIL svört leðurhliðar-
taska tapaðist í Lækjar-
götu aðfaranótt sunnu-
dagsins 29. október sl.
Skilvis finnandi er
vinsamlegast beðinn að
hafa samband í síma 568-
8816.
Forláta hattur
í óskilum
FORLÁTA hattur frá
Ameríku fannst við Skúla-
götu fyrir helgina. Gæti
verið forsetahattur. Upp-
lýsingar í síma 552-1509.
Semelísteinabelti
tapaðist
Laugardagskvöldið 11.
nóvember sl. tapaðist
tvöfalt semelíusteinabelti
á Glaumbar. Skilvis finn-
andi er vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 862-
3566.
Appelsínugult
armband tapaðist
APPELSÍNUGULT arm-
band með bjöllum tapað-
ist laugardaginn 28. októ-
ber sl. neðarlega á
Hverfisgötu í Reykjavík.
Skilvís finnandi hafi sam-
band í síma 862-9192.
Kannast einhver
við kisu?
ÞESSI kisa hvarf frá
Suðurgötu 30 í Reykjavík
fyrir tíu dögum. Hún var
ómerkt. Ef einhver hefur
orðið var við ferðir henn-
ar, vinsamlegast hafið
samband í síma 561-7860.
Blandaðan skógar-
kött vantar heimili
MIKIÐ loðinn, bröndótt-
an skógarkött, eins og
hálfs árs vantar gott
heimili sem fyrst. Hann
er geldur, eyrnamerktur
og bólusettur. Hann er
mjög barngóður. Upplýs-
ingar í síma 899-1260.
fgargtmliíaftifr
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 hárskúfs, 4 efsti hluti
hússtafns, 7 að svo búnu,
8 ábreiða, 9 gagnleg, 11
dýr, 13 stampur, 14 skap-
vond, 15 brjóst, 17 guð,
20 liðinn hjá, 22 ber birtu,
23 girnd, 24 ójafnan, 25
hafni.
LÓÐRÉTT:
1 pjatla, 2 deila í smá-
skömmtum, 3 bráðum, 4
gert við, 5 ræna, 6 gleð-
skapur, 10 sitt á hvað, 12
rekkja, 13 andvara, 15
fall, 16 skurðurinn, 18
næði, 19 ráfi, 20 klukk-
urnar, 21 líkamshlutinn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svipmikil, 8 sálir, 9 uglan, 10 kæn, 11 murta, 13
nærri, 15 glaða, 18 staka, 21 fet, 22 fóður, 23 ættar, 24
harðfisks.
Lóðrétt: 2 volar, 3 purka, 4 Iðunn, 5 illur, 6 ásum, 7 snúi,
12 tíð, 14 æst, 15 gufa, 16 auðga, 17 afræð, 18 stæli, 19
aftek, 20 arra.
Víkverji skrifar...
AÐ er margt mánnanna bölið.
Forsetakosningarnar í Banda-
ríkjunum eru orðnar í mqjra lagi
sögulegar og sér hvergi fyrir end-
ann á því hver niðurstaðan verður.
Víkverja er tjáð að óvenjumikill
áhugi hafi verið á kosningunum og
þátttaka með mesta móti þótt um
hundrað milljónir manna hafi ekki
séð ástæðu til að kjósa. Það er at-
hyglivert að valdamesti þjóðarleið-
togi heims skuli kosinn af innan við
fjórðungi kosningabærra íbúa og
jafnframt að niðurstaðan geti orðið
sú að sá sem fær flest atkvæði,
verði ekki forseti.
Klúðrið með talningu atkvæða og
yfirlýsingar fjölmiðla um það hver
hafi náð kjöri er svo kapítuli út af
fyrir sig og nú virðist ljóst að hvor-
ugur frambjóðandinn mun una úr-
slitunum og langar og stranga
lagaflækjur gætu orðið framundan.
Það er ekki nema von að ýmsum sé
skemmt undir niðri yfir því að þjóð,
sem tekur gjarnan að sér að hafa
eftirlit með kosningum í öðrum
löndum, skuli lenda í svona klúðri.
xxx
VÍKVERJA finnst það afar at-
hyglivert að nærri 10% íbúa
landsins skuli ekki hafa íslenzku að
móðurmáli og um 7% nemenda 9.
og 10. bekkjar grunnskólans tali
annað tungumál en íslenzku heima
hjá sér. Þetta kom fram á málrækt-
arþingi, sem haldið var um helgina
og svokölluð tvítyngi var til um-
ræðu. Tvítyngi er það þegar börn
tala tvö tungumál jöfnum höndum
og er yfirleitt litið á það sem auð-
lind fremur en galla. Það er hins
vegar umhugsunarefni fyrir okkur
íslendinga að svona stór hluti íbúa
landsins skuli ekki tala íslenzku.
Það getur leitt til einangrunar
þeirra íbúa, sem eru af erlendu
bergi brotnir og getur það haft
neikvæðar afleiðingar í för með
sér. Það er því mikilvægt að mati
Víkverja að þessu fólki sé gefinn
kostur á íslenzkunámi, meðal ann-
ars til þess að því líði betur hér á
landi og nái frekara sambandi við
aðra landsmenn og þá menningu
sem hér ríkir. Með þessum skoðun-
um sínum er Víkverji alls ekki að
gera lítið úr menningu annarra
þjóða, því fer fjarri
xxx
JÁ, ÞAÐ er margt mannanna böl-
ið. Víkverji frétti af fólki i borg-
inni, sem hefur lent í því óláni að
mikill fnykur hefur leitað um íbúðir
þess og hefur illa gengið að komast
að rótum vandans. Sérfræðingur í
málum af þessum toga telur þó að
fnykurinn geti stafað að rotnandi
rottu í skólpleiðslum í húsinu eða
undir því. • Segir hann að þegar
dælustöðvar fyrir skólp hafi verið
settar upp við strandlengjuna til að
dæla því sem lengst á haf út, hafi
völskurnar lokazt inni í holræsa-
kerfinu og því sé meira um þær þar
en áður. Þetta er greinilega tölu-
vert vandamál, þar sem nánast er
ómögulegt að komast til að fjar-
lægja hið illaþefjandi hræ. Vonandi
er þetta ekki algengur vandi.
xxx
Ú STENDUR yfir verkfall
framhaldsskólakennara og er
það miður að ekki skuli hafa tekizt
að semja áður en til verkfalls kom.
Það kemur sér afar illa fyrir nem-
endur, þegar kennsla fellur niður
með þessum hætti og getur það
raskað námsferlinum verulega og
jafnvel orðið til þess að einhverjir
flosni endanlega upp frá námi. Það
er ábyrgðarhlutur að vera valdur
að því, en ljóst er að eigi veldur
einn þegar tveir deila. Víkverji tel-
ur því að kennurum og viðsemjend-
um þeirra beri skylda til að ná
samkomulagi nú þegar. Víkverji
kýs að leggja ekki beint mat á
launakröfur kennara, en veltir því
hins vegar stöðugt fyrir sér hvers
vegna þessi stétt fólks fær þriggja
mánaða frí á kaupi á hverju ári
(sumarfrí, jólafrí, páskafrí) en aðr-
ir ekki, og hvernig þessi fríðindi
eru metin inn í launin.