Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 14.11.2000, Qupperneq 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^5Ojj ÞJÓÐLEIKHLISIÐ sími 551 1200 GJAFAKORT í ÞJÓDLEIKHÚSID — GJÖFIN SEM LIFNAR VID! Stóra sviðið kl. 20.00: DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 17/11 og iau. 2/12. Fáar sýningar eftir. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Lau. 18/11 nokkur sæti laus, sun. 26/11. Fáar sýningar eftir. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 örfá sæti laus, fös. 1/12 örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera Frumsýning lau. 18/11 uppselt, fös. 24/11 nokkur sæti laus, lau. 25/11 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld þri. 14/11 uppselt, miö. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt. Flyst á Stóra sviðið vegna gífurlegrar aðsóknar. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi Loft ífAsfn&Nw 552 3000 SJEIKSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 18/11 kl. 20 nokkur sæti laus lau 18/11 kl. 20 UPPSELT lau 25/11 kl. 20 UPPSELT sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti laus Á SAMA TÍMA AD ÁRI fös 17/11 kl. 20 Aukasýning BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 19/11 kl. 15.30 530 3030 I TRÚÐLEIKUR sun 19/11 kl. 16 og 20 SÝND VEIÐI I fim 16/11 kl. 20 lau 18/11 kl. 20 MEDEA Frumsýning fös 17/11 kl. 20 UPPSELT mán 20/11 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opin I Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tlma I Loltkastalanum fást I slma 530 3030. Miðar óskast sóttir I Iðnó en fyrir sýningu (viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn I salinn eftir að sýn. hefst. DPAUMASMIÐJAN GÓDAR HÆGBIR efttr Auðt Haralds 7. sýn. fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus 8. sýn. fös 17/11 kl. 20 UPPSELT 9. sýn. lau 25/11 kl. 20 10. sýn. sun 26/11 kl. 20 „Ogéger ekki fná þviað einhverjir íáhorf- endahópnum hafi fengið fáein krampaköst afhlátri". G.B. Dagur Sýnt í Tjamarbíói Sýningin er á leiklistartiátíðinni Á mörkunum Miöapantanlr í Iönó í síma: 5 30 30 30 Vesturgötu 3 ■■ilWaVJilgJkMIJl Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur íkvöld þri. 14.11 kl. 21 14. sýn. fös. 17.11 kl. 21 15. sýn. fös. 24.11 kl. 21 „Áleitið efhi, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. ....undirtónninn sár og tregafullur...útkoman bráð• skemmtileg...vekur til umhugsunar." IHF.DVj ámöwkunum Söngkvartettinn Rúdolf fimmtudaginn 16.11 kl. 20.30 Kvenna hvað...? íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár Aukasýning lau. 18.11 kl. 20.30 „Fjölbreytilegar myndir...drepfyndnar...6hætt er að mæla með...fyrir atiar konur — og karia'. SAB.Mbl. Stormur og Ormur 21. sýn. sun. 19.11 kl. 15. Síðasta sýning „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN, Dagur. „Úskammfeilni orm- urinn...húmorinn hitti beint i mark...' SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 6. sýn. sun. 19.11 kl. 19.30 síðasta sinn „...ijómandi skemmtileg, listræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sælkera.“ (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. J'jííJJerigur málswróurfyrir alla kv<ilcfoi<)bun)i BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Matsalur TERTUKAFFI ÖNDVEGISKVENNA (KVÖLD: Þri 14. nóvkl. 20 Opinn samlestur á „Öndvegiskonum" e. Wemer Schwab. Öndvegiskonur eru: Hanna Marla Karlsdótbr, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Stóra svið HANSA - TÓNLEIKAR Mið 15. nóv kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Stórleikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir FlíjóiferaÍeíkarar: Ósicar Bnarsson, Sigurður Flosason, Birgir Bragason og Halldór Hauks- son. Gestasöngvari: Selma Bjömsdóttir. Dansarar Or (slenska Dansflokknum: Hlln Hjálmarsdóttir, Katrfn Johnson og Hildur Óttarsdóttír. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrfm Helgason Fim 16. nóv kl. 20 2. sýning Fös 24. nóv kl. 20 3. sýning Stóra svið LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 17. nóv jd. 20 SÍÐASTA SÝNING Litía svið ABIGAIL HELDUR PARTl' e. Mike Leigh Fös 17. nóv kl. 20 UPPSELT Lau 18. nóvkl. 19 Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 18.nóv kl. 19 AUKASYNING SÍÐASTA SÝNING! Stóra svið (SLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar Sun 19. nóvkl. 19 Sun 26. nóvkl. 19 AÐEINS ÞRjÁR SÝNINGAR______________ l Bíótónleikar Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 19.30 Lauganfaginn 18. nóv. kl. 15.00 Charlie Chaplin: Innflytjandinn Buster Keaton: Löggurnar Harold Uoyd: Aö duga eða drepast Hljómsveitarstjóri: Rick Benjamin OZ. fslandsbanki-FBA, SPRON, menntamálaráðuneytið, (y\ Sendiráð Bandarfkjanna Kvikmyndasjóður - Kvikmyndasafn íslands Háskólabíó v/Hagatorg Sfmi 545 2500 Miöasala aila daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN barna- og fjölskylduleikrit sýnt f Loftkastalanum sun. 19/11 kl. 15.30 sun. 26/11 kl. 15.30 Forsala aögöngumlöa f slma 552 3000 / 530 3030 eöa á netinu, mldasala@leik.is FÓLK í FRÉTTUM Að mati Sigmars leikur Offspring „sveitaballapönk fyrir ofvirka” af skástu gerð. ERLENDAH Sigmar Guðmundsson tók for- skot á sæluna og grandhlust- aði á nýjustu plötu rokkaranna í Offspring Conspiracy of One sem kom út í gær. „Eru ekki allir í stuði hér?“ í GÆR kom út sjötti geisladiskur rokksveitarinnar Offspring frá Kali- fomíu, og heitir hann „Conspiracy of one“. Fögnuður ríkir hjá íslenskum útvarpsstöðvum fyrir vikið enda er búið að spila síðasta disk Offspring í tætlur þar sem sveitin er gríðarlega vinsæl hér. Ekki er hægt að mæla með Offspring fyrir gamalmenni eða eða þá sem veikir eru á taugum. Þetta er melódískt og hart keyrslurokk, þar sem hvellur söngur Dexters Hollands er við það að rífa í sundur hljóðhimn- ur þehra sem á hlýða og brjóta þann kristal sem kann að vera í nágrenn- inu. Þá hef ég aldrei heyrt í hljómsveit sem notar jafnmikið af alls konar hvatningarópum og „eruekkiallirí- isi.i:\sk \ oim ií v\ rrlri' Sími 51! 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Ópera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fim 16. nóv kl. 20 síðasta sýning Sérstök hátíöarsýning á degi íslenskrar tungu fim 16. nóv kl. 20 lokasýning Miðasala Óperunnar er opin kl. 15-19 mán-lau og fram að sýningu sýningar- daga. Simapantanir frá kl. 10 í síma 511 4200. Gleðigjafarnir eftir Neii Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir sýn. fös. 17/11 kl. 20 sýn. lau. 18/11 kl. 20 fáein sæti sýn. þri. 21/11 kl. 20 uppselt Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is stuðihér!" tilvísunum í textum. Nán- ast í hverju lagi heyrist Dexter æpa „ójejejejee" eða „lalalalalalaa“ eða „givittomebaby11 eða „heibabalúla“ eða ,júkendúit“ eða „ohohoohh- ooyeah“ eða eitthvað annað sem kem- ur mannskapnum í stuð. Þetta er svona sveitaballapönk fyrir ofvirka. Sem virkar stundum. Hljómsveitin er hundgömul, stofn- uð árið 1984, en fyrstu tvær plötur hennar vöktu litla athygli. Eftir 1990 var Offspring á mála hjá Epitaph-út- gáfufyritækinu, sem gaf út afurðir nokkurra vinsælustu pönkhljóm- sveita Kalifomíu á þessum tíma, t.d., Bad Religion og Rancid. Og árið 1994, þegar platan Smash kom út, voru Off- springliðar skyndilega flaggberar hinnar nýju amerísku pönkbylgju, sem svo var kölluð, sem náði meiri lýðhylli en nokkum óraði fyrir. í það minnsta seldist Smash í 9 milljónum eintaka um allan heim, þar af fjóram milljónum eintaka í Bandaríkjunum, enda fantaíín plata. Lögin „Come out and play“ og „Self-esteem“ vom nokkurs konar þjóðsöngvar þessa stóra hóps sem þambaði af áfergju þennan vel hrærða pönk- og popp- kokkteil. A sama tíma var hljómsveit- in Green Day að selja plötu sína Dookie í svipuðu magni, þannig að frjór jarðvegur var fyrir þessa tegund tónlistar á þessum áram. En næsta skref Offspring virtist ekki gáfulegt. Þeir yfirgáfu útgáfuna Epitaph sem hafði reynst þeim svo vel enda erfitt að standast gylliboð útgáfurisans Col- umbia. Fyrir það voru þeir harkalega gagnrýndir í fjölmiðlum af eiganda Epitaph, Brett Gurewitz, og fleiri frammámönnum pönkhreyfingarinn- ar amerísku, ekki síst öðrum hljóm- sveitum úr sama hópi (sem þó hefðu vafalítið selt sálu sína og fleygt ömmu gömlu með í kaupbæti fyrir þær fjár- hæðir sem í boði voru). Fyrir vikið floppaði næsta plata illilega. Hún heitir Ixnay on the hombre og leit dagsins ljós árið 1997. Gripurinn fékk lofsamlega dóma en seldist lítið sem ekki neitt, enda gamla pönksenan í heilsulausri fylu út í bandið vegna svika við einhvern meintan pönk- málstað. Þarna héldu vafalítið flestir að Offspring væri búin að vera, blaðr- an sprungin og hljómsveitin útbrunn- ið skar sem hlyti þau eftirmæli ein að vera versta fjárfesting Columbia frá upphafi. En það reyndist heldur bet- ur líf í líkinu. Geisladiskurinn Amer- icana kom út í fyrra og lögin „Pretty fly (for a white guy)“, „The kids aren’t alright" og „Why don’t you get a job“ slógu í gegn um allan heim og platan rokseldist. 10 milljón eintök ruku út á einu ári, ekki amalegt hjá útbrunnum pönkurum. Platan varð ekki síst vin- sæl hér á landi og endaði sem ein sú söluhæsta á síðasta ári í erlendu deildinni. Og þeir sem fjárfestu í Americana og höfðu gaman af geta keypt þessa án þess að hika enda sami grautur í sömu skál. Conspiracy of onegeymir 13 lög sem langflest eru í anda þess sem Offspring hefur verið að fikta við síðan Smash kom út. En þótt hljóm- urinn sé sá sami og fyrr hafa þeir sumpart hert á keyrslunni ef eitthvað er. Lögin „Come out swingin", „One fine day“ og titiliagið bera þess að minnsta kosti merki að þeir félagar hafi fengið sér nokkra rótsterka es- presso, eða eitthvað enn sterkara, rétt áður en þau voru tekin upp. I við- tölum tala þeir félagar eins og þessi lög séu dæmi um að gamla pönkið renni enn um æðar þeirra, en því fer fjarri. Þótt tónlistin sé hröð, kröftug og uppfull af gargandi gítarriffum er hún í raun ámóta mikið pönk og pakki af hunangs Cheeriosi. Þetta er of slétt, fellt og mjúkt undir tönn tii að geta talist pönk, og algerlega laust við þann hráa kraft sem einkennir þá tónlistarstefnu. En tónlist Offspring þarf ekkert að vera verri fyrir vikið, það er bara erfitt að skiija hvers vegna þeir halda svo fast í þessa pönkskilgreiningu sem á ekki lengur við. Fyrsta smáskífan af plötunni er lagið „Original prankster“. Grípandi lag sem þó verður aldrei jafnvinsælt og fyrsta smáskífan af Americana, Pretty fly. Þó fer ekkert á milli mála að nákvæmlega sama formúlan er notuð í lögunum báðum, enda hafa Offspringliðar viðurkennt að þeim sé ætlað sama hlutverk; að hífa upp sölu- tölur. Og langstærsti galli þessarar plötu og reyndar hijómsveitarinnar er einmitt einhæfnin. Þótt allt sé vel gert og lagasmíðar góðar kemur fátt á óvart. Nánast allt hefur þetta heyrst á fyrri plötum sveitarinnar og það er í raun fyndið að hlusta á fjórai’ síðustu plötur Offspring, því þær eru mestan- part allar eins. Svo virðist sem hljóm- sveitin hafi ákveðið að sú formúla sem hún fann upp árið 1994, sé svo góð að ekki sé nokkur einasta ástæða til að breyta út af. Það kann að vera rétt hjá þeim en á þessu era þó ánægjulegar undantekningar. Á Conspiracy for one kveður nefnilega við nýjan tón í þremur lögum. Þau heita „Living in chaos“, „Denial revisited“ og „Vultur- es“. Dúndurgóð lög sem bjarga þess- ari plötu frá forarvilpu meðalmennsk- unnar. I stað espresso hafa dreng- imir fengið sér stóra bolla af flóaðri mjólk rétt áður en þeir þrykktu þeim á plast, því þau eru mun rólegri en maður á að venjast frá Offspring. Sér- staklega tvö þau síðastnefndu og von- andi að þetta sé forsmekkurinn að pínulítið breyttum áherslum off- spring í tónlistarsköpun, tilbreyting- arinnar vegna. Conspiracy for One er fráleitt mjög vond plata, en hún er heldur ekkert sérstaklega góð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.