Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 45
Ljós, eitt af verkum Helgu
á sýningunni.
Vinnustofu-
sýning Helgu
Magnúsdóttur
HELGA Magnúsdóttir listmálari
hefur vinnustofu sína, Laugavegi 23,
uppi, opna fyrir gesti, síðdegis, fram
að jólum.
Helga sýnir þar og selur málverk
unnin í olíu og vatnslitamyndir.
Jólasöngvar
í Dóm-
kirkjunni
DÓMKÓRINN í Reykjavík og
Skólakór Kársness flytja jóla-
tónlist í Dómkirkjunni annað
kvöld, föstudagskvöld, kl. 22.
Kveikt verður á kertum og
böm kórfélaga Dómkórsins
syngja með í Quempas-söngn-
um eftir Praetorius við ljóð Sig-
urbjörns Einarssonar. Gömlu
jólasálmamir verða sungnir en
einnig tvær mótettur frá 16. öld
í nýi-ri þýðingu Heimis Páls-
sonar.
Stjórnendur kóranna em
Þórann Björnsdóttir og Mar-
teinn H. Friðriksson. Tónleik-
arnir vara í eina klukkustund.
Verk eftir Ólaf Th. Ólafsson
í Miðgarði.
Söguskoðun í
Miðgarði
ÓLAFUR Th. Ólafsson opnar sýn-
ingu í Miðgarði í dag, fimmtudag.
Tilefni sýningarinnar er árið 2000 og
þá sérstaklega einn og afmarkaður
atburður tengdur árinu. Segja má að
á sýningunni komi fram ákveðin teg-
und söguskoðunar, segir í fréttatil-
kynningu.
Sýningin stendur til 31. desember.
LISTIR
Olíumyndir
og postu-
línsverk hjá
Ríkeyju
NU stendur yfir sýning Ríkeyjar
Ingimundardóttur í Galleríi Rík-
eyju, Hverfisgötu 59.
Ríkey sýnir m.a. sex ný olíumál-
verk sem era allt að 110x130 cm
stór. Einnig sýnir hún 15 ný postu-
línsverk.
Sýningin stendur til 31. desem-
ber.
Opið virka daga kl. 13-18. Á Þor-
láksmessu verður opið kl. 13-22.
Lóan er komin, eitt af verkum Ríkeyjar á sýningunni.
—
SKARTGRIPA VERSLUN
FYRST OG FREMST
Gul/kunst
Gullsmiðja Helgu
Laugavegi 45 • Sfmi 561 6660
____www.gullkunst.is_
—■—
-—«
Syngjandi fiskur
á ver&launaplatta
2.990 kr
IJrval
jálagjafa
á Essn-stöávunum
Dúkka með
hlaupahjól
1.195 kr.
SONY myndbandsspólur,
þrjár í pakka ásamt gjöf
1.195 kr.
STANLEY
verkfærataska
meö 46 verkfærum
2.490 kr.
Fóbrabir
leburhanskar
með þrengingaról
1.995 kr.
Eins lítra
hitabrúsi úr stáli
2.690 kr.
Flugfreyjutaska
á hjólum, þrjár töskur í einni
8.900 kr.
JANSPORT
bakpoki
3.990 kr.
FLEECE
fingravettlingar
895 kr.
tsso
tangabilai-
kerru 695
Olíufélagið hf
www.esso.is