Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 45 Ljós, eitt af verkum Helgu á sýningunni. Vinnustofu- sýning Helgu Magnúsdóttur HELGA Magnúsdóttir listmálari hefur vinnustofu sína, Laugavegi 23, uppi, opna fyrir gesti, síðdegis, fram að jólum. Helga sýnir þar og selur málverk unnin í olíu og vatnslitamyndir. Jólasöngvar í Dóm- kirkjunni DÓMKÓRINN í Reykjavík og Skólakór Kársness flytja jóla- tónlist í Dómkirkjunni annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 22. Kveikt verður á kertum og böm kórfélaga Dómkórsins syngja með í Quempas-söngn- um eftir Praetorius við ljóð Sig- urbjörns Einarssonar. Gömlu jólasálmamir verða sungnir en einnig tvær mótettur frá 16. öld í nýi-ri þýðingu Heimis Páls- sonar. Stjórnendur kóranna em Þórann Björnsdóttir og Mar- teinn H. Friðriksson. Tónleik- arnir vara í eina klukkustund. Verk eftir Ólaf Th. Ólafsson í Miðgarði. Söguskoðun í Miðgarði ÓLAFUR Th. Ólafsson opnar sýn- ingu í Miðgarði í dag, fimmtudag. Tilefni sýningarinnar er árið 2000 og þá sérstaklega einn og afmarkaður atburður tengdur árinu. Segja má að á sýningunni komi fram ákveðin teg- und söguskoðunar, segir í fréttatil- kynningu. Sýningin stendur til 31. desember. LISTIR Olíumyndir og postu- línsverk hjá Ríkeyju NU stendur yfir sýning Ríkeyjar Ingimundardóttur í Galleríi Rík- eyju, Hverfisgötu 59. Ríkey sýnir m.a. sex ný olíumál- verk sem era allt að 110x130 cm stór. Einnig sýnir hún 15 ný postu- línsverk. Sýningin stendur til 31. desem- ber. Opið virka daga kl. 13-18. Á Þor- láksmessu verður opið kl. 13-22. Lóan er komin, eitt af verkum Ríkeyjar á sýningunni. — SKARTGRIPA VERSLUN FYRST OG FREMST Gul/kunst Gullsmiðja Helgu Laugavegi 45 • Sfmi 561 6660 ____www.gullkunst.is_ —■— -—« Syngjandi fiskur á ver&launaplatta 2.990 kr IJrval jálagjafa á Essn-stöávunum Dúkka með hlaupahjól 1.195 kr. SONY myndbandsspólur, þrjár í pakka ásamt gjöf 1.195 kr. STANLEY verkfærataska meö 46 verkfærum 2.490 kr. Fóbrabir leburhanskar með þrengingaról 1.995 kr. Eins lítra hitabrúsi úr stáli 2.690 kr. Flugfreyjutaska á hjólum, þrjár töskur í einni 8.900 kr. JANSPORT bakpoki 3.990 kr. FLEECE fingravettlingar 895 kr. tsso tangabilai- kerru 695 Olíufélagið hf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.