Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ F FIMMTUDAGUR 21. DESBMBER 2000 r68 _____UMRÆÐAN__ Þjóðarskömm Allt til jólanna í Hólagarði ++ + ÉG SKRIFA þessar línur fyrst og fremst sem foreldri framhalds- skólanemanda. Ég er líka prestur, skattborgari, fyrrver- andi framhaldsskóla- kennari og ráðgjafi í áfengis- og Ijölskyldu- meðferð. Einnig kona, sem uppgötvaði það í gærkvöld þegar ég sat og skrifaði jólakort til þýskrar vinkonu minn- ar, sem er kennari, að ég treysti mér ekki til að segja henni frá því ástandi sem hér ríkir, að ég skammaðist mín fyrir það að í landinu mínu skuli menntun unga fólksins okkar svo fótum troðin og lít- ilsvirt sem raun ber vitni. Mér fínnst gaman að búa í ná- grenni við baeði Menntaskólann og Verkmenntaskólann á Akm’eyri og rekast daglega á nemendur beggja skóla. Þau eru fallegur og líflegur hópur og setja lit á lífið í hverfinu. Ég sakna þess að sjá þau ekki lengur á ferli í ná- grenninu og það er dapurlegt að sjá byggingar beggja skólanna standa hljóðar og líflausar. Nemendm-, sem reyndu fyrstu daga og jafnvel vikur kennaraverkfallsins að mæta í skól- ann sinn til að lesa eða hitta félagana hafa smám saman gefist upp á því og eru horfnir. Hvar eru þessir unglingar í dag? Sumir hafa trúlega fengið einhverja vinnu. Aðrir, sem búa úti á landi, eru famir heim og húsnæðið, sem foreldr- ar þeirra borga leigu fyrír, stendur tómt. Sumir liggja sofandi heima, eru búnir að snúa sólarhringnum við. Aðrir hanga yfir tölvuleikjum eða ein- hverju öðru sem þeir hafa fundið sér til dægrastyttingar. Og enn aðrir hanga á stöðum og í félagsskap sem getur átt eftir að verða þeim til óbæt- anlegs tjóns. Það er gjörsamlega óraunhæft að ætlast eða vonast til þess, að ung- menni sem eru að hefja nám í fram- haldsskóla hafi þann sjálfsaga eða að- stæður, að þau geti einbeitt sér að því að stunda vikum saman nám án leiðsagnar, dag- legs aga og félagsskap- ar. Þau sem voru farin að sjá hilla undir út- skrift og ef til vill farin að leggja drög að fram- haldsnámi vita að önnin er ónýt og að það er borin von að þau út- skrifist á þessu ári. Auðvitað hljóta þau að leggja árar í bát. Sér- staklega af því að skeyt- ingarleysi ráðamanna virðist algjört. Sú lítilsvirðing sem framhalds- skólanemendum og kennurum þeirra hefur verið sýnd nú í fimm vikur sam- Kennarar Börnin okkar eiga rétt á að fá þá menntun, segir séra Jóna Lísa Þor- steinsdóttir, sem þeim hefur verið lofað. fleytt hlýtur að grafa undan trú ung- linganna á að menntun skipti ein- hverju máli og að þau og þeirra framtíðaráætlanir skipti einhveiju máli. Þau heyra að kennai’amir þeirra eigi ekki skilið að fá þau laun sem þeir fara fram á og að ríkið spari svo og svo mikið þessar vikurnar af því að það þurfi ekki að greiða kenn- urum laun. Er hægt að gefa ungling- unum skýrari skilaboð? Bömin okkar eiga rétt á að fá þá menntun sem þeim hefur verið lofað. Bömin okkar eiga það skilið að hafa góða kennara. Gióður kennari lætur sig varða heill nemenda sinna. Hann leggur sig fram við að miðla því til þeirra sem honum er ætlað að miðla og býr sig vel undir kennsluna. Hann þarft stöðugt að afla sér nýrrar þekkingar og færni í þjóðfélagi sem Jdna Lísa Þorsteinsddttir QIZERBR Hágæða vogir á góðu verði Með prentara og án prentara Fyrir rafhlöðu og 220 V AC RÖKRÁS EHF. Kirkjulundi 19, sími 565 9393 Snyrtistofari Guerlain, Óðinsgötu 1, simi 562 3220 Ertu búin(n) að senda jólakortin innanlands? Ef jóiakortin eiga að berast viðtak- endum fyrir jól þarf að senda þau í allra síðasta lagi 21. desember. breytist hratt og gerir miklar kröfur. Fordæmis- og uppeldisþáttur starfs- ins verður sífellt mikilvægai'i, því áreitið sem glepur unglingana er sí- vaxandi. Góður kennari er ánægður kenn- ari. Það er erfitt að vera ánægður kennari á íslandi í dag. Ég hef unnið mikið með unglingum um dagana. Bæði sem kennari og sem leiðbeinandi í áfengismeðferð. Nú sem prestur. Unglingar vilja og þurfa ákveðinn aga og ramma utan um lífið sitt. A viðkvæmum uppvaxtar- og mótunarárum veitir skólinn þetta að- hald og myndar rammann utan um líf unglingsins. Skólinn er vinnustaður hans og miðstöð félagslífsins. Þegar þessu er kippt burt vikum saman og óvissan ein ríkir eiga agaleysi og óregla miklu greiðari aðgang að ung- hngunum. Sömuleiðis óprúttnir sölu- menn dauðans. Sumir nemendanna munu ekki snúa aftur til náms eftir svo langt verkfall. Að flosna upp úr skóla hefur miklu oftar en sumir vilja sjá leitt unglinginn beint á villigötur. Éngir peningar geta bætt fyrir líf sem fer í súginn eða hæfileika sem aldrei munu njóta sín. Ég kalla eftir röddum foreldra sem láta sig varða framtíð bamanna sinna. Við megum ekki þegja. Þögnina er hægt að túlka sem samþykki við þá þögn sem kennarar hafa svo lengi mætt er þeir vekja máls á réttmætum kröfum um leiðréttingu og hækkun launa. Við höfum ekki efni á því að „spara“ á sviði menntunar eða missa fleiri góða kennara úr starfi. Höfundur er prestur í Akureyrurkirkju, fv. framhalds- skólakennari ográðgjafi i fjölskyldu- og áfengismeðferð. ■■Álnabær Jólakappar og dúkar O 588 5900 | ■ ■ Síðumúla 32 - Reykjavík | Tjarnargötu 17 - Keflavík www.alnabaer.is Kuld, Verófrá . Verð frá Hlífðarfatnaður “ Mikio urval • affatnaði fra Finnunum i Reima. a Hugsanlega besti hlífðarfatnaður semvölerá. Nýrn, Verðfrát Han: Verð frá GíSLlJÓNSSON ehf Bfldshöföa 14 Slmi: 587 6644 Umboðsmenn: Brimborg, Akureyri og Bílasalan Fell á Egilstöðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.