Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Laugarneskirkja Morgunblaáið/Ámi Sæberg
Safnaðarstarf
Laugarnes-
kirkja býst
við börnum
um jólin
AUK hefðbundins helgihalds verður
tvennt í boði fyrir böm í Laugarnes-
kirkju á jólum.
A aðfangadag kl. 16 eru jólasöngv-
ar bamanna. Þá er kirkjan sérstak-
lega opin eftirvæntingarfullum ung-
um sálum. Jólaatburðurinn er settur
á svið, jólasálmar sungnir og hópur
krakka úr 6. bekk í Laugamesskóla
mun mæta og syngja fyrir okkur lög
sem þau hafa æft með kennurum sín-
um.
A öðmm degi jóla er svo sunnu-
dagaskóli með hátíðarbrag. Kristján
Kristjánsson, sem best er þekktur
undir heitinu KK, er Laugamesbúi
og pabbi í hverfinu. Hann ætlar að
koma, segja sögu og syngja fyrir
okkur. Þá verður jólaguðspjallið end-
ursagt með myndum og brúðuleikur
verður sýndur. Drengjakór Laugar-
neskirkju mun leiða sönginn undir
stjórn Friðriks S. Kristinssonar við
undirleik Gunnars Gunnarssonar.
Hmnd Þórarinsdóttir djákni og sr.
Bjarni Karlsson stjóma samvemnni.
Við hvetjum allt fjölskyldufólk í
hverfinu til að nýta sér þessi metn-
aðarfullu tilboð kirkjunnar sinnar á
jólum.
Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15.
Kaffispjall. Biblíulestur í safnaðar-
heimilinu kl. 20.
Dómkirkjan. Imbmdagamessa kl. 8
árd. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson.
Hallgrímskirkja. Aðventustund fyrir
böm kl. 18-18.30. Jólaguðspjallið og
jólasöngvar. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Foreldra ogbarna-
morgnar kl. 10-12. Jólastund í kirkj-
unni með umsjónarfóM Foreldrar
era beðnir um að koma með sýnis-
hom af jólabakstrinum sem meðlæti
með kaffinu í safnaðarsalnum.
Starfsfólk bamadeOdar HeOsu-
verndarstöðvarinnar við Barónsstíg
er velkomið að deOa með okkur
stundinni. Langholtskirkja er opin tO
hljóðrar bænagjörðar í hádeginu.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson
leikur á orgel fyrstu 10 mínútumar.
Að lokinni stundinni höldum við „litlu
jól“ og tökum forskot á jólamatinn
undir ömggri handleiðslu húsmæðr-
anna Ingibjargar og Helgu.
Selljamameskirkja. Starf fyrir 9-10
ára böm kl. 17.
Digraneskirkja. Kvöldbænir kl. 18.
Kópavogskirkja. Samvera eldri
borgara í dag kl. 14.30-17 í safnaðar-
heimOinu Borgum. Kyrrðar- og
bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna-
efnum má koma til sóknarprests eða
kirkjuvarðar.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir
ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í
Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús
fyrir 8-9 ára böm í Vonarhöfn,
Strandbergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Haftiarfirði. Opið hús
fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9-12
ára krakka kl. 17-18.30.
Vfdalínskirkja. Æskulýðsfélag
Garðakirkju heldur fundi kl. 19.30-
20.30. Unglingar hvattir tíl þátttöku.
Umræðu og leshópur, fræðslustarf
fyrir alla í Bræðrastofu kl. 21-22.
Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni
kl. 22. Koma má bænarefnum tál
presta og starfsfólks safnaðarins.
Allir velkomnir.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
10-11.30 foreldramorgnar. Samvera-
stund foreldra með ungum börnum
sínum.
/5
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 7 \
.... ............. =>
Dansk julegudstjeneste
holdes í Domkirken sondag den 24. december
kl. 15.30 ved pastor Þórhallur Heimisson.
Kgl. Dansk Ambassade, Reykjavík.
Dönsk jólaguðsþjónusta
verður haldin í Dómkirkjunni aðfangadag kl.
15.30. Prestur verður séra Þórhallur Heimisson.
.. ^
AV/S
Góður
kostur
fyrir jólin
Útvegum einnig bíla
erlendis
Opel Corsa 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 26,- hver km m/vsk
Opel Astra 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 30,- hver km m/vsk.
Opel Astra station 1 dagur kr. 950,- kr. 34,- hver km m/vsk.
Sími: 533 1090
Fax: 533 1091
E-mail: avis@avis.is
Dugguvogur10
www.avis.is
Innifalið í verðum eru tryggingar og skattur
• AVIS er með hagstæðustu verðin á bíla-
leigubíium innanlands sem og erlendis
• Avis er með allar stærðir og gerðir af bilur.í
• Hafið samband við okkur, það borgar sig
Minningarkort Styrktarfélags
krabbameinssjúkra barna
www.sktLÍs/framlog/minningarkort.html sími 588 7555
H
ÞORLAKSMESSA
Skötuveisla frá kl. I 1.30
------------ ANNAR IJOLUM ---------------------
Frumsýningarveisla Þjóðleikhússins
Hatiðarmatseðill 26. desember 2000
Fórdrykkur
Forréttur:
Humar, hörpuskel o§ rækjur á salatbeði.
Aðalréttur:
Steikt andcibringa með röstikartoflum og appelsinusósu.
Eftirréttur:
Fersk jarðarber og hindber i túlipköifu.
Kaffl 0g konfekt
Borðhald hefst kl. 18,00 verð kr. 3450
--------- GAMLARSKVOLD --------------
Greifarnir fylgja okl<ur inn í árið 200 I
Miðaverð í forsölu kr. 2000, við inngang kr. 2500.
Húsið opnar kl. 01,00
----------- NÝÁRSKVÖLD ---------------
Nýársfagnaður Leikhúskjallarans
Galakvöldverður. Uppselt
Ósóttir miðar seldir á milji jóla og nýars.
Nýársball með hljómSYeitinni Sixties
Miðaverð kr. 4o6o • samkvæmisklæðnaður
cakm»‘kaður miðafjöldí
Hverfisgötu 19, simi 551 9636
Skór með tilbreytingu í huga
Scholl sandalar - góó gjöf sem gott er að eiga
- fóst hjó Lyfju Lógmúla.
i Hb LYFJA