Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Laugarneskirkja Morgunblaáið/Ámi Sæberg Safnaðarstarf Laugarnes- kirkja býst við börnum um jólin AUK hefðbundins helgihalds verður tvennt í boði fyrir böm í Laugarnes- kirkju á jólum. A aðfangadag kl. 16 eru jólasöngv- ar bamanna. Þá er kirkjan sérstak- lega opin eftirvæntingarfullum ung- um sálum. Jólaatburðurinn er settur á svið, jólasálmar sungnir og hópur krakka úr 6. bekk í Laugamesskóla mun mæta og syngja fyrir okkur lög sem þau hafa æft með kennurum sín- um. A öðmm degi jóla er svo sunnu- dagaskóli með hátíðarbrag. Kristján Kristjánsson, sem best er þekktur undir heitinu KK, er Laugamesbúi og pabbi í hverfinu. Hann ætlar að koma, segja sögu og syngja fyrir okkur. Þá verður jólaguðspjallið end- ursagt með myndum og brúðuleikur verður sýndur. Drengjakór Laugar- neskirkju mun leiða sönginn undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Hmnd Þórarinsdóttir djákni og sr. Bjarni Karlsson stjóma samvemnni. Við hvetjum allt fjölskyldufólk í hverfinu til að nýta sér þessi metn- aðarfullu tilboð kirkjunnar sinnar á jólum. Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15. Kaffispjall. Biblíulestur í safnaðar- heimilinu kl. 20. Dómkirkjan. Imbmdagamessa kl. 8 árd. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Hallgrímskirkja. Aðventustund fyrir böm kl. 18-18.30. Jólaguðspjallið og jólasöngvar. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldra ogbarna- morgnar kl. 10-12. Jólastund í kirkj- unni með umsjónarfóM Foreldrar era beðnir um að koma með sýnis- hom af jólabakstrinum sem meðlæti með kaffinu í safnaðarsalnum. Starfsfólk bamadeOdar HeOsu- verndarstöðvarinnar við Barónsstíg er velkomið að deOa með okkur stundinni. Langholtskirkja er opin tO hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel fyrstu 10 mínútumar. Að lokinni stundinni höldum við „litlu jól“ og tökum forskot á jólamatinn undir ömggri handleiðslu húsmæðr- anna Ingibjargar og Helgu. Selljamameskirkja. Starf fyrir 9-10 ára böm kl. 17. Digraneskirkja. Kvöldbænir kl. 18. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30-17 í safnaðar- heimOinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Haftiarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9-12 ára krakka kl. 17-18.30. Vfdalínskirkja. Æskulýðsfélag Garðakirkju heldur fundi kl. 19.30- 20.30. Unglingar hvattir tíl þátttöku. Umræðu og leshópur, fræðslustarf fyrir alla í Bræðrastofu kl. 21-22. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Koma má bænarefnum tál presta og starfsfólks safnaðarins. Allir velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10-11.30 foreldramorgnar. Samvera- stund foreldra með ungum börnum sínum. /5 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 7 \ .... ............. => Dansk julegudstjeneste holdes í Domkirken sondag den 24. december kl. 15.30 ved pastor Þórhallur Heimisson. Kgl. Dansk Ambassade, Reykjavík. Dönsk jólaguðsþjónusta verður haldin í Dómkirkjunni aðfangadag kl. 15.30. Prestur verður séra Þórhallur Heimisson. .. ^ AV/S Góður kostur fyrir jólin Útvegum einnig bíla erlendis Opel Corsa 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 26,- hver km m/vsk Opel Astra 3ja dyra 1 dagur kr. 950,- kr. 30,- hver km m/vsk. Opel Astra station 1 dagur kr. 950,- kr. 34,- hver km m/vsk. Sími: 533 1090 Fax: 533 1091 E-mail: avis@avis.is Dugguvogur10 www.avis.is Innifalið í verðum eru tryggingar og skattur • AVIS er með hagstæðustu verðin á bíla- leigubíium innanlands sem og erlendis • Avis er með allar stærðir og gerðir af bilur.í • Hafið samband við okkur, það borgar sig Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna www.sktLÍs/framlog/minningarkort.html sími 588 7555 H ÞORLAKSMESSA Skötuveisla frá kl. I 1.30 ------------ ANNAR IJOLUM --------------------- Frumsýningarveisla Þjóðleikhússins Hatiðarmatseðill 26. desember 2000 Fórdrykkur Forréttur: Humar, hörpuskel o§ rækjur á salatbeði. Aðalréttur: Steikt andcibringa með röstikartoflum og appelsinusósu. Eftirréttur: Fersk jarðarber og hindber i túlipköifu. Kaffl 0g konfekt Borðhald hefst kl. 18,00 verð kr. 3450 --------- GAMLARSKVOLD -------------- Greifarnir fylgja okl<ur inn í árið 200 I Miðaverð í forsölu kr. 2000, við inngang kr. 2500. Húsið opnar kl. 01,00 ----------- NÝÁRSKVÖLD --------------- Nýársfagnaður Leikhúskjallarans Galakvöldverður. Uppselt Ósóttir miðar seldir á milji jóla og nýars. Nýársball með hljómSYeitinni Sixties Miðaverð kr. 4o6o • samkvæmisklæðnaður cakm»‘kaður miðafjöldí Hverfisgötu 19, simi 551 9636 Skór með tilbreytingu í huga Scholl sandalar - góó gjöf sem gott er að eiga - fóst hjó Lyfju Lógmúla. i Hb LYFJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.