Morgunblaðið - 21.12.2000, Side 49

Morgunblaðið - 21.12.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN _________FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 4h FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.287,39 -0,96% FTSE100 6.176,70 -1,88 DAX í Frankfurt 6.248,76 -3,56 CAC 40 í París 5.766,3 -3,23 OMX í Stokkhólmi 1.073,86 -3.54 FTSE NOREX 30 samnorræn 1286.17 -4.50 Bandarikin DowJones 10.318,93 -2,51 Nasdaq 2.332,93 -7,12 S&P500 1.264,74 -3,13 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 13.914,43 -1,54 HangSengíHongKong 14.930,72 -1,69 Viðskipti meó hlutabréf deCODE á Nasdaq 10,5 -7,69 deCODE á Easdaq 11,375 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 30 30 30 15 450 Keila 54 48 54 105 5.640 Lúða 1.045 100 798 25 19.945 Undirmáls {orskur 70 70 70 300 21.000 Undirmáls ýsa 79 73 74 762 56.297 Ýsa 174 135 161 6.585 1.057.880 Þorskur 200 99 115 15.119 1.744.884 Samtals 127 22.911 2.906.095 FAXAMARKAÐURINN Gellur 335 335 335 60 20.100 Grálúða 150 150 150 100 15.000 Hlýri 70 70 70 900 63.000 Skarkoli 190 180 185 1.800 333.000 Skrápflúra 65 65 65 1.500 97.500 Steinbítur 98 76 97 939 91.168 Undirmáls þorskur 177 177 177 2.729 483.033 Ýsa 190 70 171 22.793 3.902.617 Þorskur 260 100 204 7.229 1.475.800 Samtals 170 38.050 6.481.218 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR • Hlýri 78 78 78 2 156 Keila 30 30 30 38 1.140 Steinbítur 64 64 64 6 384 Samtals 37 46 1.680 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Gellur 360 350 355 127 45.121 Hlýri 146 142 143 300 42.999 Karfi 55 30 41 1.358 55.746 Keila 74 55 65 222 14.414 Kinnar 320 320 320 101 32.320 Langa 130 105 106 315 33.450 Lúöa 900 300 492 563 277.013 Skarkoli 290 200 240 5.476 1.314.130 Skrápflúra 45 45 45 592 26.640 Steinbítur 140 90 119 21.805 2.584.765 Sólkoli 226 226 226 236 53.336 Ufsi 30 30 30 529 15.870 Undirmáls þorskur 207 176 200 3.397 679.366 Ýsa 206 90 163 18.519 3.020.449 Þorskur 270 91 181 68.543 12.398.058 Samtals 169 122.083 20.593.677 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 144 144 144 282 40.608 Karfi 30 30 30 15 450 Lúða 960 380 919 84 77.160 Sandkoli 50 50 50 207 10.350 Skrápflúra 45 45 45 187 8.415 Steinbítur 80 80 80 325 26.000 Undirmáls þorskur 94 91 93 5.641 524.444 Undirmálsýsa 104 104 104 371 38.584 Ýsa 142 121 132 542 71.441 Samtals 104 7.654 797.452 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 48 48 48 2 96 Lúóa 700 700 700 7 4.900 Steinbítur 60 60 60 79 4.740 Undirmáls ýsa 73 73 73 53 3.869 Ýsa 158 120 143 470 67.177 Samtals 132 611 80.782 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 72 72 72 200 14.400 Ýsa 170 140 156 750 117.000 Þorskur 169 113 120 2.300 276.690 Samtals 126 3.250 408.090 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 90 90 90 187 16.830 Skötuselur 395 395 395 39 15.405 Undirmálsýsa 89 89 89 100 8.900 Ýsa 167 128 154 2.276 350.982 Þorskur 108 108 108 100 10.800 Samtals 149 2.702 402.917 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 310 200 232 288 66.951 Annarflatfiskur 30 30 30 82 2.460 Hlýri 155 146 149 561 83.398 Karfi 100 42 95 6.334 602.617 Keila 80 50 55 596 32.679 Langa 126 30 71 1.359 96.299 Langlúra 85 85 85 399 33.915 Lúða 380 200 280 164 45.915 Lýsa 20 20 20 22 440 Rauómagi 10 10 10 25 250 Skarkoli 111 111 111 63 6.993 Skrápflúra 5 5 5 9 45 Skötuselur 390 215 313 176 55.095 Steinbítur 120 90 118 1.423 168.483 Stórkjafta 30 30 30 49 1.470 Svartfugl 5 5 5 251 1.255 Ufsi 54 30 43 2.210 95.538 Undirmáls þorskur 102 90 100 8.541 857.004 Undirmáls ýsa 114 93 105 2.626 275.599 Ýsa 190 80 167 29.477 4.934.155 Þorskur 255 100 186 20.669 3.850.015 Þykkvalúra 370 370 370 77 28.490 Samtals 149 75.40111.239.066 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 110 110 110 226 24.860 Undirmáls þorskur 174 174 174 950 165.300 Ýsa 188 155 167 1.700 284.206 Þorskur 260 129 183 2.950 540.057 Samtals 174 5.826 1.014.423 Frá afhendingu viðurkenningarinnar. Trausti H. Ólafsson og Jóhann Ólafsson frá Löggildingarstofu, Steinar Friðgeirsson, Steinunn Huld Atladóttir og Ásgeir Þór Ólafsson frá RARIK. RARIK hlýtur viðurkenningu RARIK hlaut viðurkenningu Lög- gildingarstofu á öryggisstjórnunar- kerfi fyrirtækisins 8. desember sl. í árslok 1996 voru samþykkt á Al- þingi lög um rafmagnsöryggismál þar sem boðuð var róttæk breyting á fyrirkomulagi og ábyrgð varðandi rafmagnsöryggi. Eigendur og um- ráðamenn rafveitna og neysluveitna bera ábyrgð á að þær uppfylli ákvæði laga og reglugerða um raf- magnsöryggi. I þessum breytingum á lögunum og reglugerð er ákvæði um að raf- veitur skuli koma sér upp öryggis- stjómunarkerfi sem Löggildingar- stofa viðurkennir og markar sú breyting tímamót, segir í fréttatil- kynningu. Samhliða endurskoðun reglugerðarinnar voru skrifaðar verklagsreglur hjá RARIK og Lög- gildingarstofu þar sem fjallað er um hverjir skuli gera hvað og jafnframt hafa verið gefnar út ítarlegar verk- lýsingar í skoðunarreglum um hvernig skuli vinna samkvæmt reglugerðinni. Með þessu fyrir- komulagi er verið að styrkja verklag starfsmanna rafveitna með því að þeir verði hæfari til að vinna þau verk sem þeim eru falin en auk þess er kveðið á um fyrirkomulag ytra eftirlits en umfang þess fer eftir því hve öflugt og áreiðanlegt öryggis- stjómunarkerfið er hjá hverri raf- veitu. Öryggisstjórnunarkerfið hef- ur fyrst og fremst komist á vegna samstarfs og samvinnu allra starfs- manna fyrirtækisins sem að málinu hafa komið. Ný veðurstöð gatnamála- stjórans í Reykjavík GATNAMÁLASTJÓRINN í Reykjavík hefur nýlega tekið í notk- un nýja sjálfvirka veðurstöð í Álfs- nesi. Veðurstöðin mælir sjálfvirkt ýmsa veðurfræðilega þætti, eins og vindátt, vindhraða, hitastig í mis- munandi hæð frá jörðu, úrkomu og rakastig. Veðurstöðin fær raforku frá sólarrafhlöðu en fjarskipti era um GSM-farsíma. Veðrið er skráð á' 10 mínútna fresti allan sólarhringinn og sent inn í upplýsingakerfi gatna- málastjóra. Þessi veðurstöð er sú áttunda á Reykjavíkursvæðinu, en aðrar stöðvar era í Einarsnesi, á Víkur- vegi, við Úlfarsá, við Staldrið, Sund- laug Breiðholts, Jaðarsel og við Víf- ilsstaðaveg (í eigu Garðabæjar). Aðgangur að veðrinu er m.a. um vefsíðu þar sem upplýsingar eru uppfærðar á 10 mínútna fresti. Veð- urgögnin era m.a. notuð af þeirri deild gatnamálastjóra, sem annast saltdreifingu og snjómokstur, en úr- komumælingar era m.a. notaðar til að meta álag á fráveitukerfi borg- arinnar. Það er verkfræðistofan Vista sem annast hefur uppsetningu þessara veðurstöðva. Veðurstöðin í Álfsnesi. ------HH-------- Krossgátubók ársins komin út ÚT er komin Krossgátubók ársins fyrir árið 2001. Þetta er 18. árgang- ur bókarinnar. Sem fyrr er það Ó.P útgáfan sem gefur bókina út. Krossgátubókin er 68 blaðsíður. Flestar gátanna eru með hefð- bundnu sniði en einnig er þar að finna óveiyulegar gátur. Aftast í bókinni er að finna ráðningar. f frétt frá útgefanda segir að Krossgátubókin njóti sífellt meiri vinsælda og sé hún orðin fastur lið- ur i jólabókaflóðinu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verö (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 325 325 325 53 17.225 Skarkoli 230 230 230 273 62.790 Steinbítur 60 60 60 134 8.040 Undirmáls þorskur 175 161 173 401 69.381 Undirmáls ýsa 73 72 73 410 29.869 Ýsa 114 100 108 416 44.778 Þorskur 187 107 129 5.582 718.403 Samtals 131 7.269 950.486 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 71 71 71 51 3.621 Keila 68 68 68 414 28.152 Langa 129 110 129 1.744 224.610 Lúða 470 470 470 16 7.520 Lýsa 20 20 20 5 100 Skata 100 100 100 9 900 Skötuselur 330 330 330 148 48.840 Ufsi 20 20 20 21 420 Ýsa 155 155 155 1.090 168.950 Samtals 138 3.498 483.113 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 80 39 50 435 21.702 Langa 120 30 37 108 3.960 Skötuselur 230 230 230 5 1.150 Svartfugl 5 5 5 9 45 Ufsi 30 30 30 107 3.210 Undirmáls (orskur 94 94 94 450 42.300 Undirmáls ýsa 93 80 89 150 13.301 Ýsa 168 100 148 1.650 243.705 Þorskur 238 99 142 1.766 250.083 Samtals 124 4.680 579.456 FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVÍK Hlýri 150 146 149 850 126.829 Karfi 96 96 96 107 10.272 Langa 121 121 121 445 53.845 Lúða 895 370 493 239 117.935 Steinbítur 90 90 90 41 3.690 Ufsi 54 54 54 266 14.364 Undirmáls þorskur 105 100 102 2.706 275.931 Undirmáls ýsa 116 114 116 1.002 115.911 Ýsa 205 176 195 10.453 2.035.617 Samtals 171 16.109 2.754.393 HÖFN Karfi 82 82 82 116 9.512 Keila 74 74 74 83 6.142 Langa 128 128 128 337 43.136 Lúða 250 205 230 22 5.050 Skarkoli 162 162 162 20 3.240 Skötuselur 330 100 286 47 13.440 Undirmáls þorskur 70 70 70 143 10.010 Ýsa 160 115 127 445 56.306 Þorskur 130 130 130 8 1.040 Samtals 121 1.221 147.876 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 315 315 315 14 4.410 Lúða 355 355 355 34 12.070 Undirmáls ýsa 60 60 60 50 3.000 Ýsa 120 120 120 500 60.000 Þorskur 119 119 119 2.500 297.500 Samtals 122 3.098 376.980 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.12.2000 Kvótategund Viósklpta- Vlósklpta- Hæstakaup- Uagstasöhi- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Veglósóiu- Sió.meðai magn(kg) verð(kf) tilboö(kr) tilboö(kr) •fUr(kg) eftir(kg) veró(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 239.990 99,99 106,00 0 84.902 106,00 104,09 Ýsa 23.000 85,92 85,00 0 111.150 85,52 86,12 Ufsi 30.000 29,00 29,89 0 9.955 29,89 29,26 Karfi 75.000 40,00 40,00 0 31.000 40,00 40,19 Grálúða 40 97,50 97,00 101,00 30.000 296.000 97,00 103,70 98,00 Skarkoli 2.000 103,54 103,78 0 20.800 103,80 103,90 Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 37,00 Síld 200.000 5,40 5,95 0 1.000.000 5,95 5,74 Rækja ð Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 54.543 29,50 0 0 29,25 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 44.924 21,00 18,00 1.753 0 18,00 21,06 Þykkvalúra 71,00 500 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.