Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 69
UMRÆÐAN
Bókhaldskerfi
KERFISÞRÓUN HF.
I FÁKAFENI 11, s. 568 8055
http://www.kerfisthroun.is/
f 11.,
telja sig þurfa að tjá sig
um sjókvíaeldi á laxi,
segír Björgólfur Jó-
hannsson, eigí að fjalla
málefnalega um efnið.
Mér fínnst að þeir sem
sig leikara, leikstjóra og fluguveiði-
mann. En hvemig myndast afstaða
Valgeirs til málsins? Hann virðist
líta hlutabréfaeigendur homauga og
setur fram framtíðarsýn sem er
hreint út sagt skelfileg. Hann telur
að það eigi að ala upp norskan lax hér
við land, að fyrirhugað sjókvíaeldi
mengi á við 40 þúsund manna byggð
og hann stendur í þeirri meiningu að
laxveiðistofn í ákveðnu landi hafi
hmnið vegna sjókvíaeldis á laxi. Mér
finnst eins og leikarinn sé að fara
með rullu sem hann hefur fengið út-
hlutaða af einhverjum sem hugsan-
lega hafði vit á málefninu en klúðrað
efnisinnihaldinu í endurritun. Ef til
vill er framtíðarsýn leikhúsfólks eins
og Valgeir lýsir sem ég trúi varla.
Það er athyglisvert að ákveðinn
hópur í samfélaginu gagnrýnir stofn-
anir og ráðherra þjóðarinnar á mjög
ómálefnalegan hátt fyrir það eitt að
þeir afla sér óháðra upplýsinga og
taka samviskusamlegar ákvarðanir
út frá því. Reiði þessa hóps virðist
byggjast á því að ekki er farið í einu
og öllu eftir því sem þeir vilja þó að
rök þeirra séu lítil og þeir fari stöð-
ugt, vísvitandi með rangt mál.
Valgeir talar um mig og fleiri sem
að málefnum Sæsilfurs hf. koma sem
gráðuga peningamenn. Það má vel
vera að slíkt megi fullyrða en mér
finnst að slík ummæli dæmi sig sjálf
og lýsi hroka þess sem skrifar og
dónaskap. I því máh sem ég kem að
er einfaldlega verið að reyna að
©Isesílcgt úraal jólagjafa
DEMAN
AHUSIÐ
Kringlan 4-12, slmi 588 9944
Jólaglaðninginn færðu
hjá Smith & Norland
Lítil raftæki
frá Siemens
og Bomann
Eldunartæki,
uppþvottavélar,
kæliskápar og
margtfleira
II frá Siemens.
V*
Laxa-
draumar
ÉG hef fylgst með umræðunni um
sjókvíaeldi á laxi hér við land á und-
anfömum vikum. Þar hefur margt
komið fram með og á móti. Sitt sýnist
hverjum og er það eðhlegt í þessu
máli sem og öllum öðram málum. Yf-
irleitt eru greinamar nokkuð fræð-
andi um málefnið þó að stundum beri
á ómálefnalegri umfjöllun.
Það koma hins vegar greinar sem
mér finnast hreint út sagt óskiljan-
legar og hef ég afgreitt þær sem
gríngreinar. Ein slík birtist í Morg-
unblaðinu hinn 14. desember sl. Þar
kemur Valgeir Skagfjörð sem titlar
koma á fót nýjungum í starfsemi á
viðkomandi svæði og vonandi að sú
starfsemi verði rekin með hagnaði
öllum til hagsbóta, hvort sem það eru
eigendur, íbúar á svæðinu eða þjóðin
í heild sinni. Það má vel vera að það
sé af hinu illa að reyna að græða pen-
inga. Það getur hins vegar ekki verið
verra að græða peninga á starfsemi
sem sett er upp úti á landi en starf-
semi sem er í Reykjavík.
Tilfellið er að tilraunir um upp-
eigi að fjalla málefnalega um efnið,
ekki leiðast út í skrif sem dæma sig
sjálf.
íslendingar geta ekki setið hjá og
horft aðgerðalausir á aðrar þjóðir ftá
árangri í eldi á fiski, hvort sem það er
lax eða einhver önnur tegund. Við
verðum að efla þessa htlu þjóð með
því að nýta möguleika í fiskeldi,
hvort sem það er í sjó eða á landi. Það
er skammsýni að sitja hjá og hóp-
urinn sem stendur að Sæsilfri hf.
ætlar sér að ná árangri í fiskeldi.
Þeir sem hagnast á því eru eigendur,
starfsmenn og íslenska þjóðin. Það
er von mín við náum þessu markmiði
en jafnframt að við náum að um-
gangast umhverfi okkar þannig að
afkomendur okkar bíði ekki skaða af.
Höfundur er stjdmarmaður
f Sæsilfri hf.
Samhæft Office
A islensku
fyrir Windows
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
Umboðsmenn um land allt!
Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Snæfellsbær: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson • Stykkishólmur:
Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • ísafjörður: Póllinn»Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Rafbær»Akureyri: Ljósgjafinn ®
• Húsavík: Öryggi • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E.
• Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán M. Stefánsson • Höfn: Króm og hvítt • Vík: Klakkur • Vestmannaeyjar: Geisli
• Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR • Hella: Gilsá • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn
• Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði
mm
byggingu atvinnulífs úti
á landi hefur hlotið
nokkurn mótbyr. Þar
má nefna álver við
Reyðarfjörð og virkjan-
ir á Austurlandi. Um þá
uppbyggingu hefur ver-
ið deilt harkalega og
hafa ýmsir hópar lýst
sig mjög andvíga slíkri
uppbyggingu. Annað er
uppi á teningnum þegar
slík uppbygging á að
verða við Hvalfjörð. Þá
gleyma menn að mót-
mæla og framlengja
þarf frest til athuga-
semda, sennilega til að
niðurlæging mótmælenda vegna
framkvæmda á Austurlandi verði
ekki algjör. Á sama tíma og umræð-
ur um sjókvíaeldi hófust var verið að
slátra laxi úr sjókvíum
á Reykjanesi. Var það
allt í lagi? Hvar var
Valgeir þá? Til þess að
ná að lifa í þessu landi
þurfum við að nýta
gæði náttúrunnar. Það
verður hins vegar að
fara varlega í þeim efn-
um og umgangast
náttúruna með mikilli
virðingu. Þekking á
sjókvíaeldi er mikil í
mörgum löndum. Þá
þekkingu eigum við að
nýta okkur og byggja
upp öfluga atvinnu-
grein. Það verður öll-
um til góðs, þar með talið þeim sem
græða peninga á uppátækinu.
Mér finnst að þeir sem telja sig
þurfa að tjá sig um sjókvíaeldi á laxi
Björgólfur
Jóhannsson
&
NORLAND
Loftlampar, vegglampar,
borðlampar, gólflampar,
skrifborðslampar
frá Aneta, Lival
og fleiri góðum
lampafyrirtækjum.
SIEMENS
SIEMENS
GSM-farsímar,
þráðlausir símar,
þráðlaus símkerfi
og venjulegir símar
frá Siemens.
Sjókvíaeldi