Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 72
MORGUNBLAÐIÐ
'2 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000
Matur og matgerð
Meðlæti með
jólamatnum
Skyldi það hafa verið jólasveinninn
____„Tölvuskelfír“, segir Kristín
Gestsdóttir, sem breytti orðunum hjúp-
súkkulaði í marsipan og apríkósum í
döðlur á tveimur stöðum í konfektþætt-
inum 12. des. sl.?
ÍBeílehem var Það barnið faett>
sem best hefur andar sárin grætt,
svo hafa englar um þaðTætt
sem endurlausnarinn v»ri.
Með vísnasöngég vögguna þma hraeri.
— ___ IZ Einar Sigurðsson.
ÞEGAR börn halda að foreldrar
Jesúbarnsins séu Grýla og Leppa-
lúði munar ekki um að bæta ein-
um jólasveini við. Grýla er sjálf-
sagt enn í bameign. Helgi
jólahaldsins virðist gleymast í öllu
jólasveinafárinu með tilheyrandi
látum. Jólin mega ekki vera bara
jólasveinahátíð. Jólin eru hátíð
ljóssins. Börnin bíða fuli eftir-
væntingar og tilhlökkunar eftir
jólunum og mættu gjarnan lifa sig
inn í atburðarás jólanæturinnar,
sem dregin er upp í svo einföldum
og skýrum dráttum með fjár-
hirðum sem gæta hjarðar sinnar,
syngjandi engaskörum og vitring-
um sem höfðu stjömu að leiðar-
ljósi. Sannarlega er veraleikinn
mesta ævintýrið. Litla baminu í
jötunni vora færðar gjafir og er
það óx úr grasi færði það okkur
mönnunum gjafir sem hvorki möl-
ur né ryð fá grandað. Jólaundir-
búningurinn og jólahátíðin ber
þess vott og við minnumst gefand-
ans með þakklæti og verðum sam-
stiga honum inn í jólahátíðina.
Gleðileg jól! I útvarpinu um
daginn var kona að tala um að það
væri ekki sjálfgefið að fólk kynni
að búa til jafning (uppstúf) og
brúna kartöflur, enda er hvorugt
auðvelt. Ég hefi komið mér upp
góðri aðferð við kartöflurnar og
mætti kalla aðferðina „stresslaus-
ar brúnaðar kartöflur". Svo er það
uppbakaði jafningurinn, þar er
aðalvandinn að láta hann ekki
brenna við. Gott er að hita mjólk-
ina áður og nota þarf góðan pott
úr stáli eða jafnvel áli. Það brenn-
ur frekar við í emeleruðum potti.
Ef brennur við í pottinum þarf að
gæta þess að hið brennda fari ekki
saman við. Stundum má hella ofan
af og halda áfram í öðmm poti, ef
ekki er komið branabragð af jafn-
ingnum.
Uppbakadur
lafningur
________50 g smjör______
60 g hveiti
7-8 dl nýmjólk (meira eða minna)
Vá tsk salt
'/2 tsk sykur (eða meirg)
ðgn af rifinni múskathnetu (má
sleppa)
1. Hitið mjólkina.
2. Bræðið smjörið í meðalstór-
um potti, hafið meðalhita. Setjið
allt hveitið út í og hrærið vel sam-
an.
3. Hrærið heita mjólkina smám
saman út í og látið sjóða og hrærið
á milli, hafið snör handtök.
Gerið þetta þar til rétt þykkt er
fengin.
4. Setjið salt, sykur og múskat
út í.
Auðveldar brún-
aðar kartöflur
1 bolli sykur
I bolli sjóðandi vatn
V4-V2 dl rjómi
jqfnstórar frekar litlar soðnar, qf-
hýddar kartöflur
1. Setjið sykurinn á pönnu og
brúnið án þess að brenni.
2. Setjið sjóðandi vatnið út í og
sjóðið saman við meðalhita þar til
allt er orðið samfellt á pönnunni
og myndast hefur mjúk kvoða.
Kælið talsvert en hellið síðan í
kmkku með loki og geymið í kæli-
skáp þar til þið ætlið að nota
þetta.
3. Við notkun: Setjið hluta af
þessu á pönnu, bætið í 'A-V2 dl af
rjóma og brúnið kartöflurnar.
Úr eru tollfrjáls!
Hjá úrsmiönum
FRÉTTIR
Stór fslandskynning haldin í Mflanó
Míkíl uppsveifla í
sölu á Islandsferðum
_ Morgunblaðið/Orri Páll
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri ísland Tours á ítal-
íu, í miðið, ásamt systur sinni, Þórunni Sigurðardóttur, stjórnanda
Reykjavíkur - menningarborgar, og yfirmanni umboðsskrifstofu Flug-
leiða á Italíu, Cimair, Luigi Scognamiglio.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ræðir við Ernesto Preatoni,
eiginmann Olgu Clausen, ræðismanns Islands í Mflanó.
Andreas Jacobsen, matreiðslumeistari Bláa lónsins, stóð í ströngu í eld-
húsinu. Hér nostrar hann við salt fiskinn.
Halla Margrét Ámadóttir söng fyrir gesti.
ÍSLAND Tours, Flugleiðir, Ferða-
málaráð, Spa City og Bláa lónið
gengust á dögunum fyrir umfangs-
mikilli Islandskynningu í Mílanó.
Boðið var um sextíu aðUum, blaða-
mönnum og fólki sem vinnur að
ferðamálum, sem fengu að kynnast
landi og þjóð í máli og myndum og
snæða íslenskan mat. Heiðursgestur
kvöldsins var Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarstjóri.
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
framkvæmdastjóri ísland Tours,
dótturfyrirtækis Flugleiða á Ítalíu,
átti hugmyndina og skipulagði kynn-
inguna. „Þegar ég frétti að íslenskur
matreiðslumeistari væri að koma tU
Ítalíu í sambandi við fund menning-
arborga Evrópu í Bologna datt mér
strax í hug að færa mér það í nyt. A
Ítalíu er landkynning nefnilega sam-
ofin matarkynningu. Flugleiðir,
Ferðamálaráð, Reykjavík - heilsu-
borg eða Spa City og Bláa lónið
komu síðan inn í þetta með okkur.“
Auk þess að kynna land og þjóð,
fjölluðu fyrirtækin um sína starf-
semi. Kynntu hana í orði og sýndu
myndbönd. Aðaláhersla var á
Reykjavík - heilsuborg og Bláa lón-
ið. „Markmiðið með kynningunni var
auðvitað íyrst og fremst að vekja at-
hygli á Islandi. Við höfum haldið
kynningar af þessu tagi í fleiri borg-
um á Italíu en þetta var sú lang-
stærsta til þessa. Og ekki spillti fyrir
að hafa borgarstjóra á staðnum,“
segir Guðrún.
Halla Margrét söng fyrir gesti
Að kynningu lokinni ávarpaði
borgarstjóri gesti, hafði vel valin orð
um „Ungfrú Reykjavík", ferskleika
og fegurð og Halla Margrét Arna-
dóttir, sem búsett er á Italíu, söng
nokkur íslensk lög við undirleik pí-
anós. Fjallaði hún stuttlega um texta
hvers lags og uppskar góðar undir-
tektir viðstaddra.
Loks gæddu menn sér á íslensk-
um mat, svo sem saltfiski, silungi,
laxi, harðfiski og flatbrauði. Var
hann framreiddur af Andreasi Jac-
obsen matreiðslumeistara Bláa lóns-
ins.
Að áliti Guðrúnar var kvöldið vel
heppnað. „Fólk sýndi því efni sem
við höfum fram að færa mikinn
áhuga. Söngurinn var mjög
skemmtilegur og fólk talaði fram og
til baka um matinn. Allir vom
ánægðir.“
ísland Tours sérhæfir sig í sölu á
ferðum til íslands en Guðrún segir
að oft slái ferðaskrifstofur á Italíu
öllum Norðurlöndunum saman. Seg-
ir hún ítali sýna íslandi vaxandi
áhuga. „Það hefur verið mikil upp-
sveifla í sölu á íslandsferðum síðustu
þrjú árin og ekkert lát á þeirri þró-
un. Okkur hafa þegar borist fjöl-
margar fyrirspurnir fyrir næsta
sumar. Ég hef búið lengi á Ítalíu og
fyrstu árin vissi fólk lítið sem ekkert
um ísland. Einn og einn hafði heyrt
talað um Geysi. Þetta hefur gjör-
breyst. ísland er komið í tísku.“
- Hverju erþaðaðþakka?
„Aukinni umfjöllun, fyrst og
fremst. Þar kemur margt til. ísland
hefur verið meira í umræðunni, páf-
inn fór þangað og svo auðvitað
Björk.“
- Hvað er það sem heillar ítali við
ísland?
„Ömgglega náttúran. Margt af
eldra fólki sem fer til Islands hefur
ferðast út um allan heim og er á hött-
unum eftir einhverju nýju - ein-
hverju öðmvísi. Síðan er líka tölu-
vert um yngra fólk, náttúruunn-
endur, sem hafa séð myndir frá
íslandi og heillast af náttúm lands-
ins.“
- Hvað um menningu?
„ítalir hafa tvímælalaust mikinn
áhuga á henni líka. Þá er ég fyrst og
fremst að tala um þjóðmenningu.
Hún höfðar til þeirra. Þeir hafa til
dæmis ofsalegan áhuga á allri
þjóðtrú, hefðum, álfum og huldufólki
og dmkku í sig skýringar Höllu
Margrétar á textunum þarna um
kvöldið. Þess vegna höfum við ein-
mitt lagj; áherslu á að hafa þessar
kynningar á menningarlegum nótum
og Halla Margrét hefur sýnt þessu
mikinn áhuga. Verið góður liðsstyrk-
ur. Það er aftur á móti synd hvað lítið
er til af íslenskum þjóðsögum og
bókmenntum á ítölsku."
Vilja halda fleiri kynningar
- ísienskt næturlíf hefur vakið a t-
hygli erlendis á síðustu misserum.
fíafa ítalir áhuga á því?
„Ömgglega einhverjir. Greinar
um næturlífsborgina Reykjavík hafa
einmitt birst í blöðum hérna. Það er
vissulega ekki hægt að horfa fram
hjá þeirri hlið.“
- ísland Tours hyggst væntanlega
færa sér þcnnan meðbyr í nyt. Eru
fleiri kynningar fyrirhugaðar?
„Ekki stórar kynningar á borð við
þessa. Við höldum þó að sjálfsögðu
áfram okkar starfi og höfum áhuga á
að efna til kynningar í Róm, á svæð-
inu í kringum Feneyjar og jafnvel í
Tórínó.“
ísland Tours er með aðsetur í
Lecco við Como-vatn, um fimmtíu
kílómetra norður af Mílanó. Guðrún
segir umsvif fyrirtækisins mest í
norðurhluta Ítalíu en töluverð sala
sé þó sunnar, allt niður til Sikileyjar.
„Það sem við höfum fram yfir
ítalskar ferðaskrifstofur er að við
þekkjum landið miklu betur og
leggjum mikið upp úr því að sinna
sérstökum óskum og þörfum við-
skiptavina okkar. I því felst okkar
styrkur."