Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 21.12.2000, Blaðsíða 74
74 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Nýir sam- starfsaðilar Punkti Samstarfsaðilar á Punkti Reykjavík. Sigurður Þórðarson, Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, Arndís Guðjónsdóttir og Jan Even Wiken Reykjavík NÝIR samstarfsaðilar hafa komið inn í rekstur hárstofunnar Punkt- urReykjavík, Hafnarstræti 5. Þeir eru Arna Guðrún Þorsteinsdóttir, sem áður starfaði á Hárgalleríi, og Jan Even Wiken, sem starfað hefur í Noregi undanfarin ár en starfaði þar áður á Punktinum. Aðrir eig- endur stofunnar eru Arndfs Guð- jónsdóttir og Sigurður Þórðarson. Punktur Reykjavík er opinn alla virka daga kl. 9-18 og kl. 10-14 á laugardögum. Boðið er upp á alla almenna hárumönnun fyrir börn, konur og karla. Þá eru Paul Mitch- ell-snyrtivörur þar á boðstólum, segir í fréttatilkynningu. STIMOROL Hvað viltu fá að vita um tónlistina á Topp 20? Sendu póst til Sóleyjar á mbl.is. Stemlut í stað Fænst inður á lista Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunni? Vikan 20.12. - 27.12 1. a. 3. #||§| B. G. 7. 9. mmmm 1D. 11. ia. iHBHHI! m iámmi m 1P IW. iHHHHIl 13. _____ Stan My Generation Spit It Out Destinys Child Last Resort Again Trouble Take a Look Around Who Let The Dogs Out Man Overboard The Way I Am Stolið I Disappear Don’t Mess With My Man Kids Testify Dadada Beautiful Day Slave To The Wage Come On Over Eminem & Dido Limp Bizkit Slipknot Independent Women Papa Roach Lenny Kravitz Coldplay Limp Bizkit Baha Men Blink 182 Eminem Stolið Metallica Lucy Pearl Robbie Williams & Kylie Minogue Rage Against the Machine Ding Dong & Naglbítarnir U2 Placebo Christina Aguilera P ED Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! ® skjAreimn Listinn er óformieg vinsaeldakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er Ifka hægt að kjðsa á mbl.is xy.s Ný útgáfa ISO 9000 gæðastaðlanna á íslensku ÞRÍR af fjórum kjamastöðlum í nýrri útgáfu ISO 9000 staðlaraðar- innar voru staðfestir sem alþjóðleg- ir og evrópskir staðlar 14. desember síðastliðinn. Staðlaráð hefur ákveðið að bjóða lokafrumvörp þeirra á ís- lensku. Hægt er að panta frumvörp- in strax, en áætlað er að þýðingar á þeim verði tilbúnar til afhendingar nú í desember. Staðlarnir sjálfir verða síðan sendir til kaupenda frumvarpanna þegar þeir koma út á íslensku, segir í fréttatilkynningu. Fyrrgreindir staðlar, auk nýs staðals sem verið er að semja fyrir úttektir, mynda kjamastaðla ISO 9000 raðarinnar. Þeir em: ISO 9000:2000 Gæðastjórnunar- kerfi - Grunnatriði og íðorðasafn. ISO 9001:2000 Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur. ISO 9004:2000 Gæða- stjórnunarkerfi - Leiðbeiningar um bætta frammistöðu. ISO 19011:2001 Guidelines on quality and environ- mental management systems audit- ing. ISO 9000 inniheldur skilgreining- ar á hugtökum eins og t.d. „gæði“ og tryggir þannig að skilningur manna sé einn og hinn sami. Stað- allinn kemur í stað ISO 8402 og ISO 9000-1. ISO 9001 fjallar um gmnnkröfur til gæðakerfa og eftir honum verður hægt að votta gæðakerfin. Staðall- inn kemur þannig í stað núverandi útgáfu ISO 9001, 9002 og 9003. ISO 9004 inniheldur leiðbeiningar um bættan árangur. Uppbygging staðalsins er hin sama og ISO 9001 staðalsins. En þar eru meðal annars leiðbeiningar varðandi atriði sem ekki er að finna í þeim staðli. ISO 9004 kemur í stað núverandi útgáfu ISO 9004-1. ISO 19011 eru leiðbeiningar um stjórnun úttekta, hvort sem um er að ræða gæða- eða umhverfisúttekt- ir. Framkvæmd úttekta mun þannig verða eins, hvort sem um er að ræða gæða- eða umhverfisúttektir og gmnnkröfur til úttektarmanna hin- ar sömu. ISO 19011 mun koma í stað fímm úttektarstaðla úr ISO 9000 og ISO 14000 röðunum. Staðlarnir mynda eina heild og bæta hver annan upp. Ljóst er að þeir sem vinna eftir ISO 9000 gæða- kerfi þurfa að hafa kjarnastaðlana við höndina. Aðrir staðlar innan rað- arinnar verða endurskoðaðir, sumir hverfa, aðrir birtast í nýrri mynd sem tækniskýrslur, segir í tilkynn- ingunni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Carmen í nýtt húsnæði HÁRSNYRTISTOFAN Carmen hefur flutt í nýtt húsnæði á Mið- vangi 41 í Hafnarfirði ásamt snyrti- stofunni Viktoríu. Á myndinni eru Þorgerður Hafsteinsdóttir, Steina Bára, Helga Bjamadóttir hár- greiðslumeistari, Selma Jónsdóttir, Sirrý Einarsdóttir, Viktoría Stein- dórsdóttir snyrtifræðingur og Kol- brún Sara Larsen. Netverslun með leikföng OPNUÐ hefur verið ný netverslun með bamaleikföng og stöðugt er verið að auka úrvalið. Þar er td. Playmobil, Lego, Aetion Man, fot sem passa á Baby born, barna- herbergishúsgögn, fjarstýrðir bílar og margt fleira. Einnig er verslunin með umboð fyrir kubba sem heita Storia. Slóðin er www.leikfang.is „allt RÉTT“ „Það er allt rétt sem Rannveig Löve segir um berklana og SÍBS í bók sinni „Myndir úr hugskoti“. Eg fékk sjálf tvisvar sinnum lungnabólgu þegar ég hafði lagt hart að mér í vinnu á Berklavamardaginn, en allt var til þess vinnandi að styrkja SIBS, sem alltaf hefur lagt áherslu á að styðja sjúka til sjálfsbjargar. Ég tel að allir hafi gagn og fróðleik af að lesa bók Rannveigar,“ segir Sigrún Amadóttir, fyrrum berkla- sjúklingur. Sjá nánar www.jolabok.is Skötuveisla í Vog*um HIN árlega skötuveisla verður hald- in í Lions-húsinu í Vogum, Vatns- leysustrandarhreppi, föstudaginn 22. desember. Á boðstólum verður, ásamt sköt- unni, saltfiskur, vestfirskur hnoð- mör, hamsatólg og allt sem því fylgir. Veislan hefst kl. 15 í Lions-heim- ilinu, Aragerði 4. Verði verður eins og undanfarin ár stillt í hóf, en allur ágóði rennur til líknarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.