Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 81

Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK BRIDS llmsjún Guðnuindur Páli Arnarson A spilakvöldi BR fyi-ir rúmri viku kom upp mjög áhugavert varnarspil. Les- andinn er í austur og samningurinn er á lágu nótunum - tvö lauf. Suður gefur; NS á hættu. Noj-ður * AKD83 ¥ 106543 * K2 * K Austur * 1065 y ÁD7 ♦ ÁG74 + 1072 Vestur Norður Austur Suður - - - Pass Pass lspaði Pass Pass lgrand Pass Pass 21auf Pass Pass Pass Sagnir eru eins og þær hljóma: Suður á ekki nóg til að svara standard-opn- un makkers á spaða, en ákv'eður svo berjast yfir grandi vesturs í tvö lauf. Og þar við situr. Vestur kemur út með mjög upplýsandi spil - tíg- uldrottningu. Sagnhafi lastur kónginn og þú tekur með ás. Hvernig viltu verj- ast? Hvernig skyldu spil sagnhafa líta út? Útspil makkers er greinilega frá drottningu annarri, sem þýðii’ að suður er með fimmlit í tígli. Og sagði samt lauf, svo þar gæti hann hæglega átt sexlit - a.m.k. betri fimmlit. Mak- ker er að sækja stungu í tígli 0g það segir líka þá sögu að hann eigi innkomu á tromp - sennilega ásinn. Eftir þessa athugun ætti vörnin að finnast: Nofður á AKD83 ¥ 106543 ♦ K2 + K Vestur Austur + G974 + 1065 ¥ KG92 ¥ ÁD7 ♦ D6 ♦ ÁG74 * Á54 + 1072 Suður + 2 ¥8 ♦ 109853 + DG9863 Þú spilar laufi í öðrum slag 0g makker drepur með ás og sendir tígul um hæl. Þá fær hann sína fyrstu stungu í tígli og síð- an kemstu inn á hjartaás tfl að spila enn tígli og láta makker trompa. Þannig má ná í sex slagi: þrjá á tromp, tvo á tígul og einn á hjarta. morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með Þæggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Árnað heilla ^/AÁRA afmæli. Á morg- I V/ un, föstudaginn 22. desember, verður sjötugur Arnbjörn Ólafsson, fyrrver- andi skipstjóri og starfs- maður Skipaafgreiðslu Suðurnesja. Eiginkona hans er Jóna Ólafsdóttir. Þau hjónin ætla að taka á móti vinum og ættingjum í safn- aðarheimili Innri-Njarðvík- urkirkju frá kl. 20-23 á af- mælisdaginn. JT A ÁRA afmæli. í dag, t) U fimmtudaginn 21. desember, verður fimm- tugur Árni Ásbjörn Jóns- son, Kveldúlfsgötu 2, Borgarnesi. Af því tilefni ætlar hann og fjölskylda hans að taka á móti ætt- ingjum og vinum á Jaðars- braut 27, Akranesi, laug- ardaginn 6. janúar 2001 frákl. 15-20. Hlutavelta Morgunblaðið/Porkell Þessir duglegu krakkar í 5. SB í Langholtsskóla voru með Ieiksýningu á Ieikritinu NátttröIIið, ævintýraleik í tveimur þáttum. Aðgangseyrir, 12.100 kr., rann óskiptur til mun- aðarlausra barna í Malaví. BRIPS llmsjún Guðmumlur Páll Arnarsun Alexander Grischuk (2.606) hefur með frammi- stöðu sinni á heimsmeist- aramóti FIDE ti-yggt sér sess í skáksögunni. Þessi geðþekki 17 ára piltur komst alla leið í undanúr- slit þar sem hann beið lægri hlut fyrir Alexei Shirov. Hæfileikar hans eru ótvíræðir og spenn- andi verður að fylgjast með honum í fram- tíðinni. Staðan kom upp í skák hans og Grigory Serper (2.574) og hafði sá ungi hvítt. 17. Hxh5! Rífur svörtu kóngstöðuna í tætl- ur. 17. ... gxh5 18. Dg5+ Kh8 19. Dxh5+ Kg7 20. Dg5+ Kh8 21. Hel! Re5 22. He3 Dxe3 111 nauðsyn þar sem að öðrum kosti yrði svartur mát. T.d. gekk 22. ...Bd7 ekki upp sökum 23. Dh6+ Kg8 24. Hg3+ Rg6 25. Rd5 Dd8 26. e5 og hvítur mát- ar. I framhaldinu verður hvítur sælum tveim peðum yfir. 23. Dxe3 Rxd3 24. Dxd3 Hg8 25. Rd5 Bxd5 26. Dxd5 Kg7 27. Dxb7 Hgb8 28. Dd5 a4 29. h4 f6 30. h5 Ha7 31. Df5 Hab7 32. Dg6+ Kh8 33. Df7 Hxb2 34. Dxe7 Hxa2 35. Dxf6+ Kg8 36. h6 Hb7 37. c5 Hc2 38. cxd6 a3 39. Dg6+ Kf8 40. h7 Hxh7 41. Dxh7 a2 42. DI18+ Kf7 43. d7 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. LJOÐABROT VÍSAÐ TIL VEGAR Smátt vill ganga smíðið á, í smiðjunni þó ég glamri. Þið skuluð stefna Eldborg á undan Þórishamri. * Veit eg víst, hvar vaðið er, vil þó ekki segja þér: fram af eyraroddanum undan svarta bakkanum. Æri-Tobbi. STJÖRNUSPÁ eftir Franeex Urakc BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert með ólíkindum fjöl- hæfw og fljótur að fella þig að breyttum aðstæðum. Sjálfstraustið mætti vera meira. Hrútur (21. mars -19. apríl) Kurteisi kostar ekki neitt og hún á að vera þitt aðalsmerki jafnvel þótt aðstæður fari eitthvað í taugarnar á þér. Láttu ekki misskilning koma upp milli þín og þinna nán- ustu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Þetta skaltu hafa í huga þegar nýjungarnar hellast yf- ir þig og allir vilja að þú takir ákvarðanir í einu vetfangi. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Láttu þér ekki bregða þótt einhver samstarfsmaður þinn kasti fram sleggjudómum um þig og þín störf. Þeir stafa af öfund yfir velgengni þinni. Krabbi _ (21. júní - 22. júlí) Þótt nú sé í mörg horn að líta er nauðsynlegt að gefa sjálf- um sér einhver grið svo and- inn nái áttum í öllu því írafári sem gengur á í kringum þig. Ljón (23. júli - 22. ágúst) M Þótt vinir þínir séu á stund- um stuttir í spuna og reyni á þolinmæði þína skaltu láta sem ekkert sé því þeir munu taka gleði sína aftur. Meyja 13 (23. ágúst - 22. sept.) <fiíL Það er engin ástæða til að hundsa það hrós sem að þér er beint en hógværð er holl og lítillætið nauðsynlegt til að það eigi rétt á sér. Vög (23. sept. - 22. okt.) Þótt mörg gylliboð séu í gangi á fjármálamarkaðnum skaltu fara þér hægt því ekki er allt gull sem glóir og upp- sveiflan getur breyst í tap á einu augabragði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) HK Lokaðu að þér svo aðrir geti ekki lesið þig fyrirhafnar- laust niður í kjölinn og reikn- að út viðbrögð þín við hverju Bogmaður (22. nóv. -21. des.) ffaO Þótt tækifærin virðist mörg og margvísleg skaltu velja þér leið af kostgæfni því eitt víxlspor getur haft afdrifa- ríkar afleiðingar. Steingeit (22. des. -19. janúar) /K Það er kominn tími til þess að taka upp hælana og halda áfram því annars staðnar þú bara og missir af öllum tæki- færunum sem lífið hefur upp á að bjóða. Vatnsberi f , (20. jan. -18. febr.) wKI Vandi íylgir vegsemd hverri og þér ber að fara vel með það traust og þá tryggð sem vinnufélagar þínir sýna þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það hjálpar oft þegar hugur- inn verður gagntekinn af eig- in erfiðleikum að hugsa til þess að það eru fleiri sem eiga erfiðar stundir í þessum heimi en þú. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 81 FUNAI myndbandstæki Nicam stereo frá Þýskalandi Tiiboð 18.900 kr. PBrshct..' • 6 hausa Nicam stereo • Long play • NTSC afspilun • 99 minni • Tær kyrrmynd • Hægmynd • Barnalæsing • 2 skarttengi • AV-tengi að framan • Fjarstýring og fleira. Mónóúttærslaá PllMAI 14.900 kr.stgr. ON OFF VÖRUMARKAÐUR / / JOLASKORNIR I AR Teg. 704 Stærðir: 31-37 Litir: Svart lakk, Verð: 31-34 kr. 4ÆOO 31-37 kr. 4.900 Opið í dag frá kl. 9*22 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár Servantsett og púðar komið aftur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.