Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 83

Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________FIMMTUDAGUR 21, DESEMBER 2000 83 FÓLK í FRÉTTUM " Frá A til Ö ■ BREIÐIN, Akranesi: Sóldögg leikur fyi-ir gesti þriðjudagskvöld. ■ BROADWAY: Stórdansleikur með Skítamóral þriðjudagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Stuðtríóið Penta heldur uppi jólastemmningu fram eftir morgni föstudags- og laugardagskvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Gamm- el dansk leikur föstudagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Gleði og stuðþríeykið Robbi, Hlynur og Sigrún Huld á barnum föstudags- kvöld. Miðaverð 500 kr. eftir mið- nætti. Jóladansleikur. Vax frá Eg- ilsstöðum leikur þriðjudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 1.800 kr. ■ FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS leikur fyrir dansi föstudagsog laugardagskvöld. í Fjörunni leikur Jón Möller fyrir matargesti og í Fjörugarðinum mæta Grýla og ís- lensku jólasveinarnir og skemmta matargestum. ■ GAUKUR Á STÖNG: X-Mass- tónleikar Radio-X til styrktar al- næmissamtökunum fímmtudags- kvöld. Fram koma: Botnleðja, Kanada, Mínus, Ensími, Tvíhöfði, Stjörnukisi, Heiða og Heiðingj- arnir, Egill S og Ding Dong. Hljóm- sveitin Buttercup leikur föstu- dagskvöld. Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens laugardagskvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Forsala á Gauknum. Buttercup leikur frá kl. 1. Jóladiskó með 80’s diskóbandinu miðvikudagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19.15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: Svensen & Hall- funkel skemmta _ gestum til kl. 3 föstudagskvöld. Á laugardagskvöld er opið til kl. 1, 2. í jólum er opið frá kl. 18 tii 1. ■ HITT HÚSIÐ: Hljómsveitin Fræbblarnir stíga á sviðið á Geysi Kakóbar á föstudagsbræðingi föstu- dagskvöld. Sérstakir gestir verða unglingahljómsveitirnar Coral og 3G’s. ■ HÓTEL BORG: Jólatónleikar með Furstunum, Geir Ólafs og Önnu Sigríði Helgadóttur, _ mezzó- sópran, laugardagskvöld. Á efnis- skránni eru erlend jólalög með ís- lenskum texta. Húsið opnað kl. 19 og hefjast tónleikarnir kl. 22. ■ HÓTEL SELFOSS: Tónleikar með hljómsveitinni Skítamóral fimmtudagskvöld. Haldnir verða tónleikar fyrir unga sem aldna kl. 19-21 og fyrir fullorðna kl. 22.30 til 1. ■ INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveitin Grétar Örvarsson og Harold Burr leika fyrir matargesti Kringlukrárinnar fram að jól- um frá kl. 19-21. Greifarnir leika fyrir dansi fóstu- dagskvöld. ■ KAFFI THOMSEN: Bravókvöld fimmtudagskvöld. Fram koma hljómsveitirnar Botnleðja, Kanada og plötusnúðurinn Dj. D. U. B. Þarna verða á ferðinni þrusu rokk- tónleikar en þess má geta að hijóm- sveitin Kanada verður aðeins með nokkra tónleika nú rétt fyrir jólin og svo munu þeir hverfa af landi að góðu kunnur fyrir leik sinn og söng með hljómsveitinni Platters. Fimmtudagskvöld leika þeir Geir Gunnlaugsson og Rúnar Guðmunds- son. Léttir sprettir leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: Dj. Sprelli sér um tónlistina föstudags- og laugardagskvöld. ■ Nl-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Skítamórall leikur föstu- dagskvöld. Aldurstakmark 18 ár. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. Jólahlaðborð. Reykjavíkurstofa - bar og koníaksstofa: Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon fi-á Englandi leikur. Opið frá kl. 18. ■ NELLYS CAFÉ: Dj. Finger og dj. Le Chef sjá um tónlistina föstu- dags- og iaugardagskvöld. ■ PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Hljómsveitin Buttercup leikur fyrir dansi þriðjudagskvöld. ■ RIVE GAUCHE - VINSTRI BAKKINN: Sváfnir Sigurðsson heldur áfram að skemmta gestum á fimmtudögum með gítarleik og brott. Kvöldið hefst kl. 21 og kostar 500 kr inn. 18 ára aldurstakmark. ——söng fimmtudagskvöld. IROYAL, Sauðárkróki: IKRINGLUKRÁIN: Harold Burr og Grétar Örvarsson verða með skemmtidagskrá fyrir matargesti fram að jólum og munu leika og syngja frá kl. 19-21. Harold Burr er Hljóm- sveitin Papar leikur þriðjudags- kvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Sálin hans Jóns míns leikur fyrir dansi föstu- dagskvöld. Kl. 17 árita Sálverjar plötu sína Annar máni í verslun Bókvals. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi leikui- heitustu R&B-tónlistina föstudagg' : kvöld. Aldurstakmark 22 ár, 500 kr inn eftir kl. 24. Nökkvi með öll jóla R&B-iögin þriðjudagskvöld. Jóla- sveinar mæta og gefa jóladrykki. Aðgangseyrir 500 kr. inn eftir kl. 24 og jóladrykkur fylgir. Snyrtilegur klæðnaður. ■ SPOTLIGHT: Gayfjör frá kl. 23-1 fimmtudagskvöld. Dj. Droopy verð- ur í jólastuði alia helgina fóstudags- og laugardagskvöld. ■ STAPINN, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Todmobile sér um stuðið þriðjudagskvöld. ■ VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrif ' dansi þriðjudagskvöld. ■ VALSHEIMILIÐ: Jóladansleikur Símans-GSM, FM 95,7 og Popptíví föstudagskvöld. Miðaverð er 1.600 kr. en 1.200 kr. í forsölu sem er í Tækniskólanum, Háskólanum í Reykjavík og Valsheimilinu, Hlíð- arenda. Aldurstakmark 20 ára. Hijómsveitin Land og synir leika og einnig koma fram óvæntir gestir. Kynnar Jói og Simmi í 70mín@popptíví. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómvseitin Einn & sjötíu leikur föstudags- og þriðjudagskvöld. Gestasöngkona verður hin ástæla söngkona Helena Eyjólfsdóttir. Meira pönk? TðNLIST Geisladiskur DÁSAMLEG SÖNNUN UM FRAMHALDSLÍF Dásamleg sönnun um framhalds- líf, geisladiskur Fræbbblanna. Sveitina skipa þau Arnór Snorra- son (gítar), Brynja Arnardóttir (söngur), Ellert Ellertsson (bassi), Iðunn Magnúsdóttir (söngur), Kristín Reynisdóttir (söngur), Stefán Karl Guðjónsson (trommur), Tryggvi Þór Tryggvason (gítar) og Valgarður Guðjónsson (söngur). Sæunn Magnúsdóttir söng með í tveimur lögum. Lög og texta eiga þeir Arnór og Valgarður að mestu, Ellert og Tryggvi eiga þó hlut sinn í hvoru laginu. Einnig eru hér lög eftir erlenda höfunda eins og t.d. Johnny Cash, Ray Davies og Holland, Dozier, Hol- land. Upptaka fór fram á Grand Rokk 7. og 8. apríl 2000. Upptök- una gerðu Tómas Tómasson og Georg Bjarnason. Um lokafrá- gang sá Ivar Ragnarsson. Verk- stjórn var í höndum Valgarðs Guðjónssonar. 55,54 mín. Rokk- fræðsluþjónustan gefur út. ÁRIÐ 1992 gaf listapönksveitin Television út sína þriðju breið- skífu, samnefnda sveitinni, eftir að hafa verið hætt í ein fjórtán ár. Árið 1996 gaf breska sveitin Buzzcocks út sína aðra upprisu- skífu, All set, en líkt og Televis- ion höfðu Buzz- cocks verið hættir í um áratug. Báðar sveitirnar þykja vera með áhrifa- mestu pönk- rokksveitum allra tíma. Og báðar þessar plötur Þykja afbragð. Fólk verður, eðlilega, við- kvæmt og tortryggið er heilagar kýr ákveða að byrja að slaga aft- ur um stræti og torg eftir langt hlé enda slíkt iðulega ekkert sér- staklega happasælt. En menn eru jafnan fljótir að gleyma rök- semdafærslum um gamalmenni úr takti við tímann ef þessar endurkomur eru farsælar og list- rænt gildi er óvéfengjanlegt. Fræbbblamir eru án efa ein helsta pönksveit Islands og nutu mikilla vinsælda sem slík fyrir um tuttugu árum, er íslenska pönktímabilið var í algleymi. Nú leika þeir svipaðan leik og sveit- irnar tvær sem ég talaði um í upphafi. Það kom síðast út efni með sveitinni fyrir átján árum og hér haida þeir áfram þar sem frá var horfið. Tónlistin er í raun ná- kvæmlega sú sama, og þótt þeir séu ekki að taka sjálfum sér fram hér er þetta á heildina litið hin ágætasta afurð. í sönnum pönkanda er platan pökkuð með hvorki meira né minna en 25 lögum. Tökulög eru nokkur, svipað og á breiðskífunni Viltu nammi væna? frá 1980. Og svipað og á þeirri plötu ganga sum upp, önnur ekki. „I Walk the Line“ og „Sins of a Family“ eru stórkostleg; „Suzie Darling" og „You Better Move on“ eru það alls ekki. Frumsömdu lögin eru hefðbundin popp-pönklög, og renna allflest ljúflega um eyrun. Sum ná þó að renna alveg fram hjá manni, „Tónaskapur", „Gull“ og „Þriðjunætur“ eru t.d. frekar óeftirtektarverð. En síðan eni hér lög eins og „Mínir herskar- ar“, „Eldur klukkan ellefu“ og „Tímarnir breytast ekld neitt“, snilldai'lega tímalaus pönklög, eins góð, ef ekki betri, og hvaða Fræbbblalag sem er, frá hvaða tíma sem er. Andstutt rödd Valla er svo aukakryddið á plötunni, án efa einn sá sér- stæðasti og flottasti söngur sem oltið hefur úr munni ís- lensks rokk- söngvara. Kvenbakradd- irnar þrjár setja svo skemmtilegan svip á öll herleg- heitin. Sem slík er þessi plata því hið besta mál, stútfull af skemmtilegum og melódískum lögum og rennur afbragðsvel í gegn. Menn geta svo leikið sér að því að velta sér upp úr „rétt- mæti“ og „gildi“ svona endur- komu. En ég ætla ekki að gera það. Það er ekkert pönk í því. Góð tónlist er góð tónlist, svo einfalt er það nú. Arnar Eggert Thoroddsen Hinn stórkosdegi Vínardansleikur verður haldinn laugardaginn 6. janúar 2001 á Hótel Örk. Hátíðin hefst kl. 19.00 með fordrykk i------------------------------------------------1 ! Einstök dagskrd: i • Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir, i undirleikur Anna Guðný Guðmundsdóttir. [ • Einleikur d fiðlu Sigrún Eðvaldsdóttir. [ • Lifandi Vínartónlist Veislutríóið ásamt ! Sigrúnu Eðvaldsdóttur leikur Vínarvalsa i fram eftir nóttu. i------------------------------------------------1 Verð aðgöngumiða 6.800 m. gistingu og morgunmat 8.800 Happdreetti Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði - Spennandi vinningar Ghesilegtir kvöldverður SamkvtemiskLeðnaður Miðapantanir á Hótel Örk í síma 483 4700. Tryggið ykkur miða í tíma. Zontaklúbbur Selfoss Staður stórviðburða Hvað ætlar þú að gefa þínum nánustu í jólagjöf? Og hvað viltu í pakkann þinn? í Byggt og búið færðu réttu jólagjafirnar. . byggtogbúió Kringlunni *Á meðan birgðir endast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.