Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 21.12.2000, Qupperneq 84
84 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Kærleiks- ríkir kiðlingar TÓNLIST Geisladiskur GLEÐILEGJÓL Gleðilegjól, geisladiskur Kiðling- anna 6 sem eru þau Ómar Örn Óm- arsson, Óskar Steinn Ómarsson, Hrefna Þórarinsdóttir, Kristján yalgeir Þórarinsson, Þóranna Þór- arinsdóttir og Arnar Þór Þórsson. Þeim til aðstoðar eru þeir Berg- steinn Ómar Óskarsson (kassagítar og bassi), Ásgeir Óskarsson (trommur og slagverk), Tryggvi Hiibner (rafmagnsgítar) og Þórir Ulfarsson (hljómbprð). Lög og textar eru eftir B.Ó. Óskarsson. Upptökum stýrði Bergsteinn Ómar Óskarsson. 23,15 mín. Ekkert er gefið upp um útgefanda en þar sem vörutalan er KIÐ 001 má gera því skóna að Kiðlingarnir ásamt, að- stoðarmönnum standi sjálfir að út- gáfunni. ÚTGÁFA á smáskífum er ekki al- yeJng hérlendis en hér er komin ein slík, tveggja laga platan Gleðilegjól, runnin undan rifjum sönghópsins Kiðlingamir 6, sem samanstendur af krökkum á aldrinum 6 til 13 ára. Lögin eru ósköp hefðbundið popp. Fyrra lagið þó með undarlega þungri undiröldu, smá Oasis keimur af því. Seinna lagið er svo hálfgerður sveitatónlistarbragur. Söngur Kið- linganna er fínn, einkennist eðlilega af hástemmdum og einlægum bama- rómum og er hress og lifandi. Text- arnir impra, góðu heilli, á hinum s'anna anda jólanna. Áherslan er á kærleikinn og afmælisbamið sjálft, hann Jesú. Ekkert „ég fæ jólagjöf* eða álíka efnishyggjulof sem er hið besta mál. Útgáfuformið er það eina sem er svolítið sérkennilegt hér og maður veltir ýmsu fyrir sér. T.d. hvort tvö lög réttlæti útgáfu, hvort ekki beri fremur að safna í sarpinn og gefa út breiðskífu. Það er nefnilega beitt furðulegri aðferð til að gera diskinn 90 % afsláttur í Nema hvað? VITASKULD tekur Gallerí Listaháskóla íslands þátt í jólaösinni með viðeigandi hætti, nema hvað? Þar verður gestum og gangandi boðið að njóta ró og næðis í galleríinu sem er staðsett í hjarta mið- bæjarins á Skólavörðustíg 22. Stemmningin er persónuleg og þjónustan er öll hin þægilegasta. Þar er jafnvel hægt að klára síðustu jólainnkaupin þar sem allar jólagjafavörumar era með 90% af- slætti í gallerunu aðeins þessa fáu daga. Ef fólk hefur fengið nóg af amstri og stressi á jólaföstunni er þetta gullið tækifæri til þess að staldra við, setj- ast niður og hugleiða jólaboðskapinn. Gestum verður boðið uppá kökur og kaffi en einnig verður á staðnum róleg og góð tónlist svo fólk geti slapp- , Morgunblaðið/Golli I gallerí Nema hvað veður þægileg stemning al- vegtil jóla. að af og látið hugann reika. Opnunartimi er frá 14 og 17 alveg til jóla og era allir þeir sem hafa spennt sig upp útaf jólunum hvattir til að mæta og láta þreytuna lfða úr sér við innkaupin. T „eigulegri“, en lögin tvö eru tekin þrisvar! Að síðustu eru þau svo spiluð án söngs, svona svo að fólk geti sungið lögin sjálf. Þá hefði nú verið ágætt að láta textablað fylgja með, en því er ekki fyrir að fara ein- hverra hluta vegna. Annars var óspilaða útgáfa af seinna laginu mér nokkuð gagnleg þvi er röddunum sleppti, sem eru auðvitað miðlægar í sungnu útgáfunum, sá ég að lagið sjálft er hinn ágætasti sveitatónlist- arslagari. En þetta eru nú bara svona al- mennar vangaveltur, eru hérna að- allega til að fylla út í lágmarkslengd dómsins. Að öðru leyti hef ég ekkert við þetta að athuga. Lögin tvö eru ágætis jólalög, grípandi og skemmti- lega flutt. Það er svo sem ekki verið að fínna upp hjólið en þau eru langt frá því að vera einhver froða. Kið- lingamir knáu mega því barasta vera kátir með þetta. Arnar Eggert Thoroddsen HINN 14. desember var opnuð sýn- ing á einum af þekktari stöðum borgarinnar, stað sem allir hafa gengið framhjá en fáir nýtt sér á seinni árum. Þetta er Bankastræti núll, en það er listamaðurinn Finna Birna Steinsson sem hefur komið listinni þar fyrir og kallar sýninguna Kooks 00. Bankastræti núll var tekið í notk- un alþingishátíðarárið 1930, en það ár kom fjöldi erlendra ferðamanna og höfðingja til landsins í tilefni af hátíðahöldunum. Fyrir venjulegan íslending, ekki síst sveitamanninn, hefur þetta verið mjög framandi og nýstárlegt. Koma almenningssal- ema í Bankastræti núll eða „Núll- ið“, eins það hefur síðan verið kallað, boðaði nýjan tíma eftir 1.000 ára hægfara þróun í salernismálunum. En núna eru þessi salerni mjög lítið notuð, nánast gleymd, þó þau séu enn á sínum stað í hjarta Reykjavík- ur. Fólk fer annað núna. Vísindamaður með gott nef Finna segir að hún hafi lengi haft áhuga á að nota Núllið sem sýning- arrými og tengja það við eitthvað sem félli vel að því. „Ég er eiginlega að fjalla um tvö gleymd fyrirbæri Listin á klósettinu Klósettlist sem vom mjög þékkt á sínum tíma, Bankastræti núll og vísindamanninn Gustav Jaeger. Það er ýmislegt sameiginlegt með þeim, og m.a. lyktin sem tengir. Þegar ég rakst á örstutta frásögn í tímariti um Gust- av Jaeger og kenningar hans um lyktina taldi ég mig hafa fundið rétta andrúmsloftið. Það var heil- mikil fyrirhöfn að nálgast bækur Jaegers, þær eru ekki til hér á landi og það tók mig nokkra mánuði að fá þær sendar hingað frá þýskum bókasöfnum. Þeir voru mjög tregir að senda þær því þær eru orðnar svo gamlar. Jaeger var mjög sérstakur vís- indamaður, nákvæmur og framúr- stefnulegur og gerði lyktarathugan- ir á sjálfum sér, konu sinni og börnum. Hann fékk þau öll og marga fleiri til að klæðast ullarföt- um og sofa undir ullarteppi og taldi að við það læknaðist fólk af ýmsum skapgerðargöllum, öðlaðist innri frið, fengi aukið vinnuþrek, losnaði við vonda lykt o.s.frv. Með sýningunni segist Finna leit- ast við að setja gamalgróinn og hálf- gleymdan stað í hjarta Reykjavíkur og úr sér gengnar vísindakenningar frá fyrri tíð í nýtt samhengi. Nafnið á sýningunni, Kooks 00, eigi að tengja þessi fyrirbæri saman. „Það eru ýmsar vísanir í þessu öllu fram og til baka og hugrenn- ingatengsl sem menn geta velt fyrir sér og dregið sínar eigin áLYKT- anir,“ segir Finna að lokum. Fjarstaddir geta nálgast sýn- inguna og hugmyndir Jaegers á Netinu undir veffanginu www.ko- oks00.com, og þá jafnframt komist bæði inn á karla- og kvennaklósettið í Bankastræti núll. Morgunblaðið/Kristinn Bankastræti núll JOLA- DANSLEIKUR MILLJÓNAMÆRINGANNA Bogomil Font, Páli Óskari, Ragnari Bjarnasyni og Bjarna Arasyni, 26. desember, annan íjólum, í Súlnasal á Radisson SAS Hótel Sögu Bogomil Font HOTELS & RESORTS nútfin Bjami Arason ftHFtlRpH Sími 595 1960, Forsala aðgöngumiða í Samspili Nótan, Skipholti 21, frá 20. des. Andyrí Súlnasals á Radison SAS Hótel Sögu 26. desember frá kl. 13-20 Ragnar Bjarnason Spariklæðnaður Miðaverð kr. 1.800 Húsið opnað kl. 22.00 Arnaldur Halldórsson Kanada gaf út plötu samnefnda sveitinni í sumar. Radio X býður gleðilegjól SVONEFNDIR X-Mass hljómleikar verða nú haldnir í þriðja sinn, í þetta skiptið á veitingastaðnum Gauki á stöng. Það er útvarpsstöðin Radio-X sem stendur fyrir uppá- komunni en hún er haldin til styrkt- ar Alnæmissamtökunum á Islandi og hefst hún kl. 21.00. Aðgangs- eyrir er 1000 kr. Fram koma Súr- efni ásamt æringjunum í útvarps- þættinum Ding Dong, Heiða og Heiðingjarnir, Stjörnukisi, Botn- leðja, Kanada, Egill Sæbjörnsson, Mfnus og Tvíhöfði. Eins og venju- lega er hverri sveit tilskipað að flytja a.m.k. eitt jólalag og hafa sveitirnar nálgast það verkefni með ýmsum hætti í gegnum tíðina. í ár ætla Stjörnukisi og Kanada t.a.m. að leika frumsamin jólalög á meðan Mínus ætla að gera sér lítið fyrir og renna sér ljúflega í gegnum Band- Aid slagarann „Do they know its Christmas?“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.