Morgunblaðið - 21.12.2000, Síða 91
morgunblaðið
VEÐUR
FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2000 $1
———•^m—mmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmfíf^
Veður vída um heim w. 12.001 gær ad ísi. tíma
Veðurhorfur
j næstu daga
Föstudagur Hæg breytileg átt og
Iftilsháttar skúrir eöa slydduél suö-
vestanlands en annars léttskýjað.
Hiti 0 til 4 stig á Suövesturlandi en
frost 0 til 5 stig noröan og austan til.
tV
Horfur á laugardag og sunnudag,
Þorláksmessu og Aöfangadag:
Hæg austlæg eöa breytileg átt.
Lítilsháttar snjó- eöa slydduél og
hiti nálægt frostmarki á Suðvestur-
horninu en annars léttskýjað og
frost 1 til 6 stig.
0 til +4°
Veðurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðaustan- eóa austanátt, 8-13 m/s og súld eða dálítil snjókoma
á Vestfjörðum, en hægari og þurrt aó kalla annars staðar. Heldur fer kólnandi í dag, og
frost síðdegis 0 til 6 stig , svalast norðan til.
m
25m/s rok
20 m/s hvassviðri
15m/s allhvass
10 m/s kaldl
5 m/s gola
Horfur á Jóladag og á annan í jólum:
Austlæg átt, víða él og kalt í veöri.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 2 skýjað
Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg 2 alskýjað
Akureyri 4 skýjað Hamborg 1 skýjaö
Egilsstaðir 2 Berlín -2 þokumóða
Klrkjubæjarkl. 4 þokaígrennd Vín 0 heiðskírt
Jan Mayen 2 alskýjað Algarve 14 skýjað
Nuuk -1 skýjað Malaga 11 þokumóða
Narssarssuaq -6 heiðskírt Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 12 mistur
Bergen 3 skýjað Mallorca 17 léttskýjað
Ósló 4 skýjað Róm 11 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 5 alskýjað
Stokkhólmur -3 Wlnnipeg -16 alskýjað
Helsinkl -2 skýjað Montreal -9
Dublin 7 rigning Halifax 10 rigning
Glasgow 10 rigning New tfork 1 snjókoma
London 9 mistur Chlcago -19 hálfskýjað
Paris 9 skýjað Orlando •2 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá \
Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Færð á vegum (kl. n.36 í gær)
Allir helstu þjóövegir landsins eru færir, en víða er hálka eóa
hálkublettir, sérstaklega á heiðum. Þungfært er um
Dynjandisheiöi.
Hjá Nfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu
kl.l.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600.
Til að velja einstök spássvæði þarf að
velja töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölur
skv. kortinu fyrir neðan. Tll að fara á
milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan
spásvæðistöiuna.
Yflrlit Lægðin suðvestur af landinu þokast til suðurs. Lægð skammt
norður af landinu hreyfist til norðausturs í nótt. Hæð varyfir Norður-
Græniandi og önnur hæð yfir Skandinavíu.
Helðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað A
i ■ A v
Skúrir
Skýjað
~ ‘TAIskyjað y
Slydduél
* * * * Rigni"g
%% * ^SIydda
H/SVH Snjókoma
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöórin
vindhraða, heil fjööur
er 5 metrar á sekúndu.
10° s
Hitastig Þoka Súld
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
21. desember Fjara m Ftóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.20 3,4 9.35 i,i 15.38 3,4 21.56 1,0 11.23 13.26 15.29 10.08
ÍSAFJÖRÐUR 5.31 1,9 11.39 0,7 17.33 1,9 12.10 13.31 14.52 10.13
SIGLUFJÖRÐUR 1.12 0,3 7.35 1,2 13.35 0,3 20.01 i,i 11.55 13.14 14.33 9.55
DJÚPIVOGUR 0.18 1,9 6.33 0,7 12.42 1,7 18.46 0,7 11.01 12.55 14.49 9.36
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Glefsur. Brot af
Því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gær-
dagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Þær hafa skilið
eftir sig spor. Guðni Már Henningsson fjallar um
plötur sem hafa skilið eftirspor í rokkinu. (e)
04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri og færð. 06.05 Spegill-
inn. (e) 06.30 Morgunútvarpið. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir og Ingólfur Margeirsson.
07.05 Morgunútvarpið. 09.05 Brot úr degi.
Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Axel
Axelsson. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir
máfar. Umsjón: GesturEinarJónasson. 14.00
Fréttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnaisson. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Þær hafa skilið eftir sig spor. Guðni Már Henn-
ingsson. (e) 22.10 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar
Astþórsson og Amþór S. Sævarsson.
landshlutaútvarp á rás 2.
Utvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00 Útvarp Austuriands kl. 18.30-19.00 Út-
varp Suðuriands kl. 18.30-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.30-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00,18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 ísland í bítið - samsending Bylgjunnar
og Stöðvar 2 Hlustaðu og fylgstu með þeim
taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 ívar Guðmundsson leikur dæguriög,
aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustendum
fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Bjami Arason Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í fyrimjmi
til að stytta vinnustundimar.
13.00 íþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu
fréttimar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í fyrirrúmi
til að stytta vinnustundirnar. Fréttir 16.00.
16.00 Þjóðbraut - Helga Vala Léttur og
skemmtilegur þáttur sem kemur þér heim
eftireril dagsins. Fréttir kl. 17.00.
18.55 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.10 ...með ástarkveðju - Henný Ámadóttir
Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld
með Bylgjunni. Kveðjurog óskalög.
00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
Opið til 22:00
öll kvöld fram að jólum
og gleðjum
l VilH